Morgunblaðið - 24.07.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
43
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
„Kæri stjömuspekingur!
Vilt þú vera svo vænn að gera
fyrir mig kort. Eg er fædd
26.02.1947 kl. 3.30 að nóttu.
Mig langar til að fræðast um
lundarfar mitt og líf út frá
því. Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna."
Svar:
Þú hefur Sól og Merkúr í Fisk-
um, Tungl í Nauti, Venus í
Steingeit, Mars í Vatnsbera,
Rísandi í Bogmanni og Vog á
Miðhimni. Fiskur, Naut,
Steingeit, Vatnsberi, Bog-
maður, Vog.
Ljúf
Innsta eðli þitt og hugsun ber
einkenni Fisksins. Þú ert því
ljúf og þægileg, átt auðvelt
með að aðlagast umhverfínu
og reynir að vera skilningsnk
og umburðarlynd. Þú ert til-
fmningarík og draumlynd. Þú
getur m.a. átt til að vera utan
við þig.
íhaldssöm
Tungl í Nauti táknar að þú
hefur rólegt lundarfar, ert
föst fyrir og íhaldssöm á til-
fínningar þínar. Þú þarft
öryggi og varanleika í daglegt
líf. Fallegt heimili og þægilegt
umhverfí skipta þig miklu.
Lokun
Spennuafstaða frá Satúmusi
og Plútó á Tungl táknar að
þú hefur sterka ábyrgðar-
kennd og hefur tilhneigingu
til að afneita eigin þörfum
vegna ábyrgðarkenndar. Þú
hefur einnig tilhneigingu til
að einangra þig, loka á tilfínn-
ingar þínar og bijóta þær
niður. Þig gæti skort tilfinn-
ingalegt sjálfstraust og getur
efast um hæfileika þinn til að
gefa tilfínningar, eða efast
um það að aðrir geti elskað
þig. Þú þarft að temja þér
jákvæðara og afslappaðra við-
horf til tilfinninga þinna.
Hugsanlega liggja rætur
þessa í erfíðri bemskureynslu
sem þú ættir að gera upp, ef
þú hefur ekki gert það nú
þegar.
Traust
Venus í Steingeit táknar að
þú laðast að jarðbundnu fólki.
Þú vilt varanleika í sambönd
þín og hefur sterka ábyrgðar-
kennd. Þú ert ekki mikið fyrir
að sýna tilfínningar þínar, vilt
heldur tjá þær óbeint, t.d. með
þvf að gera eitthvað fyrir ást-
vini þtna. Þú ert traust og
áreiðanleg í vináttu. Þú þarft
að varast að hugsa of mikið
um aðra en of lttið um sjálfa
þig-
Kraftmikil
Mars í Vatnsbera í spennuaf-
stöðu við Júpíter táknar að
þú ert kraftmikil og dugleg f
vinnu, ert stórtæk og eirðar-
laus. Þér hentar vel að vinna
með fólki og vinna við störf
sem fela f sér hreyfíngu.
Hress
Bogmaður Rísandi táknar að
þú ert hress og jákvæð í fram-
komu. Þú ert opin og segir
það sem þér fínnst, ert hrein-
skilin, hrein og bein. Þú hefur
gaman af þvf að ferðast. Bog-
maður og Tungl í Nauti
táknar að þú þarft öryggi en
þarft samt sem áður að ferð-
ast og hreyfa þig. íþróttir eða
útivera eiga vel við þig.
MannúÖarmál
Vog á Miðhimni táknar að
Vogin eflist eftir því sem þú
eldist. Hún táknar einnig að
þú vilt vinna við félagsleg eða
listræn störf og hefur áhuga
á mannúðarmálum og félags-
legu réttlæti.
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
mnininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiunmmiMininnnimiHmrTTrniTiiiiiiiiiiiiimiiniiiiui.i-1 1 -..... " w
- SMAFOLK
L00K, I MADE THR.Ee\
DOLLARS 5MOVELIN6 )
J3IPEWALK5
Sjáðu, ég græddi þrjá dali
á að moka gangstéttir!
you're luckv we live JaJHERE IT 5NOLU5 V0URE RI6HT..I VE 0FTEN UJONDEREP WHATIT W0ULP BE LIKE T0 LIVE WHERE JT D0E5N'T SNOL)..^
Pc- ) In-Fll
1JÍ •> XW( jwL
Þú ert heppinn að við skul- Satt segirðu ... ég hefi oft
um búa þar sem snjóar. velt því fyrir mér hvemig
það væri að búa þar sem
aldrei snjóar ...
Viltu að ég moki stéttina
þína?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
r
Vestur spilar út ás, kóng og
gosa í laufí gegn fjórum hjörtum
suðurs.
Suður gefur; N/S á hættu
Norður ♦ ÁD7 V10954 ♦ 763 ♦ 972
Suður ♦ 4 ♦ ÁKDG6 ♦ ÁG1094 ♦ D4 K
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
Dobl 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Dobl Pass Pass Pass
Hvemig á suður að spila?
Eftir dobl vesturs verður að
telja nokkuð víst að hann eigi
öll háspilin sem úti eru. Þó gæti
austur átt tíguldrottninguna. En
áætlunin hlýtur samt að vera sú
að hreinsa upp spaðann og spila
austri inn á tígul og neyða hann
til að spila upp f gaffalinn eða
út í tvöfalda eyðu.
Ifyrsta skrefíð er að trompa
iaufgosann hátt og svína svo
spaðadrottningunni. Þegar þa^
gengur er spaðaás tekinn og
spaði trompaður hátt. Þá er orð-
ið tímabært að fara í trompið,
taka hátromp og spila svo blind-
um inn á tíuna. Ef hjartað fallur
2—2 er spilið í höfn þegar tígli
er spilað á tíuna heima.
Vestur
♦ KG105
V83
♦ KD8
♦ ÁKG8
Norður
♦ ÁD7
♦10954
♦ 763
♦ 972
Austur A
♦ 98632
♦ 72
♦ 52
♦ 10653
Suður
♦ 4
VÁKDG6
♦ ÁG1094
♦ D4
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu opnu móti í BelS1
Crkva f Júgóslavfu f júnf, kom
þessi staða upp f skák Pólverjans
Sygulski og rúmenska stórmeisL
arans Suba, sem hafði svart og
átti leik.
30. — Rf4! (Mun sterkara en 30.
- Rh4, 31. Hxh3 - Hxg2+, 32.
Khl) 31. Hxf4 - Hxg2+, 32.
Kxg2 - Hxh2+, 33. Kf 1 - Dh3+
og hvftur gafst upp. Suba sigraði
á mótinu. ,