Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 43 m/ m 0)0) N bmm MOtl Sími 78900 Frumsýnir hina djörfu mynd 91/2 VIKA ATRUE STORY OF PASSION THAT GOES OUT OF CONTROL b <MWt ;<« f* lunKwilir. rwHhirtniiWMeiaamm *-~io»r-ts: I »MSKH«K>VM*IWUM(W VV «UMS « **»■ iih inw wttUíiK'. tuamm iwíirKTt«s*uui ««t«iirwn nm. x Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggö á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjall ar um sjúklegt samband og taumlausa óstríðu tveggja einstaklinga. HÉR ER MYNDIN SÝND I FULLRI LENGD EINS OG Á ÍTALÍU EN ÞAR ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA I ÁR. TÓNLISTIN I MYNDINNI ER FLUTT AF EURYTHMICS, JOHN TAYLOR, BRYAN FERRY, JOE COCKER, LUBA ÁSAMT FL. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. MYNDIN ER j DOLBY STEREO OG SÝND I 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Y0UNGBL00D EINHVER HARÐASTA OG MISKUNN- ARLAUSASTA ÍÞRÓTT SEM UM GETUR ER ÍSKNATTLEIKUR. ROB LOWE OG FÉLAGAR HANS i MU- STANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA Á HONUM STÓRA SÍNUM TIL SIGURS. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb. Leikstjóri: Peter Markle. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND í STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. E vrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLYHILLS ★ ★ ★ Morgunblaðið ★ ★ ★ D.V. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. NÍLARGIMSTEINNINN M Best sótta ROCKY-myndin. SýndB, 7,9og11. MYNDIN ER i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5 og 9. NÝTT SlMANÚMER" 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! Morgunbtaðið/ÓL.K.M. Viðgerð á klukkum Hallgríms- kirkju. Hallgrímskirkja: Klukkan farin að ganga á ný EINS OG höfuðborgarbúar kunna að hafa veitt athygli, hefur klukkan í tumi Hallgrímskirkju ekki gengið í nokkrar vikur og enginn klukkna- hljómur borist frá kirkjunni. Að sögn kirkjuvarðarins, Guðrúnar Finnbjamardóttur, var verið að yfir- fara mótora en það olli því að klukkan stöðvaðist. Hún mun nú aftur vera komin af stað, en ein- hver bið verður á að klukknahljóm- ur berist út um borgina. Hljómsveitin Geimsteinn í Kaupmannahöf n Jónshúsi. HLJÓMSVEITIN Geimsteinn er nú hér í Höfn og skemmtir bæði íslendingnm og Dönum af mikilli list. Hljómsveitar- mennirnir léku á dansleik Félags íslenskra námsmanna i Kaupmannahöfn í Teater- salnum á Bispetorgi, á ekta íslenzku sveitaballi með tón- list við allra hæfi. Þá skemmti Geimsteinn hér í Jónshúsi um siðustu helgi og gerði gestum sínum glatt í geði. I hljómsveitinni leika, eins og kunnugt er, Rúnar Júlíusson á bassa, María Baldursdóttir á slag- verk og syngja þau bæði með hljómsveitinni, Þórir Baldursson leikur á hljómborð, Amar Sigur- bjömsson á gítar og Matthías Davíðsson á trommur. Kristján Kristjánsson hljómlistarmaður, sem búsettur er í Lundi, gekk í lið með Geimsteinsmönnum hér í fé- lagsheimilinu og munaði um framlag hans. í viðtali sagði Rúnar Júlíusson, að ferð þeirra félaganna væri meiri skemmti- en hljómleikaferð og langt væri síðan fyrst var talað um hana. Þau leika um hveija helgi heima, en langaði að breyta til og prófa stemmninguna í Kaup- mannahöfn. Um næstu helgi spilar hljómsveitin á skemmtistaðnum Monaco í Glostrup og síðan liggur leiðin heim á ný. G.L.Ásg. NBOGMH Frumsýnir: GEIMKÖNNUÐIRNIR REISN Þá dreymir um að komast út í geiminn. Þeir smiðuðu geimfar og það ótrúlega gerðist: Geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Greml- ins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. Brádskemmtileg litmynd með Jacquel- ine Bisset, Rob Love (Youngblood) og Andrew McCarty (Sæt í bleiku). Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. FJÖRUGIR FRÍDAGAR estliqji- & y 'eriedaqú SLÓÐ DREKANS Besta myndin með Bruce Lee. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10. Bönnuð innan 16 ára. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd i sérflokki með Patrick Wayne. Endursýnd kl.3.15,5.15og11.15. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati. íslenskurtexti. Sýndkl. 7.15 og 9.15 SÆTÍBLEIKU Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Siðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. < Blaöburöarfólk óskast! ÚTHVERFI Háagerði Skipasund Breiðagerði Hæðargarður Gnoðavogur 14-42 AUSTURBÆR Skúlagata Hvassaleiti Plovúiuufolatoifo pttrgStií f ifafrtík | Metsölub/aó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.