Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986
Selfoss:
Þrjú sérleyfi í
eitt fyrirtæki
Selfossi.
TVÖ sérleyfisfyrirtæki á Suð-
urlandi, Sérleyfisbílar Selfoss
og Ólafur Ketilsson hf. samein-
uðu rekstur sinn í einu hlutafé-
lagi frá 1. júní sl.
Með þessari sameiningu vonast
stjóm og hluthafar hins nýja
hlutafélags til að styrkja megi
rekstrargrundvöll starfseminnar
og auka tíðni ferða. En með
Kjartan Lárusson frá Ólafi Ketilssyni hf., Kristján Jónsson sérleyfishafi og kona hans Una Runólfs- samræmingu á ferðaáætlunum
dóttir og Þórir Jónsson Sérleyfisbílum Selfoss.
og samtengingu sérleyfisleiða má
OKKARTEKKA
-ÁNÞESS
AÐKORTSÉSÝNT
Til þæginda fyiir viðskiptavini og afgreiðslufólk ábyrgist Iðnaðarbankinn
alla tékka að upphæð allt að 3.000 krónum sem útgefnir eru
á tékkareikninga í Iðnaðarbankanum af reikningseigendum.
Ábyrgðin er gagnvart þeim sem taka við tékkum frá reikningseigendum
í góðri trú og framselja bönkum eða sparisjóðum.
Iðnaðarbankinn kappkostar að þeir einir hafi tékkareikninga hjá
bankanum sem eru trausts verðir í viðskiptum og treystir því jafnframt
að afgreiðslufólk sýni eðlilega varkámi við mótttöku tékka.
0
Iðnaðarbanklnn
-wPim ÞómKí
koma á umtalsverðri hagræðingu.
Hið nýja hlutafélag hefur keypt
upp eignir Kristjáns Jónssonar
sérleyfíshafa í Hveragerði og
veiting fengist fyrir sérleyfísleið-
um sem hann hefur rekið í 30
ár; Reykjavík — Hveragerði —
Selfoss, Reykjavík — Þorlákshöfn
og Selfoss — Hveragerði — Þor-
lákshöfn.
Hið nýja fyrirtæki SBS hf.,
mun í framtíðinni hafa_ aðsetur í
umferðamiðstöðinni í Ársölum á
Selfossi. í hverri viku verða fam-
ar 98 áætlunarferðir frá Reykja-
vík og til að þjóna þeim hefur
fyrirtækið til umráða 18 bíla auk
þess sem tveir nýir eru væntan-
legir. Akstur á sérleyfisleiðum
SBS er um 16 þúsund kflómetrar
á viku á leiðunum Rvík — Hvera-
gerði — Selfoss — Eyrarbakki —
Stokkseyri, Reykjavík — Hvera-
gerði — Selfoss — Laugarvatn —
Biskupstungur að Gullfossi og
Geysi, Reykjavík — Þorlákshöfn,
UNESCO
nefndirnar
þinga á
Isafirði
íaafirði.
Starfsnefndir UNESCO
menningarmálastof nunar
Sameinuðu þjóðanna á Norður-
löndum, héldu árlegan sam-
ráðsfund sinn á ísafirði í vik-
Venjan er að fundimar séu
haldnir á Norðurlöndunum til
skiptis, í fyrra var hann í Nurmes
í Finnlandi og árið þar á undan
í Rörás í Noregi. Þá er það venjan
að halda fundina utan stórborga
og er það talið hafa ýmsa kosti.
Oftast er það ódýrara, betra
samstarf og markvissari vinnu-
brögð verða, auk þess sein þátt-
takendur kynnast fjölbreytileika
mannlífsins í hinum ólíku lönd-
um.
Að sögn forráðamanna fundar-
ins, hefur tekist mjög gott sam-
starf meðal Norðurlandanna á
þessu sviði, svo að þrátt fyrir
smæð þeirra hafa þau umtalsverð
áhrif á þessa stóra alþjóðlegu
stofnun.
49 þátttakendur frá Dan-
mörku, Finnlandi, Noregi, íslandi
og Svíþjóð, taka þátt í fundinum
að þessu sinni, en hann er heldur
fámennari en venjulega vegna
Qarlægðar frá hinum þátttöku-
löndunum. Hótel fsaQörður hýsir
ráðstefnuna, en ráðstefnur era
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!