Morgunblaðið - 24.07.1986, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Vegurinn
Kristið samfélag
Samkoma veröur í kvöld kl.
20.30 i Fella- og Hólasókn, Hóla-
bergi 88. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK
Samkoma i kvöld kl. 20.30 í
Langageröi 1. Guömundur
Jóhannsson og Laufey Geir-
laugsdóttir tala. Mikill söngur.
Allir velkomnir.
Fíladelfía, Hátúni 2
Síðasta samkoman meö Cele-
brant Singers veröur i kvöld
kl. 20.30. Mikill söngur og hljóm-
list.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtudagurinn 24. júlí
Kl. 20.00 Viðeyjarferö.
Brottför frá Kornhlöðunni
Sundahöfn. Allir höfuöborgar-
búar aettu að kynnast Viðey á
afmælisárinu. Verð 250 kr. frítt
f. börn m. foreldrum sínum.
Leiösögn. Kaffiveitingar í Viöeyj-
arnausti.
Laugardagurinn 26. júlf
Kl. 8.00 Gönguferð á Heklu.
Gengið úr Skjólkvíum. Brottför
frá BSÍ, bensínsölu. Verö 750
kr. Sjáumstl
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags-
ins — sunnudag 27. júlí:
1) Kl. 8.00 ÞÓRSMÖRK - dags-
ferö kr. 800. Þeim fjölgar sem
njóta sumaleyfis i Þórsmörk.
Aðstaðan hjá Feröafélaginu er
sú fullkomnasta sem völ er á i
óbyggöum.
2) Kl. 8.00 Þórisdalur - Kaldl-
dalur. Gengiö frá Kaldadalsvegi
í Þórisdal. Verð kr. 800. Farar-
stjóri: Þorsteinn Þorsteinsson.
3) Kl. 13.00 Hrútagjá - Fífla-
vallafjall — Djúpavatn. Ekiö
framhjá Vatnsskaröi. Gengiö um
Hrútagjá, á Fíflavallafjall og aö
Djúpavatni. Verð kr. 500. Farar-
stjóri: Bjarni Ólafsson.
Miövikudagur 30. júlí, kl. 20.00
- BLÁFJALLAHELLAR — Verö
kr. 350. Æskilegt aö hafa Ijós
meö. Brottför frá Umferðarmiö-
stöðinni, austanmegin. Farmið-
ar viö bíl. Fritt fyrir börn i fylgd
fullorðinna.
Feröafélag fslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir
Útivistar
1. Lónsöræfi 2.-9. ágúst. Tjald-
að við lllakamb. Kynnist óbyggö-
um austan Vatnajökuls. Hægt
aö Ijúka feröinni meö dagsgöngu
yfir i Hoffellsdal. Fararstjóri:
Egill Benediktsson.
2. Hálendishringurinn 8.-17.
ágúst. Fjölbreytt hálendisferö:
Sprengisandur — Gæsavatna-
leiö — Askja — Kverkfjöll —
Snæfell — Mývatn. Tjöld og hús.
Fararstjóri: Björn Hróarsson.
3. Austfjarðaferöin 17.-24.
ágúst. Fyrst farið í Mjóafjörð og
síðan í Viðfjörö en þar veröur
tjaldbækistöö með dagsgöngu-
ferðum m.a. á Barösnes, Gerpi,
í Vaölavík og viöar. Gist i húsum.
Tilvalin fjölskylduferö. Veiði,
berjatinsla, hestar. Fararstjóri:
Jón J. Elíasson.
4. Hornstrandir — Hornvík um
verslunarmannahelgina 31. júlf
- 5. ágúst. Tjaldaö viö Höfn.
5. Hornstrandir — Lónafjöröur
o.fl. 7.-14 ágúst. Góö Horn-
strandaferö meö nýju sniöi.
Fararstjóri: Gisli Hjartarson.
Sumarleyfisferðir Útivistar eru
ódýr og góö leið til að kynnast
landinu. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, simar 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag
Almenn samkoma er í kvöld kl.
20.30 í Þríbúöum, Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá aö venju.
Mikill almennur söngur. Sam-
hjálparkórinn mun taka lagið og
hljómsveitin leikur. Samhjálpar-
vinir gefa vitnisburði. Gunnbjörg
Óladóttir syngur einsöng.
Ræöumaöur kvöldsins er séra
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir 25.-27. júlí:
1. Hveravellir — gist i sæluhúsi
Ferðafélagsins á Hveravöllum.
Heitur pollur viö eldra sæluhús-
ið. Gönguferöir um nágrenniö.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i
Laugum. Ekiö i Eldgjá, gengið
að Ofærufossi.
3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös-
skála.
Aöstaöa í sæluhúsum Feröafé-
lagsins er viðurkennd af feröa-
fólki. Helgarferö i óbyggöum er
tilbreyting sem veitir ánægju.
Uppl. og farmiöasala á skrifstofu
Ferðafélagsins, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
1) 2S.-30. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar-Þórsmörk.
Gengið á milli gönguhúsa Ferða-
félagsins. Fararstjóri: Sturla
Jónsson.
2) 30. júlf-4. águst (8 dagar):
Landmannalaugar-Þórsmörk.
3) 31. júIf-4. ágúst (6 dagar):
Hvftárnas-Þverbrakknamúli-
Þjófadalir-Hveravalllr. Gengiö
milli sæluhúsa F.l. Biölisti.
4) 31. júlí-8. ágúst (8 dagar):
Kvfar-Aöalvfk. Gengið með viö-
leguútbúnaö frá Kvíum í Lóna-
firöi um Veiðileysufjörö, Hest-
eyrarfjörð og frá Hesteyri til
Aöalvikur. Fararstjórar: Jakob
Kárason og Gísli Hjartarson.
Sumarleyfisferöir Feröafélags-
ins eru góð tilbreyting. Upplýs-
ingar og farmiöasala á skrifstof-
unni Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
Raflagnir—Viðgerðir
Dyrasimaþjónusta.
s: 75299-687199-74006
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
p • ■ , . < . ... '
^ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Auglýsing um
Útflutningsráð íslands
Samkvæmt lögum nr. 38/1986 tekur Útflutn-
ingsráð íslands til starfa 1. október nk.
Útflutningsráð er opið öllum aðilum sem flytja
út vörur og þjónustu eða afla gjaldeyris á ann-
an hátt, svo og samtökum atvinnugreina.
Fyrirtæki, samtök eða einstaklingar sem
óska eftir aðild, skulu sækja um hana til
stjórnar Útflutningsráðs í bréfi sem sendist
Viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli fyrir 1.
september nk. Stjórnin tekur síðan ákvörðun
um aðild.
Gert er ráð fyrir að fyrsti fundur Útflutnings-
ráðsins verði haldinn í Reykjavík 7. október nk.
21. júlí 1986.
Viðskiptaráðuneytið,
Frá sveitarsjóði
Rangárvallahrepps
Hér með er skorað á fasteignaeigendur í
Rangárvallahreppi að greiða nú þegar
ógreidd fasteignagjöld 1986 innan 30. daga
frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim
tíma liðnum verður beðið um nauðungarupp-
boð á þeim fasteignum sem fasteignagjöld
hafa eigi verið greidd af sbr. 1. gr. laga nr.
49 frá 1951 um sölu lögveða án undangeng-
ins lögtaks.
Bændur athugið
Frestur til að skipta réttindastigum áunnum
til ársloka 1983 með maka eða sambýlis-
manni, sbr. lög nr. 50/1984, rennur út 1. ágúst
1986 og verður ekki framlengdur frekar.
Nánari uppl. fást á skrifstofu sjóðsins og hjá
formönnum búnaðarfélaganna um land allt.
Lifeyrissjóður bænda,
Bændahöllinni v/Hagatorg,
sími 91-18882.
Óskum eftir
að taka á leigu atvinnuhúsnæði fyrir léttan
og hreinlegan iðnað, ca 200 fm. Upplýsingar
í síma 39595.
Lítil, notuð
eldhúsinnrétting
til sölu. Henni fylgir vaskur, eldavél, vifta og
bakaraofn. Upplýsingar í síma 39175.
Til sölu
Nýlegt einbýlishús f Hveragerði
er til sölu. Stærð 118 fm, lóð 800 fm. Upplýs-
ingar í síma 34026 eftir kl. 18.00.
Fyrirtæki óskast
Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild
að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið
má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í
fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum.
Með öll gögn og upplýsingar verður farið
með sem algjört trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl-
deild Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629".
„Overlock“-vélar
Óskum eftir notuðum „overlock"-vélum til
kaups. Einnig beinsaumsvélum.
Upplýsingar í síma 91-30300.
Snæfell sf.
Eignir Þ.B. þörunga-
vinnslunnar hf.
á Reykhólum eru til sölu. Uppl. eru gefnar
hjá skiptaráðandanum í Barðastrandarsýslu,
Patreksfirði, sími 94-1187 og hjá undirrituð-
um, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, sími 91-
22144. Frestur til að skila tilboðum rennur
út 31. júlí nk. Áskilinn er réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Reykjavík 22. júlí 1986,
Fyrir hönd Þ.B.
' Þörungavinnslunnar hf.
Haraldur Blöndal hrl., bústjóri.
-4
„Nor-fishing ’86“
Alþjóðleg sjávarútvegssýning í Þrándheimi 11.—16. ágúst
ALÞJÓÐLEGU sjávarútvegssýn- sjávarútvegsráðuneytið og Fiski
ingunni „Nor-Fishing“, sem málastofnunin norska,
haldin er annað hvert ár i Þránd- standa að sýningunni.
sem
heimi i Noregi, verður hleypt af
stokkunum þann 11. ágúst næst-
komandi og mun hún standa til
16. ágúst. Þetta verður ellefta
sýningin í röðinni og sú stærsta
fram að þessu, en það eru norska
Samhliða sýningunni verða
haldnar tvær ráðstefnur. Sú fyrri,
sem haldin verður þann 13. ágúst,
nefnist „Líftækni, framtíðarhorfur
og áætlanir um nýtingu hráefnis
úr sjó“. Þar munu helstu sérfræð-
ingar Norðmanna á sviði fiskiðnað-
ar halda fyrirlestra um nýjustu
rannsóknir Norðmanna á nýtingu
líftækni í fískiðnaði, meðal annars
um vinnslu ensíma og annarra
lífefna úr físki og lýsi, og markaðs-
og samkeppnisstöðu slíkra lífefna.
Seinni ráðstefnan, sem stendur
þann 14. ágúst, nefnist „Fiskimassi
og fiskimjöl, vöruþróun og mark-
aðsaðlögun". Þar verða til umræðu
framtíðarmöguleikar og horfur fyr-
ir hefðbundnar og nýjar matvörur
úr fískimassa og fiskimjöli. Meðal
annars verða haldnir fyrirlestrar um
surimiframleiðslu og og möguleika
á nýtingu ýmissa físktegunda til
surimiframleiðslu.
Sýningin verður opin alla dagana
frá kl. 11 til 16 og þar munu rúm-
lega 270 aðilar frá 15 löndum sýna
vöru sína og falbjóða vörur frá um
400 framleiðendum um allan heim.
Sjávarútvegurinn þróast hratt og
er að miklu leyti hátækniiðnaður
og notar í auknum mæli nýjustu
tækni á ýmsum sviðum. Sýningin
mun bera keim af þessu, og verða
nýjungar, sérstaklega á sviði raf-
eindatækni, áberandi á sýningunni.
Meðal nýjunga, sem ekki voru á
síðustu sýningu, má nefna vogir,
móttökukerfi, pökkunar- og .
vinnslulínur, kæli- og frystitæki,X
ásamt háþróuðum siglingartækjum,
fjarskiptatækjum og aðvörunar- og
vaktkerfúm.
Síðasta sýning, sem haldin var
1984, var sótt af um 23.000 manns
frá 40 löndum.