Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 a tvinna — atvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna Álftanes — blaðberar Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í síma 83033. Skólastjóri Tónlistarskóla Skútustaðahreppur auglýsir starf skólastjóra Tónlistarskóla Mývatnssveitar laust til um- sóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs- reynslu berist oddvita Skútustaðahrepps, Múlavegi 2, 660 Reykjahlíð, eigi síðar en 4. júlí nk. Upplýsingar veitir oddviti í síma 96-44166. Sveitarstjóri Skútustaðarhrepps. Sjúkrastöðin Vogur Óskum að ráða fólk til afleysinga í eldhúsi og þvottahúsi að Vogi. Uppl. gefur rekstarstjóri í síma 685915. óskar eftir starfsfólki. Vinnutími 5-12 og 5-15. Ennfremurá næturvakt. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Skútustaðahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs- reynslu berist undirrituðum eigi síðar en 27. júní nk. Upplýsingar veita sveitarstjóri í símum 96- 44263 og heima 96-44158 og oddviti í síma 96-44166. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Tölvari — forvinnumaður SKÝRR óska að ráða tölvara og forvinnu- mann sem hefja þurfa störf 1. ágúst. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt sakarvottorði og Ijósriti prófskír- teina skal skila til SKÝRR fyrir 1. júlí. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu SKÝRR. Nánari uppl. veitir Viðar Ágústsson fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJA VÍKURBORGA R, Háaleitisbraut 9, sími 695100. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra Sel- fosskaupstaðar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist bæjarritaraskrifstofu Selfoss- kaupstaðar, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi, eigi síðaren 26. júní nk. Bæjarritarinn á Selfossi. Tónlistarkennari Tónlistarskóli Eyrarsveitar, Grundarfirði, auglýsir eftir kennara á blásturshljóðfæri. Fullt starf — þarf að vera ráðinn til tveggja ára. Uppl. í síma 93 8866 (Olga) og 93 8807/8880 (Emilía). Rafvirki óskar eftir góðri vinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Er vanur að vinna sjálfstætt. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „L-5651“. Sjálfboðaliði óskast Aðstoðarmaður við rannsóknir Bandarískan vísindamann vantar aðstoðar- mann (20 ára eða eldri) til að aðstoða við rannsóknarverkefni á sviði kísilþörunga. Tækifæri fyrir áhugamann að taka þátt í að byggja upp safn sem verður geymt á Náttúru- fræðistofnuninni. Vinnutími 4-20 tímar á viku. Frekari uppl. hjá Fulbrightstofnuninni kl. 13-17, sími 10860. Gjaldkeri Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir að ráða gjaldkera sem fyrst. Reynsla og bókhalds- þekking æskileg. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Góðvinnuað- staða. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 25. júní. Merkt: „D-5965“. Öllum umsóknum svarað. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Breiðdalshrepps, Breið- dalsvík er laus til umsóknar. Umsókn fylgi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 4. júlí 1986. Nánari uppl. gefur Lárus Sigfússon í síma 97-5791. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og spraut- unar. Til afhendingarfljótlega. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr HverfisgötuTB Til sölu eikartréshúsgögn í IIrenaissance‘‘-stíl. Bóka- skápur með glerrúðum í hurðum, skrifborð, stórt borð með skúffu, 4 stórir armstólar með bólstruðum sætum, tvær bókahillur og lítið kringlótt borð. Upplýsingar í danska sendiráðinu, Hverfis- götu 29, virka daga milli kl. 15.00 og 16.30. Grill — Sala — Leiga Brautargrill, Gnoðavogi 44, (andspænis Menntaskólann við Sund). Upplýsingar í síma 36862 og 35488. Sendikennara við háskólann vantar stóra íbuð eða lítið hús í Reykjavík eða nágrenni Reykjavíkur (30 km), fyrir 1. september. Má gjarnan vera með húsgögnum. Sími 28883. Utboð - malbik Hér með er óskað eftir tilboðum í malbikun í Keflavík sumarið 1986. Verkið fellst aðallega í viðgerðum og yfirlögn á núverandi slitlög- um. Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 37 (3. hæð), frá og með föstudeginum 20. júní gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum bjóðendum, mánudaginn 30. júní nk., á skrifstofu bæjartæknifræðings kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur, Keflavík. (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í búnað fyrir umferðarljós, fyrir 5 gatnamót á Reykjanesbraut. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júlí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Ffíkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Akureyringar — Kosningaskemmtun Sjálfstæöisfélögin á Akureyri efna til skemmtikvölds föstudagskvöldið 20. júni frá kl. 19-? í veitingahúsinu Svartfugli við Skipagötu. Fulltrúaráö svo og allir þeir er unnu viö kosningarnar 31. maí sl. eru hjartanlega velkomnir. Veislustjóri er Tómas Gunnars- son. Hátíöargestur er Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Mætum öll í hressu skapi. Stjóm fulltnjaráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.