Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.1986, Blaðsíða 13
WAI IHUt'.OS HUDACRJTBO'? ðlQ^iWWtOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1986 S í 13 Ofatœkismaður, 1945. Við Ijpkinn i Hafnarfirði á 75 ára afmæli bæjarins 1983. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Enginn nema sá einn, sem hefur fullkomið vald á hinum óstýrilátu litum og getur tjáð sig samkvæmt stundarinnar sáiarástandi í það og það skiptið. Þessi sýning í Norræna húsinu sýnir fyrst og fremst Svavar sem málara á vissu tímabili, nánar til tekið er það fjórði áratugurinn, sem öllu ræður. Hann kemur nokk- uð einhliða út þess vegna og hefði mátt sýna enn meiri breidd í mál- verki Svavars en raun ber vitni, en auðvitað er hér um álitamál að ræða, en ekki get ég neitað því, að gjaman hefði ég viljað sjá breið- ari svip á þessum einstæða lista- manni. En það er mikill fengur í þeim verkum, sem hanga í anddyri hússins og gefa hugmynd um nokk- uð aðra myndgerð en þá, sem lögð er áherzla á í kjallaranum. Það hefði heldur ekki verið skaði að því að setja sýninguna upp á Iíflegri hátt en gert hefur verið, en þama eru svo viðkvæmir og merkilegir hlutir, að fara verður með þá eins og brothættan krystal. Hafi það ekki komizt til skila í þessum línum, hve dýrðleg sýning er þama á ferð, vil ég enn einu sinni leggja þunga áherzlu á það, að þessi sýning er fíma góð. Sýn- ingarskrá er einnig ágæt og ffóðleg, og eiga allir aðstandendur þakkir skilið fyrir að gera þessa sýningu að veruleika. Náttúruskoðunar- og sögnferð um Hafnarfjörð Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands efnir til ferðar um Hafnarfjörð laugardaginn 21. júni. Meginmarkmið eru að kynnast gróðri og sögu bæjarins með sérstökum áherslum á tré og minjavernd. Tilhögnn ferðarinnar Lagt verður af stað frá Norræna húsinu í Reykjavík kl. 13.30, komið að Náttúmstofu Kópavogs, Digra- nesvegi 12 kl. 13.45 og þaðan ekið suður í Hafnarfjörð og geta Hafnfírðingar komið í ferðina við Víðistaðaskóla kl. 14.00. Þaðan verður farið í Hellisgerði og sá gamli skrúðgarður skoðaður. Úr garðinum verður farið og skoðuð sjóminjasafnið í Brydepakkhúsi og Minjasafn Hafnarfjarðar undir leiðsögn minjavarða. Ekið verður um miðbæinn suður að Hvaleyri, svo upp á Hamarinn og þaðan sem leið liggur að svæði Skógræktar gengið sunnan og vestan Öskjuhlið- ar. A þeirri leið verður m.a. al- þjóðlegrar samvinnu minnst. Geng- ið verður nálægt fyrirhugaðri lóð Náttúmfræðihúss í Vatnsmýrinni og um hlað Norræna hússins. Skipulegri Sólstöðugöngu lýkur fyrir framan aðalbyggingu Há- skóla íslands milli kl. 22:00 og 22:30, en áður en leiðir skilur verður þó hvatt til Viðeyjarferðar með Viðeyjarfeijunni, sem mun bíða fólks í Reykjavíkurhöfn og flytja í Viðey. í Viðey mun Sólstöðuhátíð verða slitið 5 mínútum eftir mið- nætti og mun hún þá hafa staðið í sólarhring. Fleira verður á dagskrá en unnt er að telja hér. Auk fyrirfram ákveðinna atriða er öllum ftjálst að stinga upp á forvitnilegum atrið- um jafnvel meðan á göngu stendur. Gefíð ykkur fram og leggið til mál- anna! Að lokum skal lögð áhersla á að fólki er í sjálfsvald sett hvar það slæst í hópinn eða kveður að lokinni göngu sinni. Menn geta jafnvel látið sér nægja að vera með á áfangastað. Allir em hjartanlega velkomnir! (Frá undirbúningsnefnd Sólstöðugöngu.) Hafnarfjarðar við Lækjarbotna, í Gráhelluhrauni og við Hvaleyrar- vatn. Ólafur Vilhjálmsson formað- ur skógræktarfélagsins mun fylgja okkur um svæðið. Ferðinni lýkur um 18.30. Leiðsögumenn verða Kristján Bersi Ólafsson skóla- meistari, Jóhann Guðjónsson líf- fræðingur og Karl Grönvold jarð- fræðingur. Hellisgerði Rúm 60 ár em síðan ræktun hófst í Hellisgerði og æ síðan hefur garðurinn verið rómaður fyrir fegurð. Úfíð hraunið hefur verið látið halda sér og þó garðurinn sé ekki stór em þar skjólgóðir bollar og mosavaxnar nibbur. Annað sem einkennir Hellisgerði em margar sjaldgæfar tijátegundir svo sem beyki, hestakastanía, gullregn og blæösp. Sjóminjasafn íslands Safnið var opnað í byijun júní og er það til húsa í gömlu físk- geymsluhúsi, svokölluðu Bryde- pakkhúsi. Þar er nú sýning á munum frá tímum gömlu gufu- skipanna. Minjasafn Hafnarfjarðar Minjasafnið er í næsta húsi við sjóminjasafnið, húsi Bjama nddara Sívertsen, einum fyrsta íslend- ingnum sem hóf verslun í Hafnar- firði. Safnið var opnað 1974 eftir gagngera viðgerð á húsinu, en minjasöfnun var hafín fyrr. Húsið var byggt á ámnum 1803—5 og var lengi íbúðarhús verslunarstjór- ans. Það er nú í uppmnalegri mynd bæði að utan og innan. Minjavörður er Magnús Jónsson. Skógræktarfélag Hafn- arfjarðar Félagið var stofnað 1946 og lét girða svæði við Lækjarbotna og heíja plöntun þar árið eftir. Svæði félagsins hefur stækkað með ámn- um og nær nú að Sléttuhlíð og Hvaleyrarvatni. Félagið rekur nú plöntuuppeldisstöð við Hvaleyrar- vatn. Um það bil 10.000 plöntum er plantað á ári á vegum félagsins og hafa þar starfað unglingar úr Vinnuskóla HafnarQ arðarbæj ar allt frá stofnun skólans. (FráNVSV)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.