Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚU 1986 41 Sími 68-50-90 VEITINGAHUS HUS GOMLU DANSANNA Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9-3. Hl) óms veitin ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ simi: 686220 Opið um helgina eins og venjulega. Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi. Opið frá kl. 22.00 - 03.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. V . v * ¥ v v * ¥ ÁSTUM ? Ef svo er, gæti lánið leikið við þig í KLÚBBNUM í kvöld. Alla vega vitum við fyrir víst að grunnurinn að fjölmörgum hjónaböndum hefur verið lagður í KLÚBBNUM á undanfömum árum. Þó þú sért ekki á höttunum eftir ævifélaga, er engu að síður full ástæða til að fara í KLÚBBINN, því þar er jafnan brjálað stuð og bæjarins besta tónlist. Sem sagt: Hittumst í KLÚBBNUM íkvöld. Opið frá klukkan 22.oo - 03.oo STAÐUR PEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I PVI AD SKEMMTA SER Beverly Zína Caroline 3 frábærar nektar- dansmeyjar fara úr fötunum Ath. Þær fara í Ijós tvisvar í viku Opnum niður kl. 21. Hljómsveitin Splendid spilaruppi. GóAur matur Gott verö G6A þjónusta g/ PORS CAFE y 1946 I986xj »••••••••••••• ••••••••••••••• Opið í kvöld frá kl. 22.00 - 3.00 Hljómsveitin Bobby Rocks spilar fyrir dansi. Girni- legt smurt brauð og hinir vinsælu ostabakkar nú fáanlegir fyrir sælkera. Frábært nýtt diskótek! „...skemmtileg hönnun, blikandi Ijós í öllum regn- bogans litum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki." SUMARNÓTT í ÞÓRSCAFÉ ER ÆVINTÝRI LÍKUST! ☆ ☆ SllTlABfUfRl VAND L Á T R A ☆ ☆ Dönsum í kvöld Þeir sem ætla aö skemmta sér i kvöld — koma i Sigtún. Það er toppurinn í dag. Allir í Sigtún - þar er Stuðið mest og fólkið flest Sjgtúrt °»“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.