Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1986 2 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights“ Hann var f rægur og f rjáls, en tilveran varð að martröð er flugvól hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives", var einnig tilnefnt til Óskarsverölauna. Leikstjóri erTaylor Hackford. Sýnd í A-sal 5,7.30,10. SýndíB-sal kl. 11.10. Dolby-stereo f A-ssl — Hatkkað verð. DDLBY STEREO [ Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbiö Siml 32075 --SALUR A— FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Stórkostleg nýtónlistarmynd. Hór er lýst stofnun, æfingum og hljómleikum hljómsveitarinnar sem Sting úr Police stofnaði, eftir að Police lagði upp laupana. Fylgst er með lagasmiðum Sting frá byrjun þar til hljómsveitin flytur þær fullæfðar á tónleikum. Lagasmíðar sem síðan komu út á metsöluplötunni „Dream of the blue turtles". Ógleymanleg mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. —SALUR B---------- Sýnd kl. 5 og 9. --SALURC— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5,7 og 9. Það var þá - þetta er núna. Sýndkl. 11. Þii s-valar lestrarþorf dagsins ;y>í0um Moggans!___________ __ 2íior, SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalist- um vfða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7,9 og 11. □LJ DOLBY STEREO yíiTi^ ÞJODLEIKHUSID NORRÆN LEIKLISTARHÁTÍÐ ÁHUGAMANNA Opnunarathöfn 24. júní kl. 10.00. Ildstálet. 24. júníkl. 20.00. í lýsing. 25. júníkl. 20.00. Vaikko Cuoði Stálu. 26. júníkl. 20.00. Miðasala kl. 13.15-19.00. Sýningarviku frá 13.15-20.00. Sími 1-1200. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Tilkynning Erum flutt að Bíldshöfða 16 með allar deildir stofnunarinnar á einn stað og síminn er 672500. AllSTURBÆJARRiíl ; Saiur í ; V.* ..... • Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygii og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. nn r qqlbyifebeo i Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Salur2 Salur 3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDAIÐ RDBERT REHrORD H ASVCNEVPOIláCK HM JEREMIAH JDHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð Innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amar- ísk stórmynd um harösvíraöa blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. -. Aöalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! ÞAÐERAÐEINS EITT SEM GETUR UMBREYTT LÍFI ÞÍNUÁAÐEINS 6 DÖGUM . . . ÞÚ Þú getur sigrast á framtaksleysi, feimni og óöryggi. Þú getur eytt streitu, kvíða og eirðarleysi. Þú getur bætt heilsufar þitt, marksækni og árangur. Þú getur lært að stjórna eigin vitund og styrkt viljann. EK EM þjálfunin er 6 daga kvöld- námskeið sem byggir á nýjustu rannsóknum í tónlistarlækning- um, djúpslökun, sjálfs-dáleiðslu, draumastjórnun og beitingu ímyndunaraflsins. Ásetningur EK EM þjá/funar- innar er að umbreyía hæftleika þínum til aö upplifa lifið þannig að vandamá/ sem þú hefur verið að reyna að breyta eða hefur scett þig við hverfa i framvindu /ifsinssjá/fs. Skráning: Friöheimar, sími: 622305 kl. 14-18. Tími: Sunnudags- og fimmtudagskvöld kl. 19.30—23.00. Byrjar sunnudag- inn 22. júni. Verd: 3.600 (Slökunarkassetta innifalin). FRIÐHEIMAR Quintessence Institute ílðnó Frumflutnlngur á leikritinu SVÖRT SÓLSKIN eftir Jón Hjartarson Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Leikmynd: Gylfi Gíslason Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Arnason Forsýning föstudag kl. 20.30 (verðaðeins kr. 250.-) Frumsýning laugardag kl. 20.30. (Ath. næsta sýning verður á leiklistarhátíð norrænna áhugaleikara föstudag 27. júni. Óvíst með fleiri sýningar.) Miðasalan i Iðnó opín míð- vikudag—laugardag frá kl. 14.00—20.30. simi 16620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.