Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20.JÚNÍ1986 26600 afíir þurfa þak yfírhöfuðid 2ja herbergja BARÓNSSTÍGUR. Glæsil. 2ja herb. íb. sem er sérh. Góðar innr. FREYJUGATA. 2ja herb. íb. á góðum stað t.d. fyrir aðila sem vinnur á Landspítalanum. V. 1650 þús. GRETTISGATA. 2ja-3ja herb. sérh. Bílskr. V. 1750 þús. KRUMMAHÓLAR. 56 fm. Stór- ar suðursv. Bílg. V. 1750 þús. ASPARFELL. 55 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. á hæöinni. Vest- ursv. V. 1,7 millj. LYNGMÓAR. 70 fm + 20 fm bílsk. V. 2,1 millj. RÁNARGATA. 50 fm íb. í fjölb. V. 1,6-1,7 millj. 3ja herbergja JÖRVABAKKI. 3ja herb. íb. 75 fm. V. 2,1 millj. KJARRHÓLMI. Mjög góð íb. á 3. hæð ca 90 fm. Innr. nýlegar. V. 2,2 millj. KRUMMAHÓLAR. 90 fm íb. í blokk. V. 2 millj. LOGAFOLD. 80 fm í tvíb. Nýtt. V. 2,1-2,2 millj. 4ra herbergja GRANDAVEGUR. 130 fm íb. á 1. hæð í blokk. 3 svefnherb. V. 3 millj. HOLTAGERÐI. 107 fmjarðhæð ítvíb. V. 2.3 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. 3ja-4ra herb. rúmg. 110 fm íb. á góðum stað. Geymsluris. Úts. V. 2,6 millj. ÞÓRSGATA. 5 herb. hæð ásamt 3ja herb: íb. í risi. Tvíbýl- ish. V. 4,6 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. 20424 14120 On f HÁTÚNI2 \Ám ] ^ STOFNUD 1958 SVEINN SKULASON hdl. Sýnishom úr söluskrá! LEIFSGATA. Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. BALDURSGATA. 2ja herb. íb. á 2. hæð í stein- húsi. Verð 1,3 millj. GRETTISGATA. Ágæt sérh. við Greettisgötu. Mikið endurn. Verð 1750 þús. SÚLUHÓLAR. Mjög góð 4ra herb. endaíb. Frábært útsýni. Bílsk. UÓSHEIMAR. Ágæt ca 100 fm 4ra herb. ib. á 6. hæð. Ekkert áhvílandi. Verð 2,3 millj. DÚFNAHÓLAR. Góð 5 herb. íb. Frábært útsýni. RAUÐAGERÐI. Vel útlít- andi eldra einbhús. Um er að ræða kjallara, hæð og ris ásamt bílskúr. í húsinu geta auöveldlega verið 3 íb. Söluumboð fyrir ASPAR-einingahús H.S: 622825-671109 667030-622030 GARÐUR S.62-1200 62-I20I Skipholti 5 Engjasel. Mjög snyrtil. samþ. einstaklingsíb. á jarðh. í blokk. Úts.Verð1400þús. Grettisgata. 2ja herb. ca 50 fm risíb. i þribýli. Seljabraut. Ca 30 fm ósamþ. einstaklíb. á jarðhæð í blokk. Sér- inng. Góð íb. Verð 1100 þus. Snorrabraut. 2ja herb. 65 fm góð ib. á 3. hæð í 6 íb. steinhúsi. Verö1700þús. Asparfell. 3ja herb. góð íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Gnoðarvogur. 3ja herb. björt og góð ib. á 4. hæð í blokk. Verð 2,1-2,2 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. ca 90 fm góð ib. á 3. hæð. Auka- herb. i kj. Verð 2,2 millj. Seljavegur. Litii 3ja herb. snyrtil. risíb. í 8 íbúða steinhúsi. Verð 1650 þús. Álfaskeið. 4ra-5 herb. 126 fm endaíb. i blokk. Bilsk. 2 svalir. Góð íb. Verð 2,9 millj. Goðheimar. 140fmgóðneðri Morgunblaðið/Einar Falur sérhæð. Bítskúr. Seljabraut. 4ra herb. 112 fm endaíb. á 2. hæð í blokk. Verð 2,3 millj. Skipasund. 5 herb. ca 100 fm miðhæð i þríb. Bílsk. Verð 3,4 millj. Suðurgata Hf. Ca 160 fm sérhæð auk bilsk. Nýtt hús. ÁsbÚð. Einbhús einlyft ca 260 fm. Húsið er góðar stofur, 5 stór herb., eldh. m. vandaöri innr., baðherb., sauna o.fl. Innb. bilsk. Fallegur garöur. Verð 5,5 millj. Melbær. Glæsilegt raöhús 2 hæðir og kjallari með innb. bflsk. Samtals 260 fm.- RjÚpufell. Endaraðhús 140 fm (kjallari að auki). Bílsk. Fullbúið hús. Skipti mögul. Logafold. Einbhús (timbur) ca 150 fm á einni hæð. auk 70 fm rýmis í kj. 4 svherb. Vandaðar innr. Frág. lóð. Bílskplata. Verð 4,9 millj. Vantar — Vantar ☆ Góða 3ja herb. íb. i lyftuhúsi. ☆ Rúmg. 4-5 herb. ib. í Selja- hverfi. ☆ 3ja og 4ra herb. ib. við Álf- heima. ☆ 4ra herb. ib. á 1. hæö I austur- borginni gjarnan með bilsk. * Einb. eða raðh. í austurbæ Reykjavikur eða Garöabæ. Kóri Fanndal Guöbrandsson, Lovísa Kristjónsdóttir, Sœmundur Saamundston, BjörnJónssonhdi. Frá æfingv Leikfélags Kópavogs á Svörtum sólskinum. Drengurinn, Eggert Kaaber, og völvumar þrjár þær Jóhanna Pálsdóttir, Sigriður Ragnarsdóttir og Silvía Gústafsdóttir. „Svört sólskin“ í Iðnó Leikfélag Kópavogs frumsýnir verk eftir Jón Hjartarson J Fer inn á lang flest heimili landsins! Á LAUGARDAGINN mun Leik- félag Kópavogs frumflytja verk- ið „Svört sólskin“, eftir Jón Hjartarson, í Iðnó. Leikstjóri er Ragnheiður Tryggvadóttir. „Leikfélag Kópavogs bað mig um að skrifa þetta verk fyrir u.þ.b. einu ári með norræna leiklistarhátíð áhugamanna í huga. Hún fer fram hér í Reykjavík dagana 22.-29. júní,“ sagði Jón Hjartarson þegar Morgunblaðið leit inn á æfingu hjá leikfélaginu nú í vikunni. „Eg nota goðsögumar norrænu mikið í þessu verki," sajjði Jón, „og þá aðallega Völuspá. I henni felst, eins og flest- um er kunnugt, spásögn um heims- endi mjög áþekkt því sem yrði ef heimurinn fyrirfæri sér með þeirri tækni sem til er í dag. Ég nota einnig myrkasta tímabil Islandssög- unnar, litlu ísöldina 1690—1700, til þess að lýsa því hvað biði okkar ef við misstum stjóm á kjamorku- tækninni. Á þessum tíma var veður- far óblítt og réttarfar grimmt. Þetta er það sem menn óttast að gerist eftir stórt kjamorkuslys eða stríð. Það væri ekki bara náttúran sem mundi riðlast heldur líka öll sið- ferðislögmál okkar mannanna og réttlætiskennd." . Leikritið lýsir ferðalagi ungs manns í gegnum óræðinn tíma. Hann lendir í þessum myrka tíma sögunnar og síðar í óræðinni fram- tíð. „Ég blanda inn í þessa þjóðsögu þessa tíma um manninn sem gengur inn í hamrana," segir Jón, „þar mætir drengurinn veröld sem ég hef skáldað alveg eftir eigin höfði. Þetta er n.k. nútíma álfhóll. í verk- inu blandast saman goðsögnin og þjóðtrúin, allt notað mjög fijálslega. Eg mundi ekki segja að þetta væri Hjónin Jón Iflartarson, höfundur verksins, og Ragnheiður Tryggva- dóttir leiksljóri. Brekkugata 13, Hf. Fasteignasölunni hefur verið falið að leita eftir tilboðum í ofangreinda húseign. Umrædd húseign er steinhús, byggt 1947, kj., hæð og ris. Engar áhvílandi veðskuldir. Til afhendingar strax. Upplýsingar hjá: — 685009 - 685988 - Kjöreign sf., Ármúla21, Dan V.S. Wilum, lögfræðingur, Ólafur Guðmundsson, sölustjóri. svartsýnt verk. Ég læt ganga í gegn þá von að það góða í mann- eskjunni verði ofaná að lokum. Sú von er tvímælalaust boðskapur verksins." Góður hópur „Þetta hefur verið ótrúlega góður hópur að vinna með,“ sagði Ragn- heiður Tryggvadóttir, leikstjóri verksins. Þetta er þriðja leikritið sem hún stjómar, en hún er leikari að mennt. Aður hefur hún stjómað verkum hjá Litla leikfélaginu í Garðinum og leiklistarfélagi Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. „Þetta em allt áhugaleikarar, enn sem komið er,“ sagði Ragn- heiður, „þau hafa þó flest öll mikla reynslu t.d. úr leiklistarfélögum menntaskólanna. Það em mörg fantaleikaraefni í hópnum og nú í vetur, meðan á æfíngum stóð, fékk einn úr hópnum inngöngu í Leiklist- arskóla íslands. Þetta hefur verið mjög viðamikið verkefni. Við leggjum allt að mörk- um til þess að þetta verði sem best. Höfum t.d. fengið til liðs við okkur leiktjaldahönnuð og tónskáld. En það er Gunnar Reynir Sveinsson sem samdi tónlistina við verkið. Við verðum einungis með þrjár sýningar á verkinu núna,“ sagði Ragnheiður að lokum, „en við vonumst til þess að geta sett verkið upp aftur í haust. Það er samt nokkur óvissa með það þar sem leikfélagið er eins og stendur húsnæðislaust. Ég mundi því vilja koma á framfæri þökkum fyrir að við höfum fengið að æfa héma í Iðnó.“ Leikendur í verkinu eru: Eggert Kaaber, Margrét Sæberg, Jóhanna Pálsdóttir, Sigríður Ragnarsdóttir, Silvía Gústafsdóttir, Rúnar Lund, Jóna Guðmundsdóttir, Ragnhildur Ásvaldsdóttir, Ragnheiður Thor- steinsson, Katrín Lund, Ögmundur Jóhannesson, Hörður Sigurðarson, Finnur Magnússon, Sólrún Yngva- dóttir og Sigfús Aðalsteinsson. Lýsingu annast Lárus Bjömsson og Égill Ámason en píanóundirleik Guðrún Bima Hannesdóttir. Leikritið verður frumsýnt í Iðnó á laugardaginn kl. 20.30. Næsta sýning er fostudaginn 27. júní. Opin forsýning verður föstudags- kvöldið 20. júníkl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.