Morgunblaðið - 24.07.1986, Page 6

Morgunblaðið - 24.07.1986, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 ÚTVARP FIMMTUDAGUR 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (22). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Stórsveit danska ríkisút- varpsins. Fjórði og síöasti þáttur. Bjarne Rostvold og' Ólafur Þórðarson blaða í sögu hennar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I' dagsins önn - Efri ár- in. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. 14.00 Miödegissagan: „Katrín", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Sigurðardóttir les (18). 14.30 I lagasmiöju Jóhanns G. Jóhannssonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Á hringveginum — Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Listzs. Þriðji þáttur. Umsjón: Guð- mundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.46 í loftinu. — Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tllkynn- ingar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Undrabarn frá Malaga. Dagskrá um æskuár málar- 19.15 Á döfinni Umsjónarmaöur Maríanna Friðjónsdóttir 19.25 Litlu Prúðuleikarnir (Muppet Babies) Fyrsti þáttur. Nýr flokkur teiknimynda eftir Jim Hen- son. Hinir þekktu Prúðuleik- arar koma hér fram sem ungviði — gris, hvolpar og lítiíi froskur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. ans Pablos Picasso í samantekt Aðalsteins Ing- ólfssonar. (Áður útvarpað 15. júní sl.) 20.55 Frá Ijóðatónleikum í Norræna húsinu. Marianne Eklöf syngur lög eftir Wil- helm Stenhammar, Miklos Margos og Peterson-Ber- ger. Stefan Bojsten leikur með á píanó. 21.20 Reykjavík í augum skálda. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mós- esdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Barátta tímaritanna á blaðamarkaðnum. Stjórn- andi: Elías Snæland Jóns- son. 23.20 Frá tónlistarhátíðinni i Ludwigsburg 1985. Cleve- land-kvartettinn leikur. Umsjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn Upptöku: Gunnlaugur Jónasson 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni 21.45 Bergerac — Fyrsti þátt- ur. Breskur sakamálamynda- flokkur i tiu þáttum. Sögu- hetjan er Bergerac rannsóknarlögreglumaður en hver þáttur er sjálfstæð saga. Áöalhlutverk John Nettles. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 Seinni fréttir a. Adagio og fúga í c-moll K.546 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. b. Kvartett í F-dúr op. 96 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: ÁsgeirTómas- son, Gunnlaugur Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir. Guðriður Haraldsdóttir sér um barnaefni i fimmtán mínútur kl. 10.05. 22.50 Viva Marial Frönsk-ítlösk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri: Louis Malle. Aðalhlutverk: Birgitte Bardot, Jeanne Moreau og George Hamilton. Sagan gerist í ónefndu ríki í Mið- Ameríku um síðustu alda- mót. Söngkona í farandleik- hópi kynnist írskri hryöju- verkakonu og býður henni að slást í för með sér. Þær kynnast ungum byltingar- manni og veita honum liöveislu sina. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.50 Dagskrárlok eftir Antonín Dvorák. (Hljóð- ritun frá útvarpinu í Stutt- gart.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Hlé. 14.00 Andrá Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 15.00 Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta Stjórnandi: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Stórstirni rokkáranna Bertram Möller kynnir tón- list þekktra listamanna frá sjötta áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu l'ög vikunnar. 21.00 Um náttmál Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Strákarnir frá Muswell- hæð Fjórði þáttur af fimm þar sem stiklaö er á stóru í sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón: Gunnlaugur Sig- fússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.oo, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. S VÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 25. júlí Batnandi mönnum... Batnandi mönnum er best að lifa. í gærdagsgreininni vék ég að vinsældalistum rásar 2 sem hafa að undanfömu sætt nokkurri gagnrýni, nú, en í gær var greint frá því í sjónvarpsfréttum að listinn sé í gagngerðri endurskoðun. Hér er vel að verki staðið hjá Þorgeiri Ástvaldssyni og félögum á rásinni og ég hef þá trú að rás 2 standi af sér storma fjölmiðlabyltingarinn- ar svo fremi menn á þeim bæ marki ákveðna stefnu gagnvart til dæmis sótröftum tungunnar. Þá fann ég að því í gærdagsgreininni að frétta- skot frá Boga Ágústssyni hefði hreinlega týnst í fréttum mánu- dagsins. Fréttapistillinn sá dagsins ljós á þriðjudagskveldið og afsakaði Sigrún töfína. Hefði ekki verið nær, Sigrún, að bera fram afsökun- ina á mánudagskveldi. Siðferðið All óvenjulegur umræðuþáttur batt enda á hina ágætu þriðjudags- dagskrá sjónvarps og var sá undir stjóm Ólafs Sigurðssonar frétta- manns. Þátturinn var óvenjulegur að því leyti að Ólafur skipaði eins konar kviðdóm í sjónvarpssal er ætlað var það hlutverk að vega og meta rök þeirra er sátu við pall- borðið en þar hímdu að vanda blessaðir stjómmálamennimir. Kviðdóminn skipuðu þeir Jónatan Þórmundsson lagaprófessor, Páll Skúlason heimspekiprófessor og Ögmundur Jónasson fréttamaður. Umræðan snerist um siðferði stjómmálanna og hófst á því að þremenningamir reifuðu málið hver frá sínu sjónarhomi; Jónatan frá hinu lagalega og gerði þar grein fyrir því hversu okkur skortir hér hefðir og ákvæði um til dæmis gjaf- ir til stjómmálamanna og flokka, Páll minnti menn á að siðferðilegur vemleiki byggður á algildum og almennum forsendum væri fyrir hendi í hveiju samfélagi og Óg- mundur rakti hvemig farið hefír fyrir ýmsum stjómmálamönnum er hafa ratað út af hinum þrönga vegi í nágrannalöndunum. Síðan hófst umræðan við pallborðið og að lokum fengu þremenningamir að segja nokkur orð. Niðurstaðan Þótt mér hafí persónulega þótt fyrrgreind umræða fremur enda- slepp þá fannst mér hún í sjálfu sér hafa mikið gildi því þögnin er versti óvinur siðferðisins eins og berlega má sjá á því að sterkasta vopn mafíunnar er omerta-þagnareiður- inn. Virtust mér reyndar bæði stjómmálamennimir og þremenn- ingamir sammála um þörfína á opinskárri umræðu um þessi mál öll sömul og má ekki gleyma að þættir sem þessir em vísir til að vekja umræður heima hjá fólki og síðar á vinnustöðun. Þá held ég að ákveðnum mönnum veiti ekkert af að hugleiða þá staðreynd að til er siðferðilegur veruleiki sem þeir ættu ekki að reyna að smjúga fram hjá. Þessi veruleiki er óháður því hvort viðkomandi menn eru algóðir í eigin augum eða annarra — það er ekki bara þeirra sjálfra að ákveða ætíð hvað sé gott og hvað vont eða hvað sé rétt eða rangt. Ef menn bijóta gegn þessum sið- ferðilega veruleika tekur þjóðarlík- aminn viðbragð. Auðvitað eru þeir menn til er marka sér sínar eigin siðferðisreglur og þumbast áfram en þá er það væntanlega löggjafans að setja afdráttarlausar og skýrar hegðunarreglur byggðar á hinum almenna siðferðilega veruleika — er setja slíkum mönnum stólinn fyrir dymar. Segiði svo að þátturinn hans Ölafs Sigurðssonar hafí ekki vakið upp vangaveltur hjá að minnsta kosti einum óbreyttum liðs- manni og satt að segja gæti ég skrifað opnugrein um máiið. Ólafur M. Jóhannesson Reykjavík í augum skálda: Borgarljóð Tómasar Guðmundssonar í kvöld er átt- undi þátturinn af „Reykjavík í augum skálda“ á dagskrá hljóðvarps. Að þessu sinni verður þátturinn helgaður Tómasi Guðmundssyni og borgarljóðum hans. Um- sjónarmenn þáttarins eru Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdóttir. ÚTVARP / SJÓNVARP Hitt og ■■■■i Á rás 2 í dag 1 £? 00 kl. 16 er þáttur A T) ~• Andreu Guð- mundsdóttur, Hitt og þetta. í þættinum er eink- um leikin erlend tónlist af rólegra taginu, gjaman eft- ir gamla en sígilda tónlist- armenn, s.s. Bob Dylan og Eric Clapton. Þættir Andreu verða á dagskrá á fímmtudögum, eitthvað fram eftir sumri a.m.k. í dagsins önn: Efri árin ■■■■■ í dag er þáttur- 1 330 inn „í dagsins AO önn“ á dagskrá hljóðvarps. Þátturinn í dag ber yfírskriftina Efri árin. Ásdís Skúladóttir, umsjón- armaður þáttarins, ræðir við Rannveigu Löve kenn- ara um lífíð og tilveruna, vinnu og verkalok. Leitast verður við að draga upp mynd af persónu hennar, lífsreynslu og skoðunum. Fimmtndagsumræðan: Barátta tímaritanna á blaðamarkaðnum ■■■■ Fimmtudags- 0020 umræðan er á dagskrá hljóð- varps í kvöld. Að þessu sinni er umræðuefnið helg- að baráttu tímaritanna á blaðamarkaðnum. Rætt verður um hina miklu grósku í tímaritaútgáfu sem átt hefur sér stað hér- lendis að undanfömu, ástæður þeirrar grósku kannaðar, framtíðarhorfur þetta Andrea Guðrún Guð- munds- dóttir tímaritanna teknar til um- fjöllunar og leitað svara við þeirri spumingu, hvort hér sé um varanlega nýjung að ræða. Einnig verður rætt um fjárhagslegan gmndvöll tímaritanna, samband efn- is og auglýsinga o.fl. Umsjónarmaður Fimmtu- dagsumræðunnar er Elías Snæland Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.