Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 69-11-00 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Skáia fen eropió öllkvöld Anna Vilhjálms og- Krístján Kristjáns- son skemmta í kvöld Drottning danstónlistarinnar G loria Gaynor í í kvöld og annað kvöld mem Margar heimsfrægar söngkonur hafa verið kallaðar diskódrottningar en aðeins ein hefur raunverulega verið krýnd af alþjóðasamtökum plötusnúða: Gloria Gaynor. Hver þekkir ekki lög Gloriu eins og: Honey Beef I am what I am, Never Can Say Goodbye og I Will Survive, sem seldist í 5 milljónum eintaka á fyrsta misserinu eftir að það kom út. IMú gefst íslendingum kostur á að sjá þessa stórkostlegu drottningu danstónlistarinnar í veitingahúsinu Vinsamlegast tryggið ykkur miða og borð tíman- lega í síma 77500 Húsið opnað kl. 21.00 fyrir matar- gesti Matseðill: Hörpuskel í drottningasósu Svínahamborgarhryggur ís Monte Cristo SKEMMTISTAÐUR Á HEIMSMÆLIKVARÐA STAÐURINIM SEIUI HITTIR í MARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.