Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 Indland: Eyða fóstrum reyn- ist þau kvenkyns Bombay, AP. SÍFELLT fleiri konur á Indlandi fá vitneskju um kynferði barn- anna sem þær bera undir belti í þeim tilgangi að grípa til fóstu- reyðingar ef barnið reynist vera stúlka. Upplýsingar þessar fá konumar hjá læknum sem geta greint kynferði fóstursins er þeir taka legvatnssýni. Sýnin em þó yfirleitt notuð til þess að greina erfðagalla í fóstmm. Ymsar kvennahreyfingar á Indlandi, sem vilja afnema fóstureyðingar af þessum sökum, og læknar deila nú hart um hvort réttlætan- legt sé að veita slíkar upplýsing- ar. Greiningaraðferð þessi var inn- leidd á Indlandi árið 1982. í Bombay einni eru nú rúmlega 20 lækningastofur, sem veita þessa umdeildu þjónustu, og á mörgum Boy George í meðferð vegna eitur ly fj aney slu London, AP. Poppsöngvarinn Boy George hefur leitað hjálpar vegna eitur- lyfjafíkni sinnar og er nú kominn í meðferð á ónefndri læknamið- stöð á Englandi, að því er haft er eftir Richard Branson, for- manni og stofnanda plötufyrir- tækis söngvarans, Virgin Records. „Hann er kominn yfir versta hjallann," sagði Branson og átti við tilraunir Boys George til að venja sig af eiturlyfjafíkninni: „Og honum gengur vel.“ Þessar uppljóstranir sigla í kjöl- far þess að lögreglan handtók íjóra menn á miðvikudag fyrir að útvega söngvaranum heróín. Meðal hinna handteknu var bróðir Boys George, Kevin O’Dowd. svaraði játandi þegar hann var spurður hvort heróín væri með í spilinu og staðfesti Branson að söngvarinn hefði verið eiturlyfja- sjúklingur í nokkra mánuði. þeirra eru einnig framkvæmdar fóstureyðingar. Þjónusta þessi er ódýr og er hún víða auglýst t.a.m. í strætisvögnum og jámbrautum. I auglýsingunum er kvenfólk gjaman hvatt til að láta eyða kvenkyns fóstrum og kostir þess að fæða drengi raktir ítarlega. Þjóðfélagslegar aðstæður á Ind- landi gera það að verkum að meybörn em talin óæskileg. Kona sem elur margar stúlkur kallar yfir sig reiði eiginmanns síns og ætt- ingja. Því veldur einkum krafan um að heimanmundur fylgi stúlkum sem giftast auk þess sem synir em skyldugir til að annast foreldra sína þegar þeir taka að reskjast. Þess em mörg dæmi að indverskar konur hafi verið myrtar eða taldar á að fremja sjálfsmorð sökum þess að þær fæddu ekki sveinböm. Þrátt fyrir að stjómvöld á Ind- landi hafi hvatt til takmörkunar bameigna fer íbúafjöldinn ört vax- andi. Um næstu aldamót er búist við að einn milljarður manna muni byggja Indland. Hluti fólksfjölgun- arvandans kemur til af því að konur halda áfram að eignast böm í þeirri von að loks fæðist þeim drengur. Perú: „Rústakonur“ að störfum í Berlin árið 1945. Vandi „rústakvenna“ enn óleystur HAGUR svonefndra „rústakvenna" hefur mjög verið til umræðu í þýskum fjölmiðlum að undanförnu. Konur þessar stuðluðu öðrum fremur að uppbyggingu Þýskalands að siðari heimsstyrj- öldinni lokinni þegar vinnuafl var af skornum skammti auk þess sem þær fæddu af sér þær kynslóðir sem nú byggja Þýska- land. Þær „rústakonur" sem enn lifa njóta mjög lélegra eftir- launa og þykir mörgum sem þær hljóti ekki umbun erfiðis sins. Gildandi reglur um eftirlaun hafa ekki náð til þessara kvenna og Gerhard Stoltenberg, fjármála- ráðherra, hefur neitað að hækka greiðslur til þeirra. Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, hefur ákveðið að milljónum marka skuli varið til greiðslna til „rústakvenna" þeirra sem eldri eru en 65 ára en ekki liggur fyrir hvert þeir fjár- munir verða sóttir. Sú hugmynd hefur komið fram að konunum verði greidd mæðralaun þótt allar séu þær komnar af bameigna- aldri. Fjöldahandtökur eftir sprengjuárás á sendiráð Líma, AP. LÖGREGLAN í Líma, höfuðborg Perú, handtók tvö hundruð og fimmtíu karla, konur og börn aðfaranótt miðvikudags. Handtökurnar fóru fram nokkrum klukkustundum eftir að sprengjuárás var gerð á sovéska sendiráðið. Einn uppreisnar- maður lést í árásinni og ein lögreglukona særðist. Talið er að maóistahreyfingin „Boðberar ljóssins“ standi að baki til- ræðinu. Félagi Boys George í hljómsveit- inni Culture Club var handtekinn við sama tækifæri fyrir að hafa heróín í fórum sínum. Sá kallar sig listamannsnafninu Marilyn, en heit- ir Peter Robinson. Engin eiturlyf fundust í íbúð Boys George, en lögreglan leitar hans nú og vill fá hann til yfir- heyrslu. Að sögn Bransons hringdi Boy George í hann á sunnudagskvöld og sagðist þurfa í meðferð vegna eiturlyfjaneyslu sinnar. Branson sökum. „Þetta er versti jarðskjálftinn sem ég hef lent í og hef ég þó ver- ið hér í 28 ár. Þessar 30 sekúndur voru eins og tvær klukkustundir," var haft eftir Shielu Bennen, sem starfar við sjúkrahús í Palm Springs. Þar var jarðskjálftinn hvað snarpastur, enda voru upptök hans aðeins skammt frá borginni. í Palm Springs búa tæplega 40.000 manns, en borgin er nú í örum vexti. Aður var það fyrst og fremst ríka fólkið, sem hafði þar Talsmaður varðsveita í borgpnni sagði að allt hefði fólkið verið handtekið meðan útgöngubann stóð yfir, milli klukkan eitt og fímm um morguninn. Flestum hefði verið sleppt skömmu síðar aðsetur, en á undanfömum árum hefur borgin verið að breytast á þann veg, að þar býr nú miklu fleira millistéttarfólk en áður. Er það einkum eftirlaunafólk, sem þangað hefur flutzt. Haft er eftir nokkrum borgar- búum, að þeir hafi heyrt mikinn hvin á undan jarðskjálftanum. Eftir öðrum er haft, að þeir hafi heyrt ýlfur sléttuúlfa fyrir utan borgina. Þannig sagði Lola Robertson, kenn- ari við skóla í Yuceadalnum, að hún og væri enginn hinna handteknu granaður um aðild að sprengjutil- ræðinu. Forseti Perú, Alan Garcia Per- es, setti á útgöngubannið í febrúar til að reyna að stöðva ofbeldisverk hefði vaknað upp við áköf ýlfur um 8-10 úlfa, rétt áður en skjálftinn varð, en hún býr í húsi fyrir utan borgina. Jarðskjálftinn varð kl. tæplega hálf þijú að nóttu og mældist hann um 6 stig á Richterkvarða. Það er ekki bara í Kalifomíu, scm jarðskjálftar verða í Bandaríkjun- uppreisnarmanna. Lögreglan í Líma fer nánast á hverri nóttu nákvæmar eftirlits- ferðir og era nokkrir handteknir hvert skipti. Hér er um vændis- konur, flækinga, götubörn og fólk án fullnægjandi skilríkja að ræða. í dagblöðum í Líma sagði að lögreglukona hefði særst skotsári í hægri öxl í skotbardaga við hryðjuverkamennina sem árás gerðu á sovéska sendiráðið. Þrátt fyrir sárið tókst henni að handsama einn hryðjuverkamann- um. í gær varð jarðskjálfti á Aleutaeyjum vestur af Alaska, en hann olli ekki tjóni, svo vitað sé. Þessi jarðskjálfti mældist 5,7 stig á Richterkvarða. Hinn 7. maí sl. varð enn öflugri jarðskjálfti á þess- um slóðum og mældist hann 7,7 stig. anna fjögurra þegar bíll þeirra skall á tré. Einn árásarmannanna beið bana þegar sprengja ætluð sendiráðsmönnum sprakk í hönd- um hans. Herforingjar fyrir herrétt Ceasar Elejalde, ríkissaksóknari, hefur nú sent þingnefnd skýrslu um fangauppreisnina í Perú í lok júní. Fordæmir hann þar morð á rúmlega hundrað föngum, sem lögreglan myrti eftir að þeir höfðu gefíst upp og lagt niður vopn. Að sögn aðilja að þingnefndinni skrifar saksóknari að hér sé um alvarlegan glæp að ræða og krefst þess að þeir sem hlut eigi að máli verði dregnir fyrir herrétt. Abel Salinas, innanríkisráðherra, sagði að fimmtán herforingjar og sjötíu og fimm útsendarar „lýðræð- isvarðanna", sem hefðu tekið þátt í fjöldamorðinu í Lurigancho fang- elsinu, ættu málssókn yfír höfði sér. Einnig hefur þingið í Líma hvatt til þess að skipaðar verði nefndir til að rannsaka hvemig staðið var að aðgerðum til að báela niður upp- reisnina í öllum fangelsunum þremur 18. og 19. júní. A.m.k. 250 uppreisnarmenn „Boðbera ljóssins" létu lífið í átök- um við lögreglu og her. Dagblaðið La Republica í Líma hefur eftir fanga í einu fangelsanna að hermenn úr sjóhemum hafí neytt uppreisnarmenn til að afklæðast hverri spjör og ganga fimm í senn inn í baðherbergi þar sem beið þeirra aftökusveit. Fangi þessi, Jes- us Mejia, særðist nokkram skotsár- um. Hann segir að skæruliðamir hafí gengið fyrir skotsveitimar syngjandi baráttusöngva og kyrj- andi vígorð. Mejia sagði að sér og fjörutíu öðram uppreisnarmönnum hefði verið fleygt ofan í fjöldagröf. Eftir tvo daga hefði sér tekist að skríða upp úr gröfínni. Kalifornía: Heyrðu mikinn hvináundan jarðskjálftanum TUTTUGU OG NÍU manns slösuðust, þar af einn hættulega, í jarðskjálftanum, sem varð í Suður-Kaliforníu á þriðjudag. Veggir sprungu í húsum og sömuleiðis mynduðust miklar sprungur í vegum á nokkrum stöðum. Þá varð ennfremur mikið gijóthrun og lokuðst þjóðvegir sums staðar af þeim Jarðskjálftinn olli miklu grjóthruni sums staðar. Hér má sjá, hvern- ig hrunið stórgrýti hefur lokað þjóðveginum í grennd við Palm Springs. Sumir hnullungarnir eru margfalt stærri en bíllinn á mynd- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.