Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 30
30 - - - -MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLR986- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar starfskraft til sölu- og afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 15 júlí nk. merktar: „I — 8278“. Hrafnista Hafnar- firði Starfsstúlka óskast í þvottahús nú þegar. Upplýsingar í síma 54288. Gjaldkeri — Bókari Stórt fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfskraft til bókhalds- og gjaldkera- starfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þekkjngu á bókhaldi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir skilist á auglýsingad. Mbl. fyrir 16. júlí nk. merkt: „Gjaldkeri — Bókari 05975“. Kona óskast Heildsölu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft sem allra fyrst til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn. (12.30 til 17.00). Umsóknir með upplýsingum um viðkomandi sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „H.H. — 5976“. Kennarar Við Grunnskólann á Flateyri eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Tvær almennar kennarastöður í 1.-3. bekk og 7.-9. bekk, hálf staða íþróttakennara. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-7645 á kvöldin. Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar auglýsir eftir kennurum á fiautur og málmblásturshljóðfæri. Umsóknir sendist í pósthólf 24, 735 Eskifirði. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-6324. Skólanefnd. Hárgreiðslunemar Óskum að ráða hárgreiðslunema sem fyrst. Upplýsingar í síma 92-3428. Klippótek, Hafnargötu 3, Keflavík. Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „H — 11“ fyrir 15. júlí nk. Óskum eftir að ráða fólk til ræstingastarfa, á bar og í sal. Þeir sem hafa áhuga sendi iún umsóknir á augld. Mbl. merktar: „G — 5974“ fyrir 16. júlí. | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta National olíuofnar ViðgerAa- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárst. 1, s. 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf„ Rauðarárst. 1, s. 11141. Símar: 14606 og 23732 Sunnudagsferðir 13. júlf. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- ferð. Verð 800 kr. Tilvalið að dvelja í sumardvöl frá sunnudegi til miðvikudags eða föstudags. Kl. 8.00 Hlöðufel! - Brúarár- skörð. Verð. 800 kr. Gengiö á besta útsýnisfjall á Suðvestur- landi (1188 m). Kl. 13.00 Dauðadalahellar- Heigafell. Sérstæðar hella- myndanir. Hafið Ijóðs með. Frítt f. born m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Verð 450 kr. Miðvikudagsferö i Þórsmörk 16. júli kl. 8.00. Kvöldganga að Krókatjörn og Selvatni kl. 20. Munið simsva^- ann: 14606. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarf erðir 11. - 13. júlí 1) Melar í Hrútafirði - Hauka- dalsskarð - Haukadalur (gömul gönguleið). Gist í svefnpoka- plássi. 2) Þórsmörk - gist i Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. 3) Landmannalaugar - gist i sæluhúsi F.l. Gönguferðir i ná- grenni Lauga. 4) Hveravellir - gist í sæluhúsi F.í. Farið í Þjófadali, Hvítárnes og víðar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 11.-16. júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.(. Far- arstjóri: Dagbjört Ólafsdóttir. 2. Eldgjá-Strústslaug-Álftavatn (ferð nr. 7) fellur niður vegna ófærðar. 3. 18.-23, júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. 4. 18.-24. júli (7 dagar): Vest- firðir—hringferð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 5. 18.-25. júli (8 dagar): Lónsör- æfi-Hoffelsdalur. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Egill Benediktsson. 6. 18.-25. júli (8 dagar): Snæ- fell-Lónsöræfi-Hoffellsdalur. Gönguferð meö viðleguútbúnað. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 7. 23.-27. júlí (5 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Farar- stjóri: Pétur Ásbjörnsson. Biðiisti. Sumarleyfisferðir Feröafélags- ins eru öruggar og ódýrar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 13. júlí: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — dagsferð kr. 800. Sumarleyfisgestir at- hugið að panta tímalega. 2) Kl. 10.00 Hraunteigur — Bjól- fell (265 m). Ekið upp Lands- sveit, með Ytri Rangá, i Hraunteig og komið veröur að gamla Næfurholti. Verð kr. 750. Farastjóri: Bjarni Ólafsson. 3) Kl. 13.00 Grasaferö (fjalla- grös). Verð kr. 350. Miðvikudagur 16. júlí: 1) Kl. 8.00 Þórsmörk — Dagsferö og dvalargestir. 2) Kl. 20.00 (kvöldferð). Bláfjöll, farið upp með stólalyftunni. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði óskast í miðbænum Ungt og vaxandi ráðgjafar- og þjónustufyrir- tæki með mörg stór verkefni er að leita sér að hentugu skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í borginni, ca. 3-5 herbergi á 80-110 fermetr- um. Sú starfsemi sem fram færi þar væri almenn skrifstofustarfsemi, fundir og tölvu- vinna. Góð íbúð, t.d. á 1. hæð með sérinn- gangi, kæmi vel til greina. Fyrir hentugt húsnæði, sem laust er strax, erum við tilbúnir til að greiða um kr. 200 á fermetra á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 77958. Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir 1 til 2 skrifstofuherbergjum strax eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 46475. Hver hefur áhuga á að ræða um ísland og íslensku við þýsk hjón (68 ára). Konan er keramiker en hann kominn á eftirlaun (fyrrv. bankastarfsmaður). Þau munu dvelja á Hótel Loftleiðum, eftir að hafa farið hringferð um landið, dagana 13.- 19. júlí. Hjónin tala bæði þýsku og dönsku. Familie Jehnich. Til sölu | Sumarbústaður á Hólmsárbökkum. Upplýs- I ingar í síma 32179 kl. 18-22. Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuð er 15. júlí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. NÝTTSÍMANÚMER 69-11-00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.