Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 31
Stjörxm- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar að biðja þig að segja mér hvemig fara saman karl og kona, bæði fædd 10. apríl (konan 1967, karlinn 1964). Konan er fædd kl. 16. 57 í Rvk. Getur það haft ein- hver áhrif á samband þeirra ef maðurinn er útlendingur. Með fyrirfram þökk. Hrútur." Svar: Fólk sem fætt er sama dag getur átt égætlega saman, þó samband þeirra geti einnig verið tvíeggjað. í fyrsta lagi táknar sama sólarmerki það að innsta eðli ykkar er svipað. Þið finnið því sjálf ykkar í hinum aðilanum. Það ætti a. m.k. að vera fróðlegt og geta kennt ykkur margt. Hugsan- lega er það einmitt hluti af aðdráttaraflinu á milli ykkar. Það varasama er hins vegar að þið getið fundið þætti í fari hins sem þið þolið ekki í eigin fari. Hrúturinn Hrúturinn er jákvæður, bjart- sýnn og kappsfullur, hefur áhuga á nýjungum, lífi og hreyfíngu. Hann á til að vera óþolinmóður og uppstökkur, sérstaklega ef einhveijar hindranir verða á vegi hans. Þegar tveir Hrútar em saman er hætt við að um töluverða innbyrðis keppni verði að ræða, eða að þeir ijúki á hvom annan ef mál ganga ekki vel fyrir sig. T.d. sýnist mér að hvomgt ykkar búi yfir mikilli þolinmæði eða úthaldi. Þann þátt þurfíð þið að athuga. Forsenda velgengi Til að samband ykkar gangi vel þurfíð þið að ferðast og hreyfa ykkur. Þið emð bæði sjálfstæð og þurfið því að var- ast að gera of miklar kröfur eða að hefta frelsi hvors ann- ars á einhvem hátt. Slíkt gæti leitt til sprenginga og sambandsslita. Hrúturinn á til að vera tillitslaus, oft á tíðum vegna hugsunarleysis. Það þurfið þið að varast. Ævintýramenn Auk Hrútsins hafið þið bæði sterkan Júpíter og Úranus. Þið emð þéi lík og eigið ágæt- lega saman, þrátt fyrir öll vamaðarorðin. Spumingin er einungis: Ráðið þið við orku ykkar? Feröalög Júpíter táknar að þið viljið ferðast, öðlast þekkingu og kynnast sem flestum hliðum Iffsins. Þið emð því eirðarlaus. Úranus táknar að þið viljið vera fijáls og óheft. Þið viljið ekki láta binda ykkur niður, viljið fara ótroðnar slóðir og eigin leiðir. Þið ættuð því sam- an að geta öðlast töluverða lífsreynslu og sjálfsþekkingu. Útlendingur í sjálfu sér ætti það ekki að skipta máli að hann er útlend- ingur. Það frá hvaða menning- arsvæði hann er getur þó haft eitthvað að segja. Ef bak- gmnnur ykkar er líkur ættu engin sérstök vandamál að koma upp vegna þjóðemis en ef hann er alinn upp við það að konan eigi að vera mannin- um á einhvem hátt undirgefin er hætt við að um árekstra verði að ræða. Þú hefur það ríka sjálfstæðisþörf að slíkt gæti ekki gengið til lengdar. Ef sterk ást er á milli tveggja einstaklinga ætti hún að geta yfimnnið ólíkan uppruna. Til aðsvo megi veða þarf hins vegar að koma til vilji beggja aðila. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 X-9 /CAÍT/'P/Æ Z/sm/ ;&/&/£>, e/rr//y»e Atezfe Mfí 7 Tdpþd Ji lí/y///(ri///Æ.. / £Rr£t/Aw V£//F£IW þ/d,j£// ISZNP/- ÚFr! //MfH //rsÁ\ J/ÚSi.YKTefí ME/T? \ Fi£//<//i t rdp W///Z/1. r Sr/{/////R/ ^ ÍFfíA Besco-Gov/Nyyw' \S/P/P//Z4£>//W S£//P/ WA’e/fí S/(/rMS4 S/eyfíTci: €> IWS Kinfl Features Syndicale. Inc. World righls reservcd. 0-7fí/{..:fíÉfí£&C/fí ////?£(/ Benm.'A '£& fíVfítfí 7//. É>//y r /// i CÁ/fíyr/ _ / LJÓSKA FERDINAND S!S??f!?H!nf!!!!!H!i!!!!!i!!!!!UU!HH!l!!!!??!?!?!!!!{!HHHlllllll!H}|l!lili!!!!!!!!i!i!H!!!i!!!!i!!!!!iiH!i!!Hini!i!!!H!!!!in!!Uni!! ' 1 * ■ » ■■■ < ....... JL B-. I IK :::::::::::::::::::::::::::i:t:::::::::::::::::t:::::::::::::::::::::::::;::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::j{ ________________________________________________________ I wl m La Bw © 1966 Unlted Feature vegna get ég ekki fengið heilbrigðan vallar- vörð eins og allir aðrir? eesp BEBP Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skemmtilegustu spilin em þau sem gefa tilefni til tilþrifa bæði í sókn og vöm. Hér er eitt, tiltölulega einfalt, en þó snoturt. Og örlagaslagurinn er, eins og svo oft áður, sá fyrsti. Suður gefiir; N/S á hættu. Vestur ♦ G762 V62 ♦ Á96 ♦ KD53 Norður ♦ 4 V D987 ♦ DG1052 ♦ 862 Austur ♦ D1093 VK1054 á- ♦ 874 ♦ 109 Suður ♦ ÁK85 ♦ ÁG3 ♦ K3 ♦ ÁG74 Vestur Norður Austur Pass 1 tígull Pass Pass 3 lauf Pass Pass Pass Pass Suður 1 lauf 2 spaðar 3grönd Þar eð allir litir nema hjarta höfðu verið sagðir ákvað vestur að koma þar út, spilaði út sex- unni. Sagnhafi setti lítið úr blindum og austur velti dæminu aðeins fyrir sér en setti svo tíuna. Þar féll hann úr söðli visk- 'F7 unnar, ef hann hefur þá nokkum tíma í hann komist. Suður drap vandvirknislega á ásinn og spil- aði tígulkóng og meiri tfgli, þegar vestur gaf. Vestur tók þá á tfgulás og reyndi spaða. Suður drap drottn- ingu austurs með ás, spilaði hjartagosa og yfirdrap með drottningu í blindum. Það var sama hvað austur gerði, sagn- hafi átti trygga innkomu á blindan til að taka fríslagina f rauðu litunum. Mistök austurs em auðvitað augljós núna. Hann hefði átt að leyfa sjöu blinds að eiga fyrsta slaginn. Með þvf móti hefði hann gert blindan ámóta gagnslausan og kampavfn á tunglinu. Umsjón Margeir Pétursson Á Politiken Cup skákmótinu í 4t_. Kaupmannahöfn í júnf tefldu tveir alþjóðlegir meistarar þessa skák: Hvftt: Hoi (Danmörku), Svart: Wiedenkeller (Svfþjóð), Drottn- ingarpeðsbyijun, 1. d4 — Rf6, 2. Rc3 - d5, 3. Bg5 - Rbd7, 4. Rf3 - g6, 5. e3 - Bg7, 6. Bd3 - 0-0, 7. 0-0 - He8, 8. Hel - e5, 9. e4 — dxe4, 10. Rxe4 — exd4, 11. Bc4 - h6, 12. Bh4 - g5? 13. Rexg5! — hxg5, 14. Rxg5 — Hxel+, 15. Dxel - Kf8, 16. Bxf7 - Rc5, 17. Bc4 - Dd6, 18. Bg8 - Dc6, 19. De5 - b5, 20. Hel! - bxc4, 21. De7+ - Kg8, 22. Df7+ - Kh8, 23. He7 - Bh6, 24. Be5 og svartur gafst upp. Fjórir skákmenn urðu efstir og jafhir á mótinu með 7 v. af 10 mögulegum, þeir Smyslov, * Chemin og Pigusov frá Sovétríkj- unum og Ungveijinn Csema. Meðal þeirra sem deildu fimmta sætinu með 6'A v. var ungverska stúlkan Szusza Polgar. Hún var eini þátttakandinn sem slapp tapT ~ laus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.