Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Sólarfréttir Jæja, þá er sumarfríið búið og sólin horfin að baki hnausþykkra gluggatjalda vinnustofunnar, nú og auðvitað hefír fjölmiðlaskríbentinn viljað fá andartaksfrí frá fjallháum öldum ljósvakans er brotna á skiln- ingarvitunum hvunndags. Hvar skal þá leitað fanga? í mörgum sjóði er hugarflugið hefír hingað til fyllt eða í handbókum þar sem hver lep- ur úr annars diski gullkomin og perlumar? Æ, ég veit ekki, lesendur góðir, kannski er alltof mikið skrif- að og skrafað í þessu landi og menn jafnvel teknir uppá því að segja meðbræðrunum fyrirfram hvað þeir skuli sjá í sjónvarpinu og með hvaða gleraugum. Ég vona að lífið og sólin fyrir utan gluggann minn færi mér efnið í þessa grein. Sjáum til, fyrir fí-aman mig liggja helgarblöð Moggans skreytt lit- fögrum sumarmyndum. Já, hví skyldu fjölmiðlamir ekki fara í sumarbúning rétt eins og mannfólkið? Er til dæmis ekki við hæfí að Ijósvakafjöimiðlamir breyti svolítið um svip á sumrin og hlífí okkur við blóðidrifnum stríðsfrétt- um en leggi þess í stað höfuðáhersl- una á að skýra frá sumarverkum í hinum víðasta skilningi. Ég er handviss um að ef skilningarvitin fengju þannig eitt sumarfrí þá fyndu menn ögn til í hjartastað þegar fréttimar af þjáningum bræðra vorra og systra helltust jrfír á nýjan leik með haustinu. En það er víst ekki hægt að stöðva hinn þunga straum tímans og ekki má skerða hina háheilögu heimsmynd alþjóðafréttastofanna er blasir stöð- ugt við sjónum. Emm við máski að verða fangar þeirrar heims- myndar reyrð í fjötra ofbeldisins? Eigum við ekki annarra kosta völ? í sumarfríinu flögraði að mér sú hugsun að máski gætum við eitt- hvað hnikað til hinni háheilögu og blóði drifnu heimsmjmd alþjóða- fréttastofanna. Barnafréttir Vinkona mín ættuð úr Bretaveldi tjáði mér á dögunum að f bresku sjónvarpi væru nú hafnar tilraunir með sérstaka fréttatíma ætlaða bömum. í þessum fréttatímum væru málin skýrð út af sérfróðum mönnum með blessuð bömin í huga. Væri sérstaklega miðað við hugar- heim og þroska bamanna og valið á fréttunum tengdist gjaman áhugasviðum smáfólksins. Þá væru einnig á dagskrá íþróttafréttatímar fyrir böm og nytu þeir mikilla vin- sælda. Væri ekki upplagt að hafa sama háttinn á hér heima? Ég veit að margir foreldrar veigra sér við að kveikja á kvöldfréttum sjónvarps af ótta við að hræða bömin. Þá má einnig benda á það að ýmsir sérfróðir menn sem hafa kannað þessi mál, til dæmis sálfræðingar og félagsfræðingar, eru þeirrar skoðunar að bömum stafí meirí hætta af því að horfa á raunveru- legt blóðbað en leikið og raunar séu töluverð líkindi á því að böm lfti á ofbeldi sem eðlilegan hluta dag- legs lífs sé það stöðugt haft fyrir augunum ungu og viðkvæmu. Og við skulum líka gá að því að rann- sóknir hafa sýnt að böm, einkum greindari krakkar, geta numið af sjónvarpinu þótt þau séu í leik. Hér eru einkum athyglisverðar athug- anir Barböm Reeves á viðbrögðum bama við hinum fræga þætti Ses- ame Street, en niðurstöður þeirra em meðal annars birtar í bók Ger- alds S. Lesser. Children and Televi- sion, lessons from Sesame Street, Vintage Books 1975. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 29. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.1B Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.1B Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.0B Morgunstund barn- anna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J.M. Barrie. Sigríður Thortacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (25). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.4B Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 (dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miödegissagan: „Katrín", saga frá Álands- eyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Stein- unn S. Sigurðardóttir les (21). 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar — Rúnar Júlíusson. 1B.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 1B.20 Á hringveginum — Norðurland. Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stef- án Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.1B Veðurfregnir. 16.20 Kristian Blak frá Færeyj- um leikur eigin lög á píanó. Kynnir: Jón Múlí Árnason. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 19.00 Á framabraut (Fame II- 21). — Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Svitnar sól og tárast tungl (Sweat of the Sun, Tears of the Moon) Fyrsti þáttur: Haröstjórar ganga aftur. Ástralskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um 17.46 ( loftinu — Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug Maria Bjamadóttir. Tilkynn- ingar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.4B Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.60 Fjölmiölarabb. Ólafur Þ. Harðarson talar. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. ÞRIÐJUDAGUR 29. júlí Suöur-Ameríku og þjóðirnar sem hana byggja. í fyrsta þætti reynir umsjónarmaður þáttanna, Jack Pizzey, að komast að því hvers vegna harðstjórn og einræöi ein- kenna stjórnarfar margra Suður-Amerikulanda. Þýöandi: Óskar Ingimars- son. 21.30 Arfur Afródítu (The Aphrodite Inheritance) — Annar þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í átta þáttum. David Collier er staddur á 20.40 Perlur. Neil Diamond og Shirley Bassey. 21.00 „Blóðrót", smásaga eft- ir W.D. Valgardson. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi. Þór- hallur Sigurðsson les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikar í Skál- holti 1986. Tónverk eftir Jón Nordal. Kynnir: Þorsteinn Helgason. 23.40 Á tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Kýpur þar sem bróðir hans hefur látist af völdum slyss. Þá gerast ýmsir atburöir sem benda til þess að um morð hafi veriö að ræða. tAöalhlutverk: Peter McEn- ery og Alexandra Bastedo. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.30 Dagur með Miles Dav- ies — (En dag med Miles) Þáttur frá tónleikum Miles Davies ÍTÍvoli í Kaupmanna- höfn. — (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.0B Fréttir í dagskrárlok. áir 9.00 Morgunþáttur í umsjá Páls Þorsteinsson- ar, Ásgeirs Tómassonar og Gunnlaugs Helgasonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um barnaefni í u.þ.b. fimm- tán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum Stjómandi Sigurður Þór Sal- varsson. 16.00 Hringiöan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 ( gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórnar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP Svitnar sól o g tárast tungl ■■■■ í kvöld er á dag- Q A 40 skrá sjónvarps "U fyrsti þátturinn af átta í áströlskum mjrndaflokki um Suður- Ameríku. í þessum fyrsta þætti tekur stjórnandi þátt- anna, Jack Pizzejr, fyrir stjómarfar í löndunum og veltir því fyrir sér hvers vegna harðstjóm og ein- ræði einkenna það. Pizzejr ætlar að leggja mesta áherslu á Bolivíu og Chile í þessum þætti. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Jack Pizzey með nokkrum af afkomendum Inka í Andesfjöllum. Barnaefni á rás 2 ■■■ Að vanda verður 1 ÍJ05 eitthvað fyrir yngstu hlust- enduma í morgunútvarpi rásar 2. Klukkan fimm mínútur jrfír tíu sér Guðríð- ur Haraldsdóttir um 15 mínútna langan bamaþátt. Þetta er frumraun henn- ar í dagskrárgerð en hún verður með þáttinn til ára- móta að minnsta kosti. Guðríður Haraldsdóttir Hvert á að fara um verslunarmannahelgina? í þættinum í loftinu sem Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir stýra 17- verður að vanda margt á dagskrá. í dag ætla þau meðal annars að fá veður- fræðinga í heimsókn og ræða um veðurhorfur um verslunarmannahelgina við þá og fá að vita hvert þeir mjmdu fara ef þeir létu veðrið ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.