Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 MEIRA EN VENÍULEG MÁLNING STEINAKRÝL hleypir raka mjög auðveldlega i gegnum sig, tvöfalt betur en heföbundin plastmálning. STEINAKRÝL er mjög veðurheldin málning og hefur frábært alkalíþol og viöloöun viö stein. STEINAKRÝL stendur fyrir sínu. OSA/SÍA Ný brauðgerðarhús- byggiiig opnuð í Stykkishólmi Stykkishólmi. Á kosningadaginn, laugardaginn 31. maí, var opnað nýtt brauðgerð- arhús í Stykkishóimi. Þessi bygging sem er við Aðalgötu bæjarins, þegar ekið er inn í bæinn við komuna til Stykkishólms, hefir verið í smíðum frá því skömmu eftir áramótin og hefir Trésmiðja Stykkishólms haft veg og vanda af byggingu, teikn- ingum og öllum innréttingum. Er hús þetta mjög hentugt, hver fer- metri notast hið besta og er því skipt í birgðageymslu, brauðgerðar- vinnustofu með nýtísku vélum og bakarofnum. Þá er smekkleg og vönduð sölubúð með góðum hillum og öllu því sem best verður á kosið. Loks má geta um hreinlætisað- stöðu, kaffístofu og íveru til bók- halds. Eigendur eru hjónin Jóhanna Guðmundsdóttir og Guðmundur Teitsson bakarameistari, en hann hefur frá árinu 1969 rekið hér brauðgerðarhús í gömlu bakarís- byggingunni sem nú hefír gegnt sínu hlutverki. Guðmundur sagði mér þegar ég ræddi við hann að munurinn á aðstöðunni væri ólýsan- legur. Þessir nýtísku sænsku bak- araofnar væru eins og hugur manns og öll aðstaða eftir því. Þau væru nú ekki mörg tækin sem skiptu um íverustað, því allt væri þetta eigin- lega nýtt. Verslunin er í 30 fermetra húsnæði en brauðgerð og vinnslu- svæði í 80 fermetrum. Gamla húsnæðið var eins og áður segir búið að gegna sínu hlutverki, það stendur á hól í miðbænum. Það var upphaflega byggt sem skólahús og var kennt á neðri hæðinni en á efri hæðinni var búið í. Þama kenndi m.a. Ágúst Þórarinsson, síð- ar kaupmaður og var þess og er enn minnst af hálfu eldri borgara þessa bæjar. Þegar skólinn flutti svo ofan í bæinn, eða þegar sýslumannsbú- staðurinn var keyptur undir skóla- húsnæði keypti Einar Vigfússon bakarameistari hús gamla skólans, byggði við það brauðgerðarálmu og þar hefír bakaríið verið síðan eða í rúm 76 ár. Um leið og við, íbúar Stykkis- hólms, fögnum þessu prýðilega framtaki þeirra hjóna óskum við þeim allrar farsældar í þjónustunni. Svo skemmir ekki að geta þess að allan laugardaginn var stöðugur straumur upp í bakarí og salan mikil. „Já, þetta fór vel af stað,“ sögðu þau hjónin. Ámi 1 ^ Morgunblaóið/Ámi Jóhanna Guðmundsdóttir og Guðmundur Teitsson, eigendur brauð- gerðarhússins ásamt starfsstúlku. Nýja Hnan fl§| frá Tölvuvog- og prentari fyrir kjötborð og sjálfsafgreiðslur: gD[§M[10í]g Gæðagripur sem gleður augað Bildmeister FC 852 sjónvarp er vönduð vestur-þýsk gæðavara frá Siemens: # 27“ PIL-S4 myndlampi • Frábær mynd- og tóngæði • Sannir litir • 15 W hátalari # Orkuþörf0,075kwh/klst. # Þráðlaus Qarstýring STAÐGREIÐSLUVERÐ KR: 45.900,- AÐEINS NOKKUR TÆKIEFTIR! Smith & Norland Nóatúni 4 — s. 28300 Ljósaborð fyrír vö; heiti. Lyklaborð fyrir PLU- minni. Verð/límmiði. Prentarí fyrir vcrslun- arstjóra sem sýnir hcildarúttekt hvem dag og heildarsölu á hverrí tegund. Möguleiki: -------— Mötun inná tölvu- kerfi. ....þaraðauki hámarksgæði enda er Bizerba heimsþekkt gæðamerki og við bjóðum toppþjónustu.... hikaðu ekki lengur sláðu á þráðinn eða komdu bara og skoðaðu „nýju línuna“. .. , ROKRÁS SF. I 1 Rafeindatækniþjónusta J11 ^ Hamarshöfða 1 Sími 39420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.