Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19.JÚNÍ 1986 15 19.júní- hátíðarhöld í Háskóla- bíói í kvöld HÁTÍÐARHÖLD í tilefni 19. júní verða haldin í kvöld í Háskóla- bíói og hefjast þau kl. 21.15. Sjö félagasamtök standa að hátíðar- höldunum í tilefni iokaátaks þeirra í fjáröflun til kaupa á eftirhleðslutæki til krabbameins- lækninga á kvennadeild Land- spítalans í Reykjavík. Samböndin sjö eru: Bandalag kvenna i Reykjavík, Bandalag kvenna í Hafnarfirði, Kvenfélagasam- band GuUbringu- og Kjósarsýslu, Kvenfélagasamband Kópavogs, Kvenfélagasamband Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu, Sam- band borgfirskra kvenna og Samband sunnlenskra kvenna. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram á hátíðinni en kynnir verður Salome Þorkelsdóttir alþingismað- ur. Kristín Guðmundsdóttir, for- maður Bandalags kvenna í Reykja- vík, setur hátíðina. Á meðal þeirra sem fram koma eru skólakór Kárs- ness undir stjóm Þórunnar Bjöms- dóttur, Edda Þórarinsdóttir, Sólrún Bragadóttir, Bergþór Pálsson, Kristinn Sigmundsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Edda Heiðrún Backman, María Sigurðardóttir og Helga Möller. Landsmót lúðra- sveita í dag og á morgnn TÓLFTA landsmót Sambands ís- lenskra lúðrasveita verður haldið í Reykjavik nú um helgina. 10 Lúðra- sveitir viðsvegar af landinu leika. Lúðrasveitimar munu leika hver af annarri víðsvegar um borgina nú síð- degis en mótið verður svo formlega sett á tónleikum í Langholtskirlq'u, sem heijast kl. 20.30. Þar mun leika lúðrasveit SÍL undir stióm Ellerts Karlssonar og Kjartans Oskarssonar, en hún var sérstaklega mynduð af þessu tilefni. Kl. 14 á laugardag hefjast svo í Laugardalshöll tónleikar þar sem allar lúðrasveitimar munu leika þijú lög hver eins og venja er á þessum mótum. Að því loknu munu allar lúðrasveitim- ar leika saman nokkkur lög sem Lúðrasveit íslands. Sumarvörurnar komnar. Allt á barnið. Ef aðeins börnin gætu verið lítil eins lengi og Carter's fötin þeirra endast. í fötum frá (^a/i/ev± líður barninu vel. ( PJ B. Óliifssou & Bcnidscn /;/. U Langagerði 114. simi 34207. VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ^—————— Dregið 17. júní 1986 ■ VOLVO 360GLTRIÓ: 174928 VOLVO 340 GL RÍÓ: 282 10386 116639 142574 DAIHATSU CHARADE: 16989 52577 143670 144488 176055 VÖRUR AÐ EIGIN VALI Á KR. 25.000: 1258 23290 46118 59960 70630 92782 122936 143631 164842 1354 23472 48396 60073 74813 98917 123639 145890 172472 8227 23904 49897 62042 77107 103547 125306 148708 172744 10206 24957 50567 63232 78420 105448 125378 150823 173385 12164 29800 53247 63996 83844 108886 126475 151793 176064 14920 29839 53424 65519 85940 110738 127947 153613 177403 15712 30067 53729 66855 86155 112855 136078 157187 180576 17432 31056 56488 68528 87150 113036 138365 160737 180770 18797 35048 57831 68731 87526 114449 138821 162471 182133 21906 42332 58676 69532 87669 118115 140984 164776 182797 Handhafar vinningsmiða framvísi að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. þeim áskrifstofu Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélagið KR0SSVIÐUR T.d. vatnslímdur oq vatnsheldur - úr greni, birki eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verðL SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjáif! ÍANDS/NS \ Þið fáið að sníða niður allt plötuefni BBSTA /íyá okkur í stórri sög ÚFNAL /L_vTY _ - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.