Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 Nú er sól Stundum hrekkur maður í kút við fréttir sjónvarps, þó segi ég ekki að ég hafi hrokkið við er Hagvangstölumar er sýndu vin- sældir knattspymukeppninnar í Mexíkó ljómuðu á skjánum í fyrra- kveld, því vissulega vakti keppnin gífurlega athygli og jafnvel áhuga hjá ólíklegasta fólki. Þannig sat sá er hér ritar límdur við skjáinn er leið að úrslitum keppninnar en oft- ast hef ég nú hinn mesta ama af hinni gengndarlausu ensku knatt- spymu er hér dynur á nethimnunni veturlangt, en hitt kom mér á óvart hversu lítið traust menn höfðu á fréttum blaðanna miðað við fréttir útvarps og sjónvarps. En hér kemur vafalaust margt til svo sem sú stað- reynd að við kynnumst smám saman fréttamönnum útvarps og sjónvarps þannig að þeir verða nán- ast trúnaðarvinir er geta logið hveiju sem er, enda horfa til dæm- is sjónvarpsfréttamennimir orðið beint í augu okkar - með álíka ein- lægum svip og hann Reagan blessaður. Æ, ég meinti þetta nú ekki, kæm lesendur, en stundum verða menn jú að fá að gera að gamni sínu, ekki satt? Annars tel ég að á fréttastofur ríkisfjölmiðlanna hafi valist traust og áreiðanlegt fólk. Hitt má ljóst vera að ljósvakafjölmiðlamir eiga ákaflega auðvelt með að blekkja fólk og þá á ég fyrst og fremst við að valið á fréttaefninu getur gef- ið ranga mynd af veruleikanum. En finnst okkur ekki oftastnær að allur heimurinn liggi flatur fyrir sjónum okkar í fréttaskotum himin- speglanna? Þannig finnst okkur máski að víð sýn hafi fengist af heimsviðburðum þá veðurfréttimar taka við. í blöðunum er annað upp á teningnum, þar er gjaman að finna á einni og sömu síðunni frétta- skot, aðsendar greinar jafnvel frá stjómmálamönnum og hagsmuna- hópum, og alls konar viðtöl og slúðurfréttir úr tímaritum svona til að létta mönnum hversdagsamstrið. Er nema von að hinn almenni biaða- lesandi átti sig ekki alltaf á þeirri brotakenndu heimssýn er birtist þar á síðum en hvort sú heimssýn er ótrúverðugri en hin tilsniðna, sam- anþjappaða heimssýn er birtist í hinum afmörkuðu fréttatímum út- varps og sjónvarps skal ósagt látið. En áður en ég vík að öðru dag- skrárefni vil ég að gamni minnast á fund er ég sat nýlega með amerískum fjölmiðlaprófessor, en þar var fallað um samskipti fjöl- miðla og valdsmanna. Eins og gengur á slíkum samkomum rötuðu orðin inn um annað eyrað og út um hitt. Þó man ég glöggt að fyrir framan mig á fundarborðinu lá bók eftir prófessorinn er greindi frá fjöl- miðlakönnunum. Af rælni opnaði ég bókina og sá þar töflu mikla, efst á töflunni stóð US & ICELAND en neðst USSR & ZAIRE. Þegar ég skoðaði töfluna nánar sá ég að hér var verið að gefa dagblöðum heimsins einkunn eftir því hversu ftjáls þau voru og þar trónuðu sem sagt Bandaríkin og ísland í efsta sæti en Sovétríkin og Zaire í því neðsta. M-hátiÖin Það ríkti ljúfur menningarandi á M-hátíð þeirra Norðlendinga er sjónvarpið sýndi frá nú á þriðjudag- inn. Það er ósköp notalegt að komast andartak frá þeirri trylltu Qölmiðla- og víðsjár-(vídeo)öld er nú tröllríður menningu okkar og gæti unnið þar strandhögg ef kvik- myndaeftirlit verður ekki margeflt og auknu fé veitt til þýðingarstarfa og reyndar ritmennsku almennt. En sumsé þama opnaðist andartak vin í eyðimörkinni, lýðveldissólin skein í heiði og menn köstuðu jafn- vel fram vísum, mig minnir að sú er hraut af vörum Kristjáns frá Djúpalæk hafi hljómað eitthvað á þessa leið: Nú er glatt á góðum stað/Nú er sól í þerri/Allt við eigum að þakka það/Indriða G. og Sverri. Ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP / SJÓNVARP Ihita- svækju HB Föstudagsmynd 45 sjónvarpsins er “" bandarísk, frá árinu 1975. Höfundur og leikstjóri er Thomas McGu- ane. Með aðalhlutverk fara Peter Fonda, Warren Oat- es, Burgess Meredith, Louise Latham, Margot Kidder og Sylvia Miles. Myndin gerist á fenja- svæðunum á Flórídaskaga. Líf fólksins þar mótast af kæfandi hitanum sem sjaldan fer undir þijátíu gráður í forsælu. Peter Fonda leikur ungan mann sem á sér þá ósk heitasta að gerast fiskilóðs hjá ferðamönnum. Gamall maður sem Warren Oates leikur reynist vera Þrándur í götu hans og gerir allt til þess að hindra það að þessi draumur unga mannsins verði að veruleika. Þýðandi myndarinnar er Bogi Amar Finnbogason. Sá gamli á f örum ■■■■ Næst síðasti 0"| 40 þáttur þýska ^ 4- ““ framhalds- myndaflokksins um lög- regluna knáu, þann gamla, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Þrátt fyrir væna ýstru og háan aldur hefur sá gamli ekki látið fanta og fúlmenni vaða ofan í sig í sumar, heldur komið þeim í bönd og flutt í tukthúsið, þar sem þeir munu gista bak við lás og slá fram að áramótum a.m.k. Aðalleik- arinn nefnist Siegfried Lowitz, en þýðandi þátt- anna um þann gamla er Kristrún Þórðardóttir. Sumarvaka ■■■■ Sumarvaka er á QA40 dagskrá hljóð- varps strax að afloknum Lögum unga fólksins. Fyrst lýkur Úlfar K. Þorsteinsson við lestur Gráskinnu hinn meiri. Þá les Sigríður Schiöth ljóð eftir Valdimar Hólm Haf- stað, Tvær slóðir í dögg- inni. Að lestri Sigríðar loknum syngur karlakórinn Feykir undir stjóm Áma Jónssonar. Síðasti dag- skrárliður Sumarvöku að þessu sinni er frásögn Erl- ings Davíðssonar: „Þegar hugsjónir fæðast." Höf- undur les. Umsjónarmaður þáttarins er Helga Ágústs- dóttir. UTVARP FOSTUDAGUR 11. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda'' eftir J. M. Barrie. Sigriöur Thorlacíus þýddi. Heiödís Noröfjöröles(13). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úrforustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Guð- mundur Sæmundsson flyt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ýrr Bertejsdóttir og Guö- mundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Katr- in“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salmínen. Jón Helgason þýddi. Steinunn . S. Siguröardóttir les (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir, og Asta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. Sonja Knittel, Maria Hellwig, Heinz Hoppe, Ingeborg Hallstein o.fl. syngja lög úr óperettum eftir Benatzky, Lehar, Strauss, Offenbach, Zellerog Kálmann. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoöarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 19.15 Ádöfinni. Umsjónarmaöur Marianna Friöjónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. (Kids of Degrassi Street) Lokaþáttur: Griff á góöa aö. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýö- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkararnir geta ekki þagnaö. BjarniTryggvason. 20.40 Sumarvaka. a. Skiptapinn á Hjallasandi. Úlfar K. Þorsteinsson lýkur aö lesa úr Gráskinnu hinni meiri. b. Tvær slóöir i dögginni. Sigríður Schiöth les Ijóö eftir Valdimar Hólm Hallstaö. c. Kórsöngur. Karlakórinn Feykir syngur undir stjórn Árna Jónssonar. d. Þegar hugsjónir fæöast. Erlingur Davíösson ritstjóri flytur eigin frásögn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Notturno IV" eftir JónasTómasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Dögg Hringsdóttir sérum þáttinn. 1 1. júlí Umsjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.40 Ságamli. (DerAlte). t4. Vinargreiöi. Þýskur sakamálamynda- flokkur i fimmtán þáttum. Aöalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Ihitasvækju. (92° intheShade). Bandarisk bíómynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur i umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilaö og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir ræðir viö FÖSTUDAGUR 1 l.júlí 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómas- son, Kolbrún Halldórsdóttir og Gunnlaugur Helgason. Thomas McGuane. Aðal- hlutverk: Peter Fonda, Warr- en Oates, Burgess Mered- ith og Louise Latham. Myndin gerist á fenjasvæð- unum á Flórídaskaga. Lif fólksins þar mótast af kæf- andi hitanum sem sjaldnast er undir þrjátíu gráöum í forsælu. Söguhetjan er ungur þorpsbúi sem stefnir aö því aö verða fiskilóös hjá feröamönnum en mætir mótspyrnu gamalreynds fiskimanns. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.20 Dagskrárlok. Helgu Þórarinsdóttur og Svein Ólafsson lágfiðluleik- ara. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. 12.00 Hlé 14.00 Bótímáli Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óska- lög þeirra. 16.00 Frítíminn Tónlistarþáttur meö feröa- málaivafi i umsjá Ásgeröar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur Ragnheiöur Davíösdóttir kynnir tónlist úr ýmsum átt- um og kannar hvaö er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 22.00 Kvöldsýn Valdis Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Ánæturvakt meö Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár minútur kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.15—18.00 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.