Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1986 45 Kozakiewicz á met ítveimur löndum PÓLVERJINN Wladyslaw Kozaki- ewics er líklega eini stangar- stökkvarinn, sem á landsmet í tveimur löndum. Hann á pólska Áhorfendum fjölgar enn ÁAHORFENDUM á leikjum í 16 liða úrslitum HM fjölgaði um 42% miðað við leiki í riðlakeppninni. Á leikjunum 44 sem búnir eru hefur verið 1.844.151 áhorfandi. í riðlakeppninni voru 38.910 áhorfendur á ieik að meðaltali en í 16 liða úrslitum 55.423 áhorfend- ur. Tæplega 200.000 fleiri áhorf- endur hafa séð leikina í Mexfkó en á Spáni fyrir 4 árum eftir jafn- marga leiki. í 16 liða úrslitum sáu flestir leik Mexíkó og Búlgaríu eða 114.580, 98.728 voru á leik Englands og Paraguay og 70.000 á leik Frakka og ítala. metið og í lok maf setti hann svo vestur-þýzkt met, en þar bað hann um hæli sem pólitízkur flóttamaður í fyrra. Kozakiewics varð ólympíumeist- ari í stangarstökki á Moskvuleikun- um árið 1980. Setti hann tvö heimsmet í greininni sama ár. Um vorið stökk hann 5,72, en Fransar- arnir Thierry Vigneron og Philippe Houvion sáu til þess að metið stóð VUJADIN Roskov, sem þjálfaði 2. deildarmeistara Ascoli á Ítalíu, hefur verið ráðinn þjálfari Samp- doria. Sampdoria sigraði í ítölsku bik- arkeppninni í fyrra og var spáð ekki lengi. Kozakiewics endur- heimti metið hins vegar aftur í sigurstökkinu á ólympíuleikunum. Stökk hann þá 5,78 metra og stendur sá árangur enn sem pólskt met. Kozakiewics hlaut vestur-þýzk- an ríkisþorgararétt 22. maí sl. og viku seinna stökk hann 5,67 og setti vestur-þýzkt met. Eldra metið var 5,66 mtr. góðu gengi í upphafi nýliðins keppnistímabils en endaöi í 11. sæti. „Lið með 5 eða 6 landsliðs- menn á ekki að þurfa að standa í fallbaráttu," sagði Roskov, en hann er frá Júgóslavíu og lék með Sampdoria fyrir meira en 20 árum. Nýr þjálfari til Sampdoria Heilbrigt Síf — hagur allra: T rimmdagar hefjast í dag «SKOKKBRAUT • Þórður Ásgeirsson, forstjóri OLÍS, og Ellert B. Schram, formaður KSÍ, halda hór á happdrættismiða OLÍS og KSÍ á milli sín. Áætlað er að happdrættið gefi KSÍ um 3 miiljónir króna. Happdrætti KSÍ: KSÍ og OLÍS fara af stað með happdrætti KSÍ og OLÍS hafa gert samning um að Knattspyrnusambandið fái 5 ^ aura af hverjum bensínlrtra sem seldur er á bensínstöðvum OLÍS frá 1. maí til 30. september. KSÍ fékk fyrstu ávísunina frá OLÍS fyrir maímánuð og hljóðaði hún upp á kr ( framhaldi af þessu hefur KSÍ og OLÍS hleypt af stokkunum ný- stárlegu happdrætti. Heildarverð- mæti vinninga er kr. 1.066.940. og er aðalvinningurinn Mazda Z 1500 árgerð 1986, að verðmæti kr. 515.000. 40.000 miðar eru gefnir út og aðeins dregið úr seld- um miðum. Miðaverð er kr. 150. 184.635. 1. Safnaðu myndum af leik- mönnum OLÍS-liðsins sem dreift er á bensínstöðvum OLÍS á tíma- bilinu 20. júnítil 20. september. 2. Límdu myndirnar í reitina á opnu happdrættismiðans, en sér- stakur reitur er fyrir hvern leik- mann. OLÍS hefur ákveðið að gefa vegleg aukaverðlaun og völdu íþróttafréttamenn í samvinnu við OLÍS sérstakt OLÍS-lið í tilefni þess. Myndum af leikmönnum OLÍS-liðsins verður dreift á útsölu- stöðum OLÍS á tímabilinu 20. júní til 20. september. Aukavinningur- inn er ævintýraferð fyrir tvo á úr- slitaleikinn í ensku bikarkeppninni í London. Leikreglur í happdrætti KSÍ eru þessar: 3. Athugaðu að hverju sinni er einungis ein mynd í dreifingu, en við nafn hvers leikmanns er cekið fram hvenær myndinni er dreift. 4. Takist þér að safna myndum c af öllu liðinu ferðu á næstu bensín- stöð OLÍS og sýnir miðann og verður þannig þátttakandi. 5. Gættu þess að framvísa miðanum fyrir 20. september. 6. Þú þarft ekki að kaupa neitt til að fá mynd. DAGUR leikfiminnar er í dag. Ungmenna- og íþróttahreyfingin hefur í samvinnu við heilbrigðis- yfirvöld og fjölda annarra sam- taka skipulagt íþróttadagskrá fyrir almenning á Jónsmessu undir kjörorðinu „heilbrigt líf — hagur allra“. I dag munu fimleikafélög og íþróttafélög hvert á sínum stað skipuleggja leikfimina í íþróttasöl- um eða annarstaðar. Leikfimin hefst kl. 16.00 og sjá leiöbeinendur eða íþróttakennarar um kennsluna sem hefst á hálftíma fresti til kl. 20.00. Á morgun, laugardag, er dagur sundsins. Þá verða allir sundstaöir landsins opnir og aðgangur ókeyp- is. Sundfélög og íþróttafélög hvert á sínum stað skipuleggja sundið. Engin lágmarks vegalegd. Engin þátttökugjöld. Leiðbeinendur verða við til að gefa fólki góð ráð frá kl. 8.00 til 11.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Á sunnudaginn veröur svo dag- ur gönguferða og skokks. Þá munu íþróttafélög hvert á sínum stað skipuleggja göngu- og skokkbraut- ir. Nánari upplýsingar er að fá hjá næsta íþróttafélagi. í Reykjavík skipuleggur Frjálsíþróttasamband íslands skokk á tveimur stöðum. í Laugardal á trimmvellinum milli sundlaugar og aðalleikvangs, og í Öskjuhlíð á móti Hótel Loftleiðum. Leiðbeinendur verða á staðnum og verður lagt af stað á hverjum heilum tíma frá kl. 10.00 til 15.00. Engin þátttökugjöld og allir fá við- urkenningu sem Ijúka hlaupinu. Góð íþrótt — gulli betri. Aðalleikvangi íkvöld kl. 20.00 Nýtt ekta Kebab Nýr matseðill AMERICAN STYLE SKIPHOLTI 70 SIMI 66o838 <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.