Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1986 9 ARINE ■ ÚRVALS LAMB Kryddaðar lærissneiðar 365 kr./kg Kryddaðar grillkótilettur 31 Okr./kg Kryddaður framhryggur 365kr./kg Krydduð grillrif * 1 20 kr./kg Krydduð grillsteik læri 239kr./kg Lado læri úrbeinað 435kr./kg Lado frampartur úrbeinaður kr./kg/ j AKJOT GA VERÐINU * kr./kg Nýr svínahryggur 470kr./kg Nýjar svínakótilettur 490 kr./kg Svínafillet (hnakki) 420kr./kg Svínarif 1 78kr./kg Svínaschnitzel 530kr./kg Svínagullasch 510 kr./kg Svínalundir 666kr./kg Svínahnakki reyktur 455kr./kg Svínalæri úrbeinað 335kr./kg Svinabógur úrbeinaður 295kr./kg Svínakjötsgrillpinni aðeins 40 kr./stk. NAUTAKJ AÐ EINS ÞAÐ BESTA, U.N.I. ALDREINEITTANNAÐ Nautagullasch Nautahamborgari Nautahakk 495kr./kg 100gr 298kr./kg Nautabuff 27 kr./stk. Kólfahakk 550kr./kg Nautagrillpinni beint 210 kr./kg á pönnuna ca. Kindahakk Nautahnakkafillet 368kr./kg 50 kr./stk. 195 kr./kg Lambaschnitzel Lambahakk Nautabógsteik 275kr./kg 525kr./kg 210 kr./kg Lambagullasch Saltkjötshakk Nautagrillsteik 495kr./kg 215 kr./kg 275kr./kg Lambafillet Folaldahakk Nautainnanlseri 625kr./kg 1 57 kr./kg 599kr./kg Lambalundir Svínahakk Nautaschnitzel 668kr./kg 250kr./kg 595kr./kg Nautahakk Kjúklingarfró 250kr./kg 10 kg í pakka 245kr./kg Opið frákl. 8—16 lauqardag KJOTMIÐSTOÐIM Simi 686511 fÞing AIþjóðasambands jafnaöarmanna l Lima: Hafna sovétkommúnisma og óheftum markaðsbúskap — benda á 3. leiðina a þiiðja hvttt ái. vciðui að þeisu iinní haldið i Lima, hofuftborg I Pcni Pingið er haldið i boði PAP fyrrum kantlari Þýtkalandt. yfir- aða hafkcrfit, einkaframtakt og markaðtbútkapar undir hcild- artljörn lýArreðulega kjðrint rlkitvaldt, tem ttefnir að jofnun int koma taman Hraa 16. júni o* tiarfa fram að þwaiokum. Aðal- nefndirnar munu fjaJU um hina nýju ttefnutkrá Alþjóðaaambandi- int. hið alþjððieta haf kerfi Of af- málahrryrinfar þriðja hctmtint nú aukaeðiid að þvi. Þcirra á meðal má nefna jafnaðarmannahrcyOnf- ar frá ýmtum Iðndum. tem nú eru landHótta. i d. frá baltnetku rikj- unumof rlkjum Autlut-Evrópu Jaf naðarmenn þinga í Perú Sautjánda þing Alþjóðasambands jafnaðarmanna, sem Alþýðuflokk- urinn íslenski á aðild að, hefst í dag í Líma, höfuðborg Perú. Þingið er haldið í boði stjórnarflokksins APRA, sem kennir sig við jafnaðar- stefnu, en einn helsti foringi hans er Alan Garcia, forseti Perú. Á þinginu verður væntanlega afgreidd ný stefnuyfirlýsing Alþjóðasam- bandsins, sem hefur verið að færast í átt til æ róttækari vinstri stefnu á undanförnum árum. Verður fróðlegt að sjá það plagg og eins, hvert verður framlag fulltrúa Alþýðuflokksins, Jóns Baldvins Hannibalssonar, til umræðunnar á þinginu. Staksteinar staldra í dag við þing jafnaðarmanna og hugsanleg áhrif þess á íslensk stjórnmál. Stjórnmál íPerú Alan Garcia, forseti Perú, þykir litríkur maður og er ný8g um- deildur í heimalandi sinu og raunar einnig erlend- is. Hann er kannski kunnastur fyrir þá af- stöðu sína, að Perúmönn- um beri ekki skylda til að greiða skuldir sinar við erlenda lánardrottna, en þær nema 14 miljjörð- um dollara. Þegar hann tók við embætti í fyrra lýsti hann þvi yfir, að hann ætlaði ekki að end- urgreiða af þessum lán- um nema sem svaraði 10% af útflutningstekj- um landsins á ári. „Þegar þið greiðið okkur hærra verð fyrir koparinn, hækkum við endur- greiðslumar," sagði hann og beindi orðiun sinum til stjómvalda og fjármálamanna f Evrópu og Bandaríkjunum. Skilj- anlega vakti þessi yfir- lýsing litla hrifningu meðal alþjóðlegra banka- manna og hún hefur valdið þvi að Garcia hef- ur einangrast og Perú- menn eiga erfitt með að fá ný lán. Ástandið f efnahagnmálnm landsins var mjög slæmt fyrir og hefur ekki batnað i stjómartið sósíalista. Peningunum, sem Garcia neitar að endurgreiða, hefur svo verið varið óskynsamlega, en ekki f arðbærar fjárfestingar. Atvinnuleysi er gífurlegt og lífskjör f landinu em á sama stigi og fyrir tveimur áratiigum. Haftastefna Garcia og stjómlyndi (verðstöðvun, hmflutningshöft og gjaldeyrishömlur) sýnist ekki vænleg leið út úr ógöngunum, enda er af- leiðingin mikið skrif- stofubákn, en ekki bætt Ufskjör. Abrose Evans-Pritc- hard segir i grein um Garcia f vikuritiuu Spectator i sfðustu viku, að það sé f rauninni „neðanjarðarhagkerfið" sem haldi landinu gang- andi. Menn komist ekk- ert áfram, nema leiða hið opinbera bákn Jijá sér. Til dæmis um þetta nefn- ir hann, að 70% alls hús- næðis, þ.á m. fjölbýlishús, sé byggt án leyfis stjóm- valda og 9 af hveijum 10 strætisvögnum f Lima aki án heimildar, en komist upp með það með þvf að múta lögreglunni. Segja má, að lýðræði rflti í Perú, enda em stjómvöld kosin f al- mennum kosningum. Hins vegar er ástandið f landinu með þeim hætti, að tæplega er hægt að tala um lýðræði eins og Vesturlandabúar þekkja. Amnesty Intemational kvartar yfir því að mann- réttindi séu stundum fót- um troðin og skæruliðar maósinnaðra kommún- ista heija á stjómvöld. Kemur línan frá Líma? AJþýðublaðið skýrir frá þvf f frétt á forsfðu í gær, að Jón Baldvin Hannibalsson sælti þingið i Lfma og muni taka þátt f störfum stefnuskrár- nefndar þess. Það er kannski vísbending um, að Jón Baldvin ætli sér stærri hlut en áður á vettvangi Alþjóðasam- bandsins og sé jafnvel á leið út f alþjóðastjóm- málin eins og Ólafur Ragnar Grimsson, en á herðum hans hvílir sem kunnugt er hin alþjóð- lega friðarbarátta og alheimsregla. En hvað sem þvf líður má telja fullvist, að Jón Baldvin komi reynslunni ríkari úr boðinu þjá Garcia. Freist- andi er að velta þvf fyrir sér, hvort hann muni taka undir lánastefnu hins pólitíska samheija sfns. Sem kunnugt er nema árlegar endur- greiðslur erlendra lána um 20% af útflutnings- tekjum okkar um þessar mundir, og ef fylgt væri 10%-regiunni frá Lfma myndu „sparast" umtals- verðar fjárhæðir. Kannski þetta séu pen- ingamar, sem Jón Bald- vin ætlar að töfra fram til að kosta nýtt húsnæði- skerfi og nýtt lífeyri- skerfi, sem hann hefur boðað, en hér f Stakstein- um f gær var einmht verið að spyijast fyrir um fjármögnun þeirra framkvæmda? Akvörðun Alþjóða- sambands jafnaðar- manna að halda þing sitt í Perú f boði Garcia for- seta felur auðvitað f sér stuðning við stjómvöld f landinu. Þar verða naumast samþykktar ályktanir, þar sem lýst er áhyggjum yfir slæm- um lifskjörum eða mann- réttindabrotum f Perú. Einhvem tfma hefði ver- ið talað um tvfskinnung í slfku sambandi. En hinir alþjóðlegu jafnaðarmenn í Lfma mega eflaust ekkert vera að þvf að hugsa um siðferði og samkvæmni, þvf sam- kvæmt frásögn Alþýðu- blaðsins þurfa þeir að glíma við „ýtarlega stefnuyfirlýsingu um nýja efnahagsstefnu heimsins“ og „ýtarlega ályktun um samsltipti austurs og vesturs um afvopnunarmál og nm frumkvæði alþjóðahreyf- ingar jafnaðarmanna í friðarmálum", auk þess sem nýja stefnuyfirlýs- ingin er á dagskrá. Þeir ætla að nota „þriðju leið- ina“ fyrir mannkyn, sem minnir okkur á „hina leiðina", sem framsókn- armenn vildu að fslend- ingar færu á sfnum tfma. Electrolux LU eðlilega MED MAGNINNKAUPUM FENGUM VID NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW 200 KING UPPPVOTTAVÉLUM. Kr. 30.820 st!lr Fullkomin uppþvottavél á alslánarveröi, hljóölát - luU- komin þvottakerli — öflugar valnsdælur sam þvo ur 100 Ihrum á minútu — þrelult ylirlallsoryggi — ryöfritt 18/8 stál I þvottahölfi — barnulæsing — lúinat boröbitnuö fyiir 12-14 manns. ELECTROLUX BW 200 KINQ uppþvottavAI á veröl •em þú trúlr varle — og ekkert vlt er I að alappe. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1A . SÍMI 91-686 117 Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24. Sími 621155 Pósthólf 493, Reykjavík 2 Gódan daginn! UTANHÚS MÁUSIING SEM DUGAR VEL KÓPAL-DÝRÓTEX hleyptir raka auöveldlega I gegnum sig. Mjög gott verörunar- og lútarþol og rakagegnstreymi. KÓPAL-DÝRÖTEX dugar vel. ÖSA/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.