Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1986 Rotturnar dansa Því miður töpuðu Danir gegn Spánvetjum og þar með misstum við Norðurlandabúar af gullnu tækifæri í heimsmeistara- keppninni, en svona fer þegar vörn- in er veik og ekki þýðir að sýta orðinn hlut. Olafur Þórðarson hinn ágæti fréttamaður rásar 2 í Dana- veldi hefir lýst skemmtilega þeirri fótboltavakningu er hefír átt sér stað í Danmörku að undanfomu. í gær lýsti Ólafur til dæmis við- brögðum Dana, þeirri þögn er lagð- ist jrfír Kaupmannahöfn að lokinni beinu útsendingunni og sorg Je- spers Olsen, þess er gaf boltann fyrir fætur Butrageno. En svona er það nú einu sinni í henni veröld að einn daginn eru menn þjóðhetjur, sungnir til skýjanna í útvarpsstöðv- unum, en svo ratar boltinn fram hjá markinu og þá snýr lýðurinn við blaðinu. Ljósin slökkna á vellin- um, áhorfendur hverfa á braut og hetjan stendur ein í rökkrinu. Eg sá þessa sýn fyrir mér er Guðmund- ur J. Guðmundson, formaður verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, birtist á skjánum á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Ég heyrði klappið hljóðna og ljósin slökknuðu á vellinum; einhver hafði læðst að rafþráðunum með klippumar. Vinirnir Mér hefír persónulega alltaf fundist vinátta Alberts og Guð- mundar jaka ákaflega viðkurman- leg. Hér hafa tveir alþýðumenn sem hvor um sig hefír valist til mikilla ábyrgðarstarfa og fjöldi manna hefir sótt til styrk og hjálp bundist vináttuböndum. Þessir sómamenn em hvor úr sínum flokki, en hvað um það, eiga menn að meta póli- tíska hugmyndafræði meir en gott hjartalag og sameiginleg áhuga- mál? Það virðist fara ákaflega fyrir bijóstið á sumum „atvinnupólitíkus- um“ að þessir alþýðumenn hafa í dagsins önn bundist vináttuböndum yfír skákborðinu. Þessir „pólitíkus- ar“ virðast líta á lífíð sem refskák þar sem einn vegur annan. í þeirri skák er einskis svifíst. Veggir fá eym og svo er rógnum spýtt í eyru blaðamanna æsifréttablaðanna og þeirra hraustmenna er skýla sér á bak við svokallaðar „eriendar fréttastofur". Og ekki er verra að eiga hauk í homi uppí sjónvarpinu, þessarri einu rás sem hér matar lýðinn á sannleikanum. Þar verða hvíslaramir brátt að „áreiðanlegum heimildarmönnum". Og að sjálf- sögðu gefst ekki tími til að athuga málið nánar, nei, gapastokkurinn bíður og þar em valinkunnir sóma- menn hlekkjaðir. Hvílík smán! Kœru vinir Kæm vinir, ég get ekki skrifað meira um þetta mál. Mér fínnst svo ömurlegt að horfa uppá góða drengi, ekki bara þá Guðmund og Albert, sogast oní kjalsogið. Og enn sorglegra fínnst mér að horfa uppá púkana fítna á íjósbitanum við hveija nýja fregn er lekur í eymn á veggnum góða. Þær vemr svífast einskis og hlífa jafnvel ekki hjarta- sjúkum mönnum eða eins og Matt- hías Johannessen segir á einum stað í ljóði: Þegar sprengjumar féllu í andlit bæjarins / skriðu rottumar úr holum sínum / og dönsuðu á götunum. Ólafur M. Jóhannesson ÚTYARP / SJÓNVARP Svartklædda brúðurin (Jeanne Moreau) og eitt fórnarlamba hennar. Svartklædda brúðurin ■■i Svartklædda O Q 00 brúðurin (La — mariée en noir), frönsk sakamálamynd frá árinu 1968, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin hefst á því að Julie, ung ekkja, yfírgefur þorpið sitt í Frakklandi dag nokkum og ferðast til annarra landshluta. Hún leitar uppi nokkra karlmenn og kemur þeim fyrir kattamef á kald- rifjaðan hátt. í ljós kemur að hún á þeim öllum grátt að gjalda. Kvikmynda- handbókin gefur þessari mynd eina stjömu og telur hana sæmilega. Stundarkorn með BÍL-urum 20 Stundarkorn með BÍL-umm nefnist þáttur á dagskrá rásar eitt í umsjá Finns M. Gunnlaugssonar 15 á Akureyri. í þessum þætti verður fjallað um ráðstefnu Bandalags íslenskra leik- ara sem fram fór á Hall- ormsstað í maí sl. Þá verð- ur einnig greint frá leiklist- arhátíð norræna áhuga- leikfélaga sem hefst í Reykjavík hinn 24. júní næstkomandi. Lágnætti: Spilað og spjallað um tónlist ■■■■ Þátturinn Lág- 0/1 05 nætti, í umsjón Eddu Þórarins- dóttur, er á dagskrá rásar eitt eftir miðnætti. Gestir Eddu að þessu sinni verða hjónin Sigrún Hjálmtýs- dóttir söngkona og Þorkell Jóelsson sem er homleikari í Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Þau segja frá námi sínu, en bæði vom þau skóla á Bretlandi, og einnig ber framtíðardrauma á góma. Gaman verður að heyra hvaða tónlist lætur þeim ljúfast í eymm. Frjálsar hendur: Fjallað um rithöfundinn Jorge Luis Borges ■■■■ Fijálsar hendur, QQOO þáttur í umsjá — Illuga Jökuls- sonar, er á dagskrá rásar eitt í kvöld. Þá mun Illugi ræða um argentínska rit- höfundinn Jorge Luis Borges, sem er nýlátinn. Lesnar verða sögur og ljóð eftir Borges og leikið brot úr viðtali sem Matthías Johannessen tók við Borg- es, eitt sinn er hann var staddur hér á landi. í bland gefst hlustendum kostur á að hlýða á argentínska tangóa. FÖSTUDAGUR 20. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Árelíus" eftir Flelga Guðmundsson. Höf- undurles (9). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þul- urvelurog kynnir. 9.45 Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttlr. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guð- mundur Sæmundsson flyt- ur. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 „Ljáðu mér eyra". Umsjón: Málmfríöur Sigufð- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur. Tónlist eftir Franz Schubert og JacquetOffenbach. 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleiicar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guömundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (19). 14.30 Nýttundirnálinni. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Stundarkorn með Bílur- um. Um starf Bandalags ís- lenskra leikfélaga (BÍL) og leiklistarhátiö norrænna áhugaleikfélaga. Umsjón: Finnur M. Gunnlaugsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Umsjón: Hall- grimur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ólafs- son flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Val- 19.05 Heilbrigt líf — hagur allra Þáttur um trimmdaga 20.—22. júní. 19.15 Ádöfinni Umsjónarmaöur Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu (Kids of Degrassi Street) Þriðji þáttur. Kanadískur myndaflokkur í fimm þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum Ungfrú Reykjavík týr Björn Valtýsson kynnir. 20.35 Sumarvaka a. Skiptapinn á Hjallasandi. Úlfar K. Þorsteinson les fyrsta hluta af fjórum úr Grá- skinnu hinni meiri. b. Landiö okkar. Helga Ein- arsdóttir les Ijóð um (sland eftirýmsa höfunda. c. Sendur í sveit. Sigurður Kristinsson les frásögn eftir Þorbjörn Kristinsson. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 (slandsmótiö í knatt- spyrnu, 1. deild karla. Ing- ólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik Þórs og FH á Akureyri og leik Fram og (BV á Laugar- dalsvelli og segja fréttir af leik ÍBK og KR i Keflavík. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Spilaðu sígauni". Gioni FÖSTURDAGUR 20. júní I þættinum verður m.a. kynnt fegurðardrottning Reykjavíkur 1986, Þóra Þrastardóttir. Fylgst veröur með undirbúningi og úrslita- keppni i Broadway 23. mai sl. þar sem aörar fegurðar- dísir ber einnig fyrir augu. Umsjónarmaöur Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku Gunn- laugurJónasson. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjón Edda Andrésdóttir. 22.00 Ságamli(DerAlte) 11. Lifendurog dauðir Þýskur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þáttum. Raducanu leikur með félög- um sínum á hljómleikum í Útvarpshöllinni í Berlín sl. sumar. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. FÖSTUDAGUR 20. júní 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: ÁsgeirTómas- son, Kolbrún-Halldórsdóttir, Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.55 Seinni fréttir 23.00 Svartklædda brúöurinn (La mariée était en noir) Frönsk sakamálamynd frá 1968. Leikstjóri FrancoisTruffaut. Aðalhlutverk: Jeanne Mor- eau. Ung ekkja leitar uppi nokkra karlmenn og kemur þeim fyrir kattarnef með kaldrifj- uðum hætti, enda kemur á daginn að hún á harma að hefna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilaö og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir talar við 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. 12.00 Hlé 14.00 Bótímáli Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óska- lög þeirra. 16.00 Frítiminn Tónlistarþáttur með ferða- málaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum átt- um og kannar hvað er á seyði um helgina 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna söngvarann Peter Gabriel. Fyrri hluti. 22.00 Kvöldsýn Valdís Gunarsdóttir kynn- ir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.15—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP Páll Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.