Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1986 í DAG er föstudagur 20. júní, sem er 171. dagurárs- ins 1986. Árdegisflóð kl. 4.23 og síðdegisflóð kl. 16.55. Sólarupprás í Reykjavík. kl. 2.54 og sólar- lag kl. 24.04. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 24.17 (Almanak Háskóla ís- lands). Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávfsa vitra (Sálm. 119, 130). ÁRNAÐ HEILLA 70 áraafmœli.ídag, 20. • vr júní, er sjötugur Finn- ur Kristjánsson fyrrum kaupfélagastjóri á Húsavík, Ketilsbraut 23 þar í bæ. Hann og kona hans, Hjördís Kvaran Tryggvadóttir, eru að heim- an. ÁRNAÐ HEILLA____________ GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 20. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli — gull- brúðkaup — hjónin frú Krist- ín G. Kristjánsdóttir og Þorkell J. Sigurðsson, Fellsmúla 11 hér í bænum. Gullbrúðhjónin ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 15. AA ára afmæli. í dag, Ovf föstudaginn 20. júní, er sextugur Olafur Agnar Jónasson yfirflugvélstjóri hjá Flugleiðum, Rauðalæk 50 hér í bæ. Hann og kona hans Guðrúii Jónsdóttir ætla að taka á móti gestum í félags- heimili Flugvirkjafélags Is- lands í Borgartúni 22 milli kl. 17 og 19 íkvöld. P A ára afmæli. í dag, 20. OVl júní, er sextugur Magnús Magnússon verk- stjóri, Gautlandi 11 hér í bænum. Hann er verkstjóri hjá Granda hf., en er nú er- lendis ásamt konu sinni, Margréti Gunnarsdóttur. FRÉTTIR LÚÐRASVEITIR á landinu munu á þessu ári fá 150.000 Borgarstjórinn veiðir í Elliðaánum: Fékk lax í fyrstakasti - veiddi tvo á tuttugu mínútum Umkringdur fréttamönnum og forvitnum borgarbúum landaði Davíð Oddsson borgarstjóri fyrsta laxinum úr Elliðaánum í gærmorgun átta mínútur yfir sjö. kr. styrk frá menntamála- ráðuneytinu til starfsemi sinnar. í nýju Lögbirtinga- blaði tilk. ráðuneytið að hinn 10. júlí renni út frestur til að sækja um styrk af þessu fé. KVENFÉLAG Neskirkju fer í fyrirhugaða kvöldferð sína hinn 24. júní nk. (þriðjudag) og er ferðinni heitið um Suð- umes. Verður komið við í Grindavík og kirkjan þar skoðuð og kvöldkaffi verður drukkið við Bláa lónið. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 18. Nánari uppl. um ferð- ina veita þær Hrefna í síma 13726 eða Hildigunnur í síma 13119. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR REYKHÓLAKIRKJA. Femiingarguðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Prestur sr. Bragi Benediktsson. Fermd verða: Bjarki Þór Magnússon, Seljanesi og Ragnheiður Þóra Ragnarsdóttir, Hofsstöðum. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Miðnæturguðsþjón- usta á Jónsmessu, mánudags- kvöldið 23. júní, kl. 23 í Kálf- holtskirkju. Kórar presta- kallsins leiða safnaðarsöng. Organisti er Grétar Geirsson. Irma Sjöfn Óskarsdóttir guð- fræðinemi prédikar. Þau Grétar leika saman á flautu og orgel. Miðvikudagskvöldið 25. júní verður aðalsafnaðarfund- ur Árbæjarsóknar í safnaðar- heimilinu. Kynnt verða ný lög um sóknarnefndir. Fundurinn verður kl. 21. Föstudagskvöldið 27. júní verður fundur í Hábæjar- kirkju kl. 21. Yfirskrift fund- arins er: Þau hættu að drekka áfengi og lífið breyttist. Kaffíveitingar og samræður. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Ála- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Hann er heppinn að félagi Össur náði ekki kosningn. íhaldslaxamir hefðu allir verið reknir úr ánni um leið og embættismenn borgarinnar! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. til 26. júní aö báöum dögum meötöldum er í Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarepftaiinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónari upptýs- ingar um lyfjabúöir og lœknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónnmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlaaknafál. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistssring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sáluhjálp ( viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrsaðiatöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Smttbylgjusendlngar Útvarpalna til útianda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tlmi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartœknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellauvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Faað- ingarheimlll Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - KópavogahallA: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- halmlll í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlaskniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrí - sjúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfla- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvortan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ítlands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókaeafniÖ Akureyri og HéraAsakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norrœna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Áagrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiA alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. NáttúrufreaAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriójudaga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.