Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 Bíldshöfði 12 TIL SÖLU, á besta staö i Höfðanum, í hraðvaxandi verslunar- og þjónustuhverfi, eru eftirtaldar einingar í húseigninni að Bíldshöfða 12: Jarðhæó 780 m2 - 2. hæð 407 m2 - 3, hæð 570 m2 - 4. hæð 540 m2 ATH. Verslunaraðstaða með sýningargluggum á 1. og 2. hæð. UNG REYKJAVÍKURSKÁLD Reykjavíkurljóð í sumar eru 200 ár liðin síðan Reykjavík hlaut kaupstað- arréttindi. Ætlunin er í tilefni þessara merku tímamóta að gefa út Ijóðabók, sem unnin verður af ungu fólki í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir Ijóðum í bókina. Ritnefnd hefur þegar verið skipuð og mun hún velja Ijóðin. Ljóðin mega fjalla um allt milli himins og jarðar, sem á einhvern hátt tengist tíðarandanum í borginni og lífi borgarbúa. Ákveðið hefur verið að veita sérstök verðlaun fyrir besta Ijóðið — afmælisbrag Reykjavíkur — og verða þau ritsafn Tómasar Guðmundssonar í 11 bindum. Viðurkenningar verða ennfremur veittar öllum þeim er senda inn Ijóð — Bókmenntaþættir eftir Matthías Johannessen skáld. Almenna bókafélagið gefur öll bókaverðlaunin. Ljóðin skulu send í lokuðu umslagi merkt: Reykjavíkurljóð Pósthólf 5296 125 Reykjavík. Ljóðin skulu merkt skáldanafni, en fullt nafn og heimilis- fangt sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi, merktu skáldanafni viðkomandi. Skilafrestur er 10. júlí. Nú er bara að hefja andann á loft ellegar grafa upp Ijóðið í náttborðsskúffunni og senda okkur. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA :shannon: :datastor: : ÖATASTOB.: Alltásínumstað meö :shahnon: : datastor : :datastor: skjalaskáp Cf einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem aMra fyrst og munum vlö fúslega sýna fram á hvernig SfMHHOH skjalaskápur hefur „allt á sínum staö". Útsoiustaöir: REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavikur AKRANES Bókaversl, Andrés Nlelsson HF ISAFJÖRÐUR Bókaverslun Jónasar Tómassonar AKUREVRI. Bókaval. bóka- og ritfangaverslun HÚSAVtK, Bókaverslun Pórarins Slefánssonar ESKIFJÖRÐUR Elis Guónason, verslun VESTMANNAEYJAR. Bókabúöin EGILSSTAÐIR Bókabúðtn Hloðum ÓlAfUK OÍSIASOM & CO. Uf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Verð á varahlutum í ein- staka gerðir landbúnað- arvéla oft mjög misjafnt — samkvæmt verðkönnun Verðlagsstofnunar VERÐLAGSSTOFNUN framkvæmdi nýverið verðkönnun á vara- hlutum i nokkrar algengar tegundir dráttarvéla, sláttuþyrla og fjölfætla. Einnig var kannað framboð á varahlutum. Niðurstöður könnunarinnar eru birtar í 10. tbl. Verðkönnnnar Verðlagsstofn- unar. Blaðið liggur frammi á skrifstofu stofnunarinnar og hjá fulltrúum hennar utan Reykjavíkur. Verð á varahlutum í einstaka vant. Það væri þó seint hægt að gerðir landbúnaðarvéla reyndist vera ansi misjafnt. Þess ber þó að geta að sambærilegir varahlut- ir eru oft á tíðum misstórir og skýrir það í sumum tilvikum verð- muninn. Einniggeturgæðamunur verið á varahlutum í mismunandi gerðir landbúnaðarvéla, en í könn- uninni er ekki tekið tillit til þess. Á það skal þó bent að stundum er hægt að kaupa sambærilegan varahlut hjá fleiri seljendum en umboði viðkomandi tegundar og er verðið mishátt. Könnunin náði einnig til fram- boðs varahluta. Það getur ekki síður verið mikilvægt atriði enda bæði dýrt og óþægilegt að þurfa að bíða lengi eftir varahlutum þegar sláttur er hafínn. Morgunblaðið hafði samband við Eirík Helgason hjá Búnaðarfé- lagi íslands sem vann ásamt Verðlagsstofnun að þessari könn- un. „Það er nú oftast til eðljleg skýring á þessu," sagði Ámi þegar hann var spurður af hveiju mismunandi framboð af varahlut- um stafaði. „Umboðin reyna að taka heim varahluti sem næst notkunartíma. Mikið af þeim hlut- um sem ekki voru til þegar könn- unin var gerð gætu þess vegna verið á leiðinni eða þá komnir til landsins en ekki búið að leysa þá úr tolli." Þannig væri oft til eðlileg skýr- ing á þessum mun þó að hann útilokaði ekki að þessum málum væri í einhveijum tilfellum ábóta- fara fram á það að umboðin væm með allt á lager vegna þess gífur- lega kostnaðar sem því væri fylgj- andi. Hvað varðar verðmismun á varahlutum sem kom fram í könn- uninni, sagði Eiríkur, að erfítt væri að draga beinar ályktanir af könnuninni. Tannhjól gæti t.d. verið á stærð við fimmkrónumynt eða matardisk en samt sett undir sama hátt í niðurstöðunum. Þó væri ljóst að álagning væri mjög mismunandi hjá umboðunum. Væri hún einhvers staðar á bilinu 55—110%. „Þessi munur skiptir all miklu máli,“ sagði Ámi að lokum, „þar sem opinber gjöld eru lögð prósentuvís á vöruna eftir álagningu umboðsins." Verðkönnun á vara- hlutum í land- búnaðarvélar NÚ ER sá tími framundan að sláttur byrjar í sveitum lands- ins. Verðlagsstofnun kannaði þvi verð og framboð á varahlut- um í nokkrar algengar tegund- ir af dráttarvélum, sláttuþyrl- um og fjölfætlum. Niðurstöður þessarar könnunar eru birtar í 10. tbl. Verðkðnnunar Verð- iagsstofnunar. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: 1. Verð á varahlutum i einstaka gerðir landbúnaðarvéla er oft á tfðum mjög misjafnt. Þess ber að geta að sambærilegir vara- hlutir eru stundum misstórir og skýrir það í sumum tilvikum verðmuninn. Einnig getur gæða- munur verið á varahlutum í mis- munandi gerðir landbúnaðarvéla, en í könnuninni er ekki tekið tillit til þess. Á það skal bent að stund- um er hægt að kaupa sambæri- legan varahlut hjá fleiri seljend- um en umboði viðkomandi teg- undar og er verðið mishátt. 2. í könnuninni má einnig sjá fram- boð varahluta hjá umboðunum. Þetta er ekki síður mikilvægt atriði, enda getur verið bæði dýrt og óþægilegt að þurfa að bíða lengi eftir varahlutum þegar sláttur er hafínn. í eftirfarandi töflu má sjá framboð varahluta hjá einstökum umboðum. Þeir sem hug hafa á því að kynna sér betur verðkönnun á varahlutum í landbúnaðarvélum geta fengið Verðkönnun Verðlagsstofnunar sér að kostnaðarlausu. Liggur blaðið frammi á skrifstofu stofnunarinnar og hjá fulltrúum hennar utan Reykjavíkur. Símanúmer Verðlags- stofnunar er 91-27422. Þórhf. Fjöldi varahl. sem spurt var um 21 Fjöidi varahl. semtilvoru 19 Fjöldi varahl. sem til voru I % 90% Búvörudeild Sambandsins 32 27 84% Glóbushf. 27 21 78% Búvélar 8 6 75% Vélar og þjónusta hf. 10 7 70% Vélaborg 21 14 67% Hamarhf. 20 11 55% VARAHLUTIR i DRÁTTARVÉLAR | Innllytjandi Bunaðardeild Sambandsms Armula 3, R, Sigtuni 7 Rvik Globus Lagmula 5 Rvik. Hamar Borgartuni 26. Rvik. Velaborg Bildsholða 8. Rvik. Velar og þjonusta Jarnhalsi 2, R. Þor Armula 1 1 . Rvik. Tegund draltarvolar Massey Ferqu son135 arg. 1978 Fendt arg. 1983 Zetor 5011 arg. 1980 Oeutz 5207 arg. 1980 360 arg. 1980 I.H. 444 arg. 1980 Ford 5600 arg. 1980 Kúplingsdiskur fyrir vinnudrif 3855 1) 3150 8555 3570 2769 2576 31 Kuplingsdiskur fyrir akstur 6575 t) 2278 11988 3520 7269 Vatnsdælusett 1200 5060 1316 2) 1043 2207 2875 Beisli (þverbretti) 3641 2441 5250 1980 3162 2569 Tannhjól i girkassa, annar gír 25119 20250 3525 4559 12186 Tannhjól i gírkassa, afturábakgír 2875 14950 3383 3953 Vinnustundamælir 16400 7933 2140 3107 Hráolíusía 150 792 236 497 350 141 385 Pakkningasett, compiett á mótor 1712 5190 1486 3701 3455 2105 4282 Felga að framan 4107 3401 5430 11 Þessi dráttarvél er sjálfskipt. 2) Þessi dráttarvél er loftkæld. 3) í þessari dráttarvél eru fjórir kúplingsdiskar, ffyrir vínnudrif og er þetta verft á fjórum diskum. VARAHLUTIR í SLÁTTUÞYRLUR Ðunaöardeild Bunaöardeild Globus Globus Hamar Velaborg Þor Sambandsins Sambandsins Lagmula 5 Laqmula 5 Borgartum Bildshofða Armula 11 Innllytjandi Armula 3. R. Armula 3. R Rvik. Rvik 26, Rv.k. 8, Rvik. Rvik. Claas PZ Fclla JF RO Poltingcr Fahr Tegund slattuþyrlu W14-20 cm 135 IkmZH cm 151 167 1.35 m km 20 Hnlfar, verð pr. stk. 20 26 25 48 31 77 18 Hnifafestingar 585 849 130 83 515 902 640 Diskur á tromlu 7975 4221 4862 6454 Svunta 4194 2350 Hjöruiiður i drifskaft 784 784 955 1759 2750 2415 Hllf á drifskaft 2394 2331 1661 VARAHLUTIR (FJÖLFÆTLU Innllytjandi Bunaöardeild Sambandsins Armula 3, R. Bunaöardeild Sambandslns Armula 3. R Globus Lagmula 5 Rvik. Hamar Borgarluni 26. Rvik. Vclaborg Bildsholða 8. Rvik. Þor Armula 11 Rvik. Tegund Ijollætlu Claas W WA 450 Kuhn GF 4 Fella TH40S MR 462 Stoll vmnslubrcidd ca. 4.5 m Fahr KH 40 Tindar, verð pr. stk. 186 130 80 244 206 130 Tindaarmur 1773 1075 346 790 Tengiklof 1137 1276 1275 1603 5625 1921 Hjöruliður í drifskaft 785 603 620 1527 1851 Hlíf á drifskaft 2027 1526
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.