Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1986 ^6 Hjálparstofnun kirkjunnar: Byggir heimili fyrir munaðarlausa í Eþíópíu Tæpar 10 milljónir hafa safnast Á vegum Hjálparstofnunar Kirkjunnar er staddur hér á landi dr. Solomon Gidada, for- stöðumaður lúthersku kirkjunn- ar í Eþíópíu. Ástæðan fyrir komu hans hingað til lands er sú að Hjálparstofnun Kirkjunnar hef- ur ákveðið að ráðast í byggingu heimilis fyrir munaðarlaus börn í Eþíóópíu. Eins og kunnugt er stóð Hjálpar- stofnun kirkjunnar að útgáfu hljóm- plötunnar „Hjálpum þeim“ með stuðningi og í samvinnu við íslenskt hljómlistarfólk fyrir síðustu jól og í maí sl. var höfð samvinna við íþróttafólk í Afríkuhiaupinu. Agóð- anum af hlaupinu og hljómplötunni, tæpum tíu milljónum króna hefur nú verið ákveðið að veija til bygg- ingar heimilis fyrir munaðarloaus böm í Eþíópíu. Til að ræða og skipu- leggja þessa framkvæmd er kominn hingað til lands forstöðumaður lút- hersku kirkjunnar í Eþíópíu, dr. Solomon Gidada. Heimilinu hefur verið valinn stað- ur í Hajk.sem er 500 km norðan við Addis Ababa, skammt frá borg- inni Dessaye. Hundrað og fimmtíu böm bíða nú eftir að fá inni á heim- ilinu en þau hafa bráðabirgða aðset- ur í tjaldbúðum og búa að sögn dr. Solomons við ömurlegar aðstæður. Eftir þurrkana miklu '84 og ’85 vom yfir 100.000 böm munaðar- laus í Eþíópíu og hefur tekist að finna heimili handa mörgum þeirra en mörg eiga engan að og enn era 150 böm heimilislaus af þeim böm- um sem Hjálparstofnun Kirkjunnar á íslandi hefur haft afskipti af. Það era einmitt þessi böm sem munu fá inni á heimilinu í Hajk. Ætlunin er að senda út tvo smiði til að hafa umsjón með byggingu hússins en síðan verður send hjúkranarkona til að fylgjast með uppbyggingu starfsins á heimilinu. Reynt verður að hafa heimilið sem líkast venjulegu heimili.fengnir verða karlar og konur sem eiga að ganga bömunum sem næst í föður og móður stað og hjálpa þeim að verða sjálfbjarga og við annað sem böm læra venjulega á heimilum sín- um. Bömunum verður þama séð fyrir fæði, klæðum og skólabókum en þau munu ganga í grunnskóla þama í nágrenninu. A heimilinu verða þau einnig látin vinna við garðyrkju og ræktunarstörf til að kenna þeim til verka og gera þau þannig færari um að sjá sér og öðram farborða. Takmarkið er að þau læri öll einhveija iðn og geti orðið sjálfstæðir og sjálfbjarga þjóðfélagsþegnar. Dr. Solomon Gidada, forstöðumaður lúthersku kirkjunnar í Eþíópíu, og Gunnlaugur Stefánsson, forstöðumaður Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Sem fyrr segir hefur Hjálpar- stofnunin nú til ráðstöfunar tæpar 10 milljónir króna en alls mun þetta verkefni koma til með að kosta um 15 milljónir. Er þar innifalinn bygg- ingarkostnaður og rekstrarkostnað- ur í þijú ár. Til að fjármagna það sem á vantar treystir Hjálparstofn- unin aðallega á fijáls framlög, en auk þess hafa 20 íslenskir söfnuðir heitið að leggja fram kr. 500 þús. árlega. Einnig er fyrirhugað áfram- haldandi samstarf við tónlistar- menn og íþróttahreyfinguna. Feningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 112- 19.júníl986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.15 Kaup Sala gengi DolUri 41,300 41,420 41,380 SLpund 62,227 62,408 62,134 Kan.dollari 29,648 29,734 29,991 Dönskkr. 4,9887 5,0032 4,9196 Norskkr. 5,4339 5,4496 5,3863 Sænskkr. 5,7293 5,7460 5,7111 Fi.mark 7,9737 5,8038 7,9969 53207 7,9022 Fr.franki 5,7133 Belg. franki Sr.franki 0,9069 0,9095 0,8912 22,4823 22,5476 22,0083 HolL gyllini 16,4650 163128 16,1735 ftr* 18,5410 18,5948 18,1930 0,02702 0,02710 0,02655 Austurr.se h. 2,6396 2,6472 23887 PorL escudo 0,2740 03748 03731 Sp. peseti 0,2897 03905 03861 Jap.yen Irskt pund 0,24738 034810 034522 56,213 56377 55321 SDR(SérsL 48,1801 483201 47,7133 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn....... ........ 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaöarbankinn...... ....... 8,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Verzlunarbankinn..... ..... 8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn...... ...... 9,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir..................9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% lönaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbanki............... 14,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareiknlngan Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 2,50% lönaöarbankinn................ 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóöir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýöubankinn býöur þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verö- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og veröbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er aöleggja inn á reikninginn til31.desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB4án - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn................9,00% Útvegsbankinn..................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandarfkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn....... .......... 6,00% Samvinnubankinn....... ....... 6,50% Sparisjóöir................... 6,25% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn................ 9,50% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn........ ........ 9,00% Samvinnubankinn ............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,50% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 3,50% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn....... ....... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ....... 6,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 8,25% ísterlingspundum............ 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% iSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2V2 ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðinsárs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuöstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarfoankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári - ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Geröur er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregiö frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuöstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðará ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þijá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuöi þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verötryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóöur Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bón- uskjör og ávöxtun miðuö við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er aö taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaöa upp- sögn. Hægt er að velja um bókariausan reikn- ing eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lffeyríssjóður starf smanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandl sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuöi, miöað viö fulft starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísítala fyrir júní 1986 er1448 stig en var 1432 stig fyrir maí 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,12%. Miðað er við visi- töluna 100 ijúní 1979. Bygglngavísitala fyrir apríl til júni 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuöstóls óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fnral. Óbundið fé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 1 mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.