Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1986 31 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur! Við emm hjón, bæði í Sporðdreka- merkinu. Hún er fædd 08.11.1958, kl. 18.30 í Vest- mannaeyjum. Hann er fæddur 22.11.1955 i Reykjavík (tím- ann vantar). Okkur langar að vita hvemig við eigum saman og hvaða störf hæfa okkur best. Með fyrirfram þakklæti. „Sporðdrekar". Svar: Hún hefur Sól, Venus og Júpí- ter saman i Sporðdreka, Tungl í Vog, Merkúr í Bogmanni, Mars í Nauti, Krabba Risandi og Vatnsbera á Miðhimni. Listrœn Það sem mér dettur í hug varðandi starf tengist listum, kennslu eða uppeldismálum. (Listir eru Sól og Venus saman tengd við Miðhimin og Tungi í Vog í 5. húsi. Uppeldismál em 5. húsið og Krabbi Rís- andi). 5. hús hefur einnig með skapandi sjálfstjáningu að gera. Hún finnur því sjálfa sig í gegnum það að skapa. SjálfstœÖ Úranus er í spennuafstöðu við Sól og táknar það að hún þarf að vera sjálfstæð og þolir illa vanabindingu og 9—5 endur- tekningu. Því hentar henni vel að fást við 8törf sem gefa svig- rúm og fjölbreytileika. Tilfinningarík Annars má segja að hún er tilfinningarík og næm. Hún er kurteis og þægileg f umgengni, er hress og bjartsýn, en sveiflu- kennd i skapi. Hún hefur þurft að takast á við feimni. Það sem helst háir henni em lfkast til erfiðleikar með aga (sterkur Júpíter en ótengdur Satúmus) og það að hún þarf að skýra fyrir sjálfri sér hvað hana lang- ar til að gera og hvemig hún á að fara að því að beita sér. Mars, framkvæmdaorkan, er ekki í góðum tengslum við aðra þætti í kortinu. Hann Minna er hægt að segja um kort hans þar sem fæðingar- tímann vantar. Hann hefur Sól, Satúmus og Merkúr saman í Sporðdreka, Tungl í Vatnsbera eða Fiskum, Venus í Bogmanni ogMarsí Vog. Rannsöknarhœjileik- ar Hann hefur djúpa og kryflandi hugsun, hefur rannsóknar- hæfileika. Hann er alvömgef- inn og kröfuharður í hugsun og getur því þurft að yfirstíga ákveðna sjálfsóánægju áður en hann getur nýtt sér hæfileika sína til fulls. Vísindamenn og rithöfundar hafa svipaðar af- stöður og birtast í korti hans. Mars og Neptúnus saman gefa síðan til kynna mýkri og list- rænni tón. Ef hann er fæddur fyrir kl. 18 er Tunglið í Vatns- bera og þá er vísindamaðurinn sterkari, en eftir kl. 18 er Tungl í Fiskum og þá er líklegt að hið listræna og tilfinningaríka verði ofan á. Sambandið Þið eigið ágætlega saman. Þið emð bæði tilfinningavemr og ættuð því að geta skilið innsta mann hvors annars. Sem Sporðdrekar viljið þið bæði fara eigin leiðir og vera útaf fyrir ykkur. Þið hleypið því utanað- komandi aðilum ekki að ykkur. Þar sem Júpíter er sterkur í kortum ykkar beggja hafið þið þörf fyrir hreyfingu og ferða- lög. Auk Sporðdrekans koma sömu merki fram í kortum ykkar beggja, eins og t.d. Vog og Bogmaður. Slíkt er ágætt þegar hjónaband ér annare vegar. X-9 ’PftoFESSoK - þessi kcma Tgtr-uP- FKiha • KoAf 7?z APHJÁEP/) ppj?.. ) þlf>feniP5fáS&HT 5é/vfV/Vittp/?s/#/M#hí&!ry/r<r //£f7í/r/p t/r/: /&£&?/!%/&/<■/ Á / C)lV8SKiog Fealures Syndicdie. Int Wcnld nghli reserved. ///& ys//r///e SET/ £&&,£#/ 7£r-/£>. S/O ££/££/'//%//? //////£& y'/r/t/,?/ DYRAGLENS LJÓSKA ÞAt) HéFOK. BÆ»I KOSTI ---- Ofi GALLA ADVERA TAllAfll AA |CklAlI vr ? *— i 1 UMMI Uvi JbNNI rrnniu Æk ^.ir\ OCL-IS FcHDINAND w <r SMAFOLK VOU ATE ALL TH6 COOKieS!! THE MATCH HASNT EVEN 5TARTEP, ANP YOU'VE EATEN ALLTHE COOKIESÍ Aztu allar kökurnar!! Leikurinn er ekki einu sinni byrjaður og þú er búinn að éta allar kök- urnar! Hvað gerum við nú? Hver pantaði pizzu? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafi var mjög ánægður með útspil vesturs, hjartakóng- inn gegn hálfslemmu í spaða. Sú ánægja varð þó ekki lang- vinn, því skömmu síðar þegar hann hafði nýlokið við að skrifa 50 í dálk andstæðinganna, var honum bent á að þetta var eina útspilið sem gaf honum færi á að tapa spilinu. Suður gefur; A/V á hættu: Norður ♦ 75 TÁ843 ♦ G105 ♦ D962 Suður ♦ ÁK86432 T — ♦ ÁK62 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2grönd Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Opnun suðurs á tveimur lauf- um var alkrafa og tvö grönd á móti sýndu 6—8 punkta. Aðrar sagnir skýra sig sjálfar. Það er ekki mikið um innkom- ur í blindan, svo sagnhafi ákvað að nýta sér útspilið vel, drap hjartakónginn á ásinn og svínaði strax tígulgosa. En því miður, vestur átti drottninguna og þrílit í trompi svo spilið tapaðist. Norður ♦ 75 TÁ843 ♦ G105 ♦ D962 Vestur Austur ♦ G109 ♦ D TKD107 IIIIH TG9652 ♦ D97 ♦ 843 ♦ 853 +G1074 Suður ♦ ÁK86432 T — ♦ ÁK62 ♦ ÁK Ef sagnhafi hefði til dæmis fengið út lauf hefði hann ekki komist hjá því að finna bestu spilamennskuna: taka tvo efstu í trompi, síðan hinn laufhámann- inn og spila spaða. Vestur yrði þá að gefa honum innkomu á blindan á hjarta eða lauf og þá yrði tígulsviningin óþörf. Þessi spilamennska er auðvit- að fyrir hendi með hjarta út. Það eina sem þarf að gera er að geyma ásinn í blindum og trompa hjartakónginn. Spila svo eins og að ofan er lýst. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Hollenski stórmeistarinn John Van der Wiel háði nýlega einvígi við ungan landa sinn, hinn 16 ára gamla Jeroen Piket. Þessi staða kom upp í fyrstu skákinni. Van der Wiel hafði hvftt og átti leik. «r ■ l&fl 'M-Á « m/í: W 'mt'. « ■xH w m s wm 7.y a g 8<& 33. DD7! — Hxh5 (Svartur verður einnig mát eftir 33. - Dxe3, 34. De8+ o.s.frv.) 34. Dxe7+ og svartur gafst upp. Van der Wiel sigraði eins og vænta mátti -í ■ einvíginu, en aðeins með minnsta mun, 2 */s — l'/s. Þremur síðust.ú skákunum lauk með jafntefli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.