Morgunblaðið - 19.06.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 19.06.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚN{ 1986 43 Hjálpræðisherinn: Æskulýðs- kór frá Akureyri til Noregs Æskulýðskór Hjálpræðishers- ins á Akureyri fór til Noregs þann 16. júní og mun þar fara í söngferðalag til ýmissa bæja milli Bergen og Oslóar. Ferðinni er heitið á ársþing Hjálpræðis- hersins sem haldið er dagana 27.—30. júní, en þar gefst kórfé- lögum tækifæri til að hitta jafn- aldra sína frá Noregi. Ferðir sem þessi eru fastur liður í starfi Hjálpræðishersins í Noregi og kallast „krossferðir“. Þetta er í Q'órða skipti sem íslendingar eru með, en síðast var farið 1983. Sunnudaginn 15. júní gafst Reykvíkingum færi á að hlusta á æskulýðskórinn frá Akureyri, en hann kom fram á samkomu í Her- kastalanum, Kirkjustræti 2. Stjórn- andi kórsins er Oskar Einarsson en fararstjórar í Noregsforinni verða þeir lautinant Erlingur Níelsson, flokksstjóri á ísafirði, og lautinant Paul William Marti, flokksstjóri á Akureyri. Æskulýðskór Hjálpræðishersins á Akureyri. BÁRA Svissneska þvottavélin ■ Stillanlegt hitastig á öllum þvottakerfum. ■ Heittogkaltvatn. ■ 800/400 snúninga vinduhraði. ■ íslenskar merkingar á stjómborði. ■ Sérhvervéltölvuprófuðfyrirafhendingu. VERÐ AÐEINS KR. 21.068 stgr IMUiMfe í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Vörumarkaðurin nhf. Ármúla 1 a, s.: (91) 686117 XJöfðar til JL X fólks í öllum starfsgreinum! Þú færð gjaldeyrinn þinn hratt og örugglega hjá okkur. HAGKAUP BYGGINGAVÖRUR OGVERKFÆRI HENDUR FRAM-UR ERMUM I íslensku veðurfari er stundum erfitt að lóta bílinn líta vel út. Við gerum það að leik einum. Bón, hreinsiefni, speglar, hjól- koppar o.fl. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Vertu eigin húsbóndi. Efnin og verkfœrin fró okkur gera tlísalögnina jafn auðvelda og leiðbein- ingarnar sem fylgja. Flísar, fúgusement, lím o.fl. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. Gangið hreint til verks. Blöndunartœki, vaskar, sturtuklefar, hengi, hillur o.fl. Allt í baðherbergið. Við hjólpum þeim sem hjólpa sér sjólfir. HENC FRAM ERIVH IUR •UR JM BYGGINGA OGVERK VÖRUR FÆRI |88il| ||» * W §P“t| . 1|1 mnMMMOMMB 18 ■wf UÉflHflfl I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.