Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986 DAG BOK [ DAG er föstudagur 11. júlí, sem er 192. dagur árs- ins 1986. BENEDIKTS- MESSA á sumri. Árdegis- flóð i Reykjavík kl. 9.00 og síðdegisflóð kl. 21.18. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.28 og sólarlag kl. 23.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið er í suöri kl. 17.05. (Almanak Háskóla íslands.) Til þfn var mér varpað frá móðurskauti, frá móðurlífi ert þú Guð minn. (Sálm. 22, 11.) KROSSGÁTA 6 7 B 9 Ti T5 14 : LÁRÉTT: - 1 nema staðar, 5 kom- ast, 6 ásjóna, 9 eyði, 10 menningar- félag, 11 samliggjandi, 12 tunna, 13 einnig, 15 iðn, 17 klaufdýrinu. LÓÐRÉTT: - 1 kvenvargnum, 2 sál, 3 gras, 4 hindrar, 7 dægur, 8 angan, 12 kagginn, 14 rengja, 16 ósamstæðir. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæii. Hinn 12. júlí, á morgun, er níræðurGuðmundur Einars- son, Klettsbúð á Hellis- sandi. Á afmælisdaginn ætlar hann að taka á móti gestum í Björgunarstöðinni Líkn þar í bænum milli kl. 15 og 19. Hf\ ára afmæli. í dag, 11. • " júlí, er sjötug frú Ásta Jónsdóttir, Goðheimum 22, hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Þorsteins- son fyrrum lögregluvarð- stjóri, taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 16 og 19 í dag. n fT ára afmæli. Á mið- 4 t) vikudaginn var, 9. þ.m., varð 75 ára Jón Ásgeir Jónsson sjómaður í Bolung- arvík. Á morgun, laugardag, ætlar hann að taka á móti gestum í tilefni afmælisins á heimili sonar síns að Más- hólum 8 í Breiðholtshverfí eftir kl. 14. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veðurfréttunum í gær- morgun, að í dag myndi suðaustanátt ná til landsins. Þá á að þykkna upp um sunnanvert landið. f veður- fréttunum kom það fram Breytingarnar á japönsku togurunum: Hugsanlegt að greiða verkið með saltsíld - sjávarútvegsráðherra telur það koma til greina Halldór Ásgrímsson sjávarút- vcgsráðherra tclur það koma stcrk- lcga til greina, ef tilboði Pólverja f brcytingamar á Japanstogurun- um sex verði tekið, að kannað yrði hvort unnt sé aö greiða fyrir verkið að hluta til með saltsíld. Kaupstaðaferðir upp á gamla mátann eru kannski ekki alveg tíðar? að í fyrrinótt hafði hitastig- ið farið niður að frostmarki norður á Staðarhóli í Að- aldal. Nokkrar veðurat- hugunarstöðvar nyrðra tilk. minnstan hita um nótt- ina, 2 stig. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í 7 stig. f fyrradag urðu sólskins- stundirnar hér í bænum tæplega 14. í spárinngangi var sagt að hitinn myndi í flestum landshlutum verða 12-16 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum. Nyrðra hafði rignt duglega um nóttina. ÁSPRESTAKALL. Sumar- ferð safnaðarins verður farin 27. þ.m. austur undir Eyja- flöll. Guðsþjónusta verður í Ásólfsstaðakirkju. Lagt verð- ur af stað frá safnaðarheimili kirkjunnar kl. 9. Nánari uppl. um ferðina veita Guðrún s. 37788 eða Hilmar í s. 685970. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRINÓTT lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn, til veiða togaramir Engey og Hjör- leifur. í gær kom Bakkafoss að utan og þá kom skemmti- ferðaskipið Funchal og það fór aftur í gærkvöldi. Þýska eftirlitsskipið Fridljof kom. KIRKJUR Á LANDS- BYGGPINNI - MESSUR ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. júlí til 17. júlí að báöum dögum meötöldum er í Vesturbaejar Apóteki. Auk þess er Háa- Ieitl8 Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngudeild Land&pítaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá ki. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónnmiaaðgarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íalanda í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viÖ númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaepótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Gerðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflevfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálperstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaÖ- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (s(msvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Cftvarpsinstil útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.. kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna ó 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. 00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftaians Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimiii Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- helmili I Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriaaknisháraðs og heilsugæslustöövar: Vaktbjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - slúkrahúelð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- sefn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiÖ á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðavegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og iaugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í Moafellsavalt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.