Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 35 og fremst til æfingar, t.d. í reikn- ingi, stafsetningu, málfræði og lesgreinum.-Þegar eru til eða eru í sjónmáli þokkaleg forrit til þessa brúks, erlend og inniend. Ekki er ástæða til að ætla að þessi notkun tölvunnar verði mikil fyrir hvern nemanda að meðaltali, en tímanum yrði misskipt, þannig að þeir sem mest þyrftu á þessari þjálfun að halda fengju mestan tíma. — Helsta réttlæting fyrir tölvum í grunnskóla er undirbúningur nem- enda undir notkun þeirra við ólíkar aðstæður. Margt má gera til þess án mikillar beinnar tölvunotkunar. Hér er átt við tölvu sem eðlilegt hjálpartæki í stærðfræði, eðlis- fræði, líffræði, tungumálum og þá bæði íslensku og erlendum málum. Einnig almennt til vinnslu gagna af ýmsu tagi, hvort sem þar er um að ræða tölur (t.d. úr athugun eða talnasafni), atriðalista (s.s. orð í texta), staðreyndasöfn (t.d. úr landafræði, sögu eða náttúrufræði) eða venslasöfn (skilgreiningar hug- taka, eða skilyrt vensl, sbr. t.d. sérfróð kerfi — expert systems). Ekki er ástæða til að setja nemend- ur á grunnskólastigi inn í tæknileg- ar hliðar þessa máls, neitt frekar en sérstök ástæða er fyrir nemend- ur á þessu skólastigi að læra á tiltekna töflureikna eða ritvinnslu- kerfí, heldur ættum við eftir því sem kostur er að búa þá undir að not- færa sér þessa tækni eins og hún leggur sig. Miðla þeim þekkingu í tilteknum greinum, eins og við höf- um reyndar alltaf verið að gera, en efla þann þátt sem snýr að mati á og notkun þessarar þekkingar. Við lærum ekki að skrifa vegna þess að það sé svo mikilvægt að kunna á blýant í sjálfu sér. En vegna þess hve mikilvægt það er að geta kom- ið hugsun sinni frá sér á rituðu máli hefur verið réttlætanlegt að veija miklum tíma til skriftar- kennslu. Það var (og er) nauðsyn- legt að kunna á blýant. En við megum ekki láta tæknina taka völd- in, við þurfum að stýra henni styrkri hendi og búa okkur undir að nota hana, láta hana þjóna okkur. Þessi tvö sjónarmið ættu að ráða ferðinni í grunnskólanum. Það fyrra, þ.e. notkun kennsluforrita, verður sjálfsagt ofan á vegna þess hve miklu auðveldara viðfangs það er, en á hið síðara ber að leggja meiri áherslu en gert hefur verið þegar átak í tölvuvæðingu grunn- skólans verður skipulagt. Þessu tvennu til viðbótar má nefna vélritun. Gildi vélritunar- kunnáttu er mikið og á eftir að aukast. Það er enn all langt í land með það að almennt sé hægt að skrá texta eða aðrar upplýsingar með því að lesa þær upp, enda þótt þetta sé þegar hægt við tilteknar aðstæður og örar framfarir megi sjá hér sem annars staðar í tölvu- tækninni. Ótrúlega margir munu vinna meira eða minna við tölvu- skjá og lyklaborð og þurfa þess vegna á fæmi í vélritun að halda. Það á við grunnskólann e.t.v. frekar en aðra þætti hins formlega og óformlega skólakerfís að mikil- vægt er að einblína ekki á sniðug- heit og tæknibrellur (þó þetta megi auðvitað vera með) og reyna eftir því sem kostur er að nota tölvumar við kennslustarfið annars vegar með því að nota tiltæk kennslufor- rit og hins vegar með því að búa nemendur undir að nota tölvur til þess að vinna með gögn og áhersl- an verður þá iögð á gögnin og hvað hægt er að gera með þau frekar en á tiltæk tölvukerfí. Leiðarljós næstu ára í tölvuvæðingn grunnskólans 1. Tölvukaup verði samræmd, þannig að sæmileg tök verði á að flytja hugbúnað milli véla. A.m.k. verði notað tiltekið stýri- kerfí. Tölvukaup í gmnnskóla ráðist af þessum viðmiðunum: — Kennarar fái aðgang að tölvu þannig að þeir venjist tölvunotk- un, noti þær sér til gagns, t.d. við ritvinnslu, og fái tækifæri til að kynnast nýtingu þeirra við kennslu. — Tölvur verði keyptar til al- mennrar kennslu í smáum stfl, þar sem skýrt kemur fram til hvers á að nota þær og að fyrir hendi sé nægileg þekking kenn- ara, þannig að kennslan verði meira en fálm eitt. — Kennarar og skólar fái í aukn- um mæli tækifæri til að gera skipulegar tilraunir með nýtingu tölvunnar á tiltekinn hátt (sbr. LOGO-verkefnið í Melaskóla), þannig að betur megi læra af reynslunni en hingað til. Að öðru leyti verði ekki rokið í að kaupa tölvur í grunnskóla. 2. Keypt verði og staðfærð forrit til kennslu í einstökum greinum, einkum stærðfræði, náttúru- fræðum og erlendum tungumál- um. Þau verði notuð í takmörkuðum mæli til þess að byija með og reynt að leggja a.m.k. gróft mat á gagnsemi þeirra. Gerð verði íslensk forrit til kennslu stafsetningar og málfræði og til nýtingar Orða- bókar háskólans. 3. Athugaðir verði möguleikar á því að nota tölvuforrit til vélrit- unarkennslu. 4. Áfram verði gerðar afmarkaðar tilraunir með efni eins og LOGO, Prolog og annað sem nágrannar okkar eru spenntir fyrir. Sérstök áhersla verði lögð á notkun gag- nagrunna í tengslum við sem flestar greinar. Þetta efni fái nokkurn forgang hvað varðar áður óreyndar hugmyndir. Til þess að eitthvað gangi verður að mega veita fé tjl að semja kennsluefni fyrir allt þetta. Öðruvísi verður allt sem gert er endalaust fálm og fum. (Það er glórulaust að veita öllum pening- unum sem þó eiga að renna til þessara mála í tölvur og aftur tölvur. Afgangurinn fer svo í yfirborðsleg kynningamám- skeið). 5. Búnaður og efni sérkennslu fái sérstakan forgang. 6. Sérstaklega verði athugað hvort notkun tölvu, t.d. í 5. og 6. bekk — eða fyrr — leiði til minni kynjamunar hvað varðar áhuga unglinga á tölvu- eða tækni- tengdu námi. Höfundur er dósent við Háskóla Islands. Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 Vinningar í VINNINGAR I 7. FLOKKI UTDRATTUR 10 7. '86 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings '86 KR 1.000. 000 5923 AUKAVÍNNINGAR KR. 20.000 5922 5924 KR 100.000 16069 45456 KR. 20.000 106 2750 3391 4511 5835 471 9698 26836 29240 33050 40254 55700 1206 14335 26986 30214 33626 44068 56211 2528 18762 27024 31722 34020 47321 KR 10.000 5935 9613 14157 16964 26853 32473 36258 39606 45853 52123 57604 7717 10006 14679 17431 26956 34447 36638 39857 47595 52756 58379 7840 10921 15660 19693 29792 34901 37516 43605 48272 53804 59064 8110 11462 15837 22636 30319 35314 38428 43651 48321 56656 59495 9590 13409 16938 25167 30832 35444 38478 44160 48356 56954 59642 22 5092 8704 13139 17879 23276 KR. 5.000 27087 31038 35687 40068 43670 47031 51043 55570 146 5255 8706 13254 17973 23287 27098 31075 35711 40152 43681 47126 51054 55588 153 5293 8832 13278 18068 23369 27140 31098 35713 40230 43724 47368 51103 55800 177 5328 8923 13280 18074 23598 27144 31333 35765 40242 43769 47457 51128 55861 208 5399 8990 13337 18127 23695 27147 31354 35899 40279 43779 47490 51133 55918 231 5571 9005 13484 18483 23717 27166 31364 35954 40300 43831 47590 51144 56086 358 5587 9171 13537 18561 23762 27196 31386 35975 40355 43887 47614 51181 56115 422 5688 9222 13595 18592 23768 27276 31409 35997 40365 43898 47672 51195 56259 528 5826 9360 13622 18609 23805 27284 31426 36062 40416 43956 47751 51311 56400 646 5839 9414 13826 18698 23947 27293 31477 36096 40459 43984 47768 51459 56471 818 5884 9451 13834 18839 24011 27326 31495 36175 40462 43990 47838 51600 56481 824 5947 9582 13837 19219 24013 27359 31714 36191 40519 44063 47874 51678 56488 830 5965 9673 13872 19248 24019 27465 31795 36279 40601 44110 47900 51749 56525 1115 6012 9691 13933 19338 24163 27484 31849 36280 40630 44215 47947 51765 56530 1125 6192 9756 13976 19380 24190 27842 31851 36284 40664 44253 47962 51819 56632 1154 6208 9757 13985 19390 24192 27944 32101 36302 40734 44402 48034 51834 56766 1176 6212 9823 14147 19429 24233 27945 32129 36339 40811 44482 48055 51863 56817 1316 6269 10060 14196 19475 24271 28023 32130 36345 40922 44501 48075 51893 56855 1390 6312 10095 14219 19509 24314 28051 32241 36417 40931 44554 48238 51934 56920 1401 6370 10122 14289 19517 24354 28102 32408 36497 40985 44618 48259 51961 57078 1438 6467 10125 14306 19605 24398 28147 32466 36528 41021 44623 48300 52077 57109 1492 6477 10203 14330 19767 24414 28223 32627 36549 41061 44712 48371 52106 57146 1529 6658 10228 14388 19825 24432 28272 32668 36624 41097 44730 48382 52116 57386 1531 6670 10244 14655 19836 24457 28273 32699 36678 41243 44751 48425 52159 57444 1686 6745 10248 14658 19972 24473 28300 32702 36703 41310 44793 48450 52206 57523 1756 6785 10287 14817 20033 24551 28348 32760 36723 41404 44969 48493 52254 57526 1935 6825 10305 14879 20089 24609 28354 33010 36812 41426 45009 48540 52290 57624 2006 6904 10314 14883 20148 24664 28436 33207 36867 41443 45051 48647 52396 57677 2055 6916 10322 14909 20202 24684 28438 33341 36968 41461 45181 48665 52533 57798 2144 6964 10362 14994 20459 24687 28532 33362 36990 41480 45202 48672 52732 57832 2188 7001 10388 15097 20593 24700 28736 33477 37278 41482 45228 48747 52783 57881 2189 7126 10426 15133 20661 24741 28799 33591 37304 41660 45234 48795 52878 57891 2225 7133 10427 15155 20738 24942 28886 33631 37332 41743 45248 48798 52968 57921 2242 7147 10458 15179 20789 25056 28979 33747 37358 41764 45309 48830 53136 57929 2258 7250 10467 15292 20796 25076 29035 33778 37423 41793 45345 48896 53260 57957 2268 7266 10522 15306 20802 25080 29047 33780 37579 41800 45421 48901 53282 57985 2329 7307 10569 15366 20866 25091 29057 33819 37608 42010 45428 48997 53410 58023 2381 7348 10622 15379 20949 25118 29115 33877 37612 42025 45438 49012 53424 58040 2383 7357 10634 15428 20953 25160 29170 33946 37690 42050 45449 49175 53509 58041 2490 7368 10877 15517 20959 25202 29189 33958 37694 42056 45588 49181 53557 58096 2525 7412 10903 15574 21175 25254 29316 34103 37790 42082 45686 49220 53876 58118 2569 7435 10950 15592 21249 25371 29343 34156 37874 42110 45723 49269 53879 58157 2597 7452 11011 15709 21256 25500 29352 34157 37882 42195 45824 49373 53905 58183 2651 7497 11013 15789 21278 25592 29365 34166 37929 42219 45826 49402 53915 58189 2652 7535 11053 15853 21328 25631 29397 34191 37941 42254 45859 49454 53937 58207 2912 7543 11174 15888 21417 25641 29531 34300 38158 42266 45938 49531 53975 58250 3108 7561 11217 15956 21501 25712 29563 34342 38325 42311 45997 49533 53996 58315 3169 7564 11224 16143 21524 25776 29612 34372 38499 42495 46014 49715 54024 58321 3287 7586 11337 16190 21657 25787 29731 34464 38509 42505 46160 49782 54196 58373 3290 7590 11342 16413 21723 25912 29786 34478 38519 42539 46222 49828 54255 58477 3332 7623 11427 16440 21725 25947 29870 34538 38576 42728 46370 49832 54286 58598 3456 7625 11429 16803 21833 26027 29924 34591 38618 42729 46388 49839 54470 58675 3531 7801 11507 16813 21839 26035 29998 34639 38727 42734 46416 49874 54480 58827 3532 7881 11654 16858 21860 26043 30042 34682 38738 42787 46463 49906 54514 58873 3561 7906 11824 16864 22115 26069 30117 34786 38758 42829 46474 50035 54530 58894 3584 7931 11841 16906 22179 26096 30149 34795 38770 42958 46497 50039 54534 59058 3612 7962 11865 16969 22301 26122 30269 34946 38951 42966 46596 50092 54662 59126 3727 7974 11912 17001 22304 26319 30323 34949 38979 43000 46600 50199 54696 59218 3768 8002 11939 17010 22308 26327 30329 34974 39093 43027 46614 50254 54750 59328 3794 8079 11951 17024 22324 26328 30333 35013 39107 43088 46667 50394 54922 59373 3991 8087 12015 17112 22354 26340 30345 35060 39223 43094 46717 50488 54972 59426 4170 8116 12022 17125 22523 26357 30477 35086 39367 43277 46755 50584 54994 59543 4254 8186 12127 17131 22595 26412 30489 35092 39587 43314 46774 50600 54995 59606 4376 8209 12300 17154 22670 26469 30492 35159 39705 43350 46797 50606 55054 59664 4429 8259 12342 17168 22730 26535 30520 35244 39735 43368 46823 50615 55181 59676 4469 8326 12533 17495 22852 26810 30607 35245 39774 43438 46847 50761 55193 59960 4571 8399 12586 17537 22953 26825 30684 35255 39814 43446 46870 50788 55215 4575 8423 12607 17548 23088 26849 30755 35263 39837 43465 46881 50816 55275 4790 8547 12649 17603 23127 26906 30814 35292 39864 43480 46884 50828 55298 4799 8577 12834 17638 23181 26944 30913 35488 39874 43576 46900 50922 55354 4882 8593 12951 17643 23200 26990 30932 35542 39903 43592 46944 50954 55367 4885 8611 12974 17652 23209 27003 30952 35610 39942 43598 46965 50962 55493 4933 8645 13117 17864 23272 27040 31029 35650 39972 43647 46973 50984 55536

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.