Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 36

Morgunblaðið - 19.06.1986, Page 36
36 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 a tvinna — atvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna — a tvinna Álftanes — blaðberar Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í síma 83033. Skólastjóri Tónlistarskóla Skútustaðahreppur auglýsir starf skólastjóra Tónlistarskóla Mývatnssveitar laust til um- sóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs- reynslu berist oddvita Skútustaðahrepps, Múlavegi 2, 660 Reykjahlíð, eigi síðar en 4. júlí nk. Upplýsingar veitir oddviti í síma 96-44166. Sveitarstjóri Skútustaðarhrepps. Sjúkrastöðin Vogur Óskum að ráða fólk til afleysinga í eldhúsi og þvottahúsi að Vogi. Uppl. gefur rekstarstjóri í síma 685915. óskar eftir starfsfólki. Vinnutími 5-12 og 5-15. Ennfremurá næturvakt. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Skútustaðahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfs- reynslu berist undirrituðum eigi síðar en 27. júní nk. Upplýsingar veita sveitarstjóri í símum 96- 44263 og heima 96-44158 og oddviti í síma 96-44166. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Tölvari — forvinnumaður SKÝRR óska að ráða tölvara og forvinnu- mann sem hefja þurfa störf 1. ágúst. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt sakarvottorði og Ijósriti prófskír- teina skal skila til SKÝRR fyrir 1. júlí. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu SKÝRR. Nánari uppl. veitir Viðar Ágústsson fram- kvæmdastjóri rekstrarsviðs. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJA VÍKURBORGA R, Háaleitisbraut 9, sími 695100. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra Sel- fosskaupstaðar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist bæjarritaraskrifstofu Selfoss- kaupstaðar, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi, eigi síðaren 26. júní nk. Bæjarritarinn á Selfossi. Tónlistarkennari Tónlistarskóli Eyrarsveitar, Grundarfirði, auglýsir eftir kennara á blásturshljóðfæri. Fullt starf — þarf að vera ráðinn til tveggja ára. Uppl. í síma 93 8866 (Olga) og 93 8807/8880 (Emilía). Rafvirki óskar eftir góðri vinnu á höfuðborgarsvæð- inu. Er vanur að vinna sjálfstætt. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „L-5651“. Sjálfboðaliði óskast Aðstoðarmaður við rannsóknir Bandarískan vísindamann vantar aðstoðar- mann (20 ára eða eldri) til að aðstoða við rannsóknarverkefni á sviði kísilþörunga. Tækifæri fyrir áhugamann að taka þátt í að byggja upp safn sem verður geymt á Náttúru- fræðistofnuninni. Vinnutími 4-20 tímar á viku. Frekari uppl. hjá Fulbrightstofnuninni kl. 13-17, sími 10860. Gjaldkeri Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir að ráða gjaldkera sem fyrst. Reynsla og bókhalds- þekking æskileg. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Góðvinnuað- staða. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 25. júní. Merkt: „D-5965“. Öllum umsóknum svarað. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Breiðdalshrepps, Breið- dalsvík er laus til umsóknar. Umsókn fylgi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 4. júlí 1986. Nánari uppl. gefur Lárus Sigfússon í síma 97-5791. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og spraut- unar. Til afhendingarfljótlega. Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr HverfisgötuTB Til sölu eikartréshúsgögn í IIrenaissance‘‘-stíl. Bóka- skápur með glerrúðum í hurðum, skrifborð, stórt borð með skúffu, 4 stórir armstólar með bólstruðum sætum, tvær bókahillur og lítið kringlótt borð. Upplýsingar í danska sendiráðinu, Hverfis- götu 29, virka daga milli kl. 15.00 og 16.30. Grill — Sala — Leiga Brautargrill, Gnoðavogi 44, (andspænis Menntaskólann við Sund). Upplýsingar í síma 36862 og 35488. Sendikennara við háskólann vantar stóra íbuð eða lítið hús í Reykjavík eða nágrenni Reykjavíkur (30 km), fyrir 1. september. Má gjarnan vera með húsgögnum. Sími 28883. Utboð - malbik Hér með er óskað eftir tilboðum í malbikun í Keflavík sumarið 1986. Verkið fellst aðallega í viðgerðum og yfirlögn á núverandi slitlög- um. Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 37 (3. hæð), frá og með föstudeginum 20. júní gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum bjóðendum, mánudaginn 30. júní nk., á skrifstofu bæjartæknifræðings kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur, Keflavík. (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í búnað fyrir umferðarljós, fyrir 5 gatnamót á Reykjanesbraut. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júlí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Ffíkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Akureyringar — Kosningaskemmtun Sjálfstæöisfélögin á Akureyri efna til skemmtikvölds föstudagskvöldið 20. júni frá kl. 19-? í veitingahúsinu Svartfugli við Skipagötu. Fulltrúaráö svo og allir þeir er unnu viö kosningarnar 31. maí sl. eru hjartanlega velkomnir. Veislustjóri er Tómas Gunnars- son. Hátíöargestur er Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Mætum öll í hressu skapi. Stjóm fulltnjaráðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.