Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 48
JÁRNÖRNINN
HRAÐI — SPENNA
DÚNDUR MÚSIK
Hljómsveitin Quaen, Klng Kobra,
Katrina and The Waves, Adrenalin,
James Brown, The Spencer Davis
Group, Twisted Sister, Mlck Jones,
Rainey Haynes, Tlna Tumer.
Faðir hans var tekinn fangi í óvina-
landi. Ríkisstjórnin gat ekkert
aðhafst. Tveir tóku þeir lögin I sinar
hendur og geröu loftárás aldarinnar.
Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick
i glænýrrí, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriði —
frábær músik.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Bönnuð Innan 12 ára.
Hækkaðverð.
DOLBY STEREÖrj
KVIKASILFUR
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose. Frábær músík: Roger
Daltrey, John Parr, Marílyn Martin,
Ray Parker Jr., Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Sýnd f B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hsakkaö verð.
BJARTAR NÆTUR
White Nights
Aðalhlutverkin leika Mikhall Barys-
hnikov, Gregory Hines og Isabella
Rossellini.
Sýnd f B-sal kl. 11.
Haskkað vsrð.
DOLBYSTEREO
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
Hópferðabílar
Allar stæröir hópferöabíla
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimaraaon,
aimi 37400 og 32716.
uiji. ,es fluaAauiáifld (nðALiauLJÐSQM
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚIÍ 1986
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbió
---SALUR A—
SMÁBITI
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd.
Aumingja Mark veit ekki aö elskan
hans frá í gær er búin aö vera á
markaönum um aldir. Til aö halda
kynþokka sínum og öðlast eilfft Iff
þarf greifynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini — en þeir eru ekki
auðfundnir í dag.
Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Uttle og Jlm Carry.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
----SALUR B —
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
★ * * * Mbl.
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page.
Sýndkl.6,7,9og 11.
---SALURC---
Sýnd kl. 6 og 8.46.
Collonil
fegrum skóna
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
Jfc-
SðtflDtoflDtyiir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
fjftCVÁAL.irf«
Grátbroslegt grín frá upphafi til enda
með hinum frábæra þýska grínista
Ottó Waalkes. Kvlkmyndln Ottó er
mynd sem sló öll aösóknarmet I
Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum f gott skap.
Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger.
Aðalhlutverk: Ottó Waalkes,
Ellsabeth Wiedemann.
Sýndkl. 7,9og11.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURGÖTU 3
Myndlist — Tónlist
— Leiklist
Hin sterkari
eftir August Strindberg.
5. sýn. miðvikud. 30. júlí kl. 21.
6. sýn. fimmtud. 31. júlí kl. 21.
Gítarleikur Kristinn Árnason.
Miðasala i Hlaðvarpanum
kl. 14-18 alla daga.
Miðapantanir i sima 19560.
Veitingar fyrir og eftir sýningu.
[E
SÖGULEKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar
og Helgu Bachmann undir
opnum himni í Rauöhólum.
Sýningar:
laugard. 9/8 kl. 17.00
sunnud. 10/8 kl. 17.00
Fáar sýningar eftir.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðfr Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445.
í Rauðhólum klukkustund fyrir
sýningu.
m m
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF
FLÓTTALESTIN
Mynd sam vakið hefur mlkla at-
hygli og þyklr með óllklndum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Sýndkl. 6,7,9og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Salur 3
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁL MURPHYS
Alvag ný, bandarisk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur ... en
saman eiga þau fótum sínum fjör
að launa.
Aöalhlutverk: Charles Bronson,
Kathleen Wllhoite.
Sýndkl. 6,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
............... *............
Salur 2
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aðalhlutverk: John Voight (Flótta-
lestin), Burt Reynolds.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, sími: 13800
FRUMSÝNIR
GRÍNMYNDINA
ALLTÍHÖNK
BETTEROFFDEAD
Hér er á feröinni einhver sú hressi-
legasta grinmynd sem komið hefur
lengi, enda fer einn af bestu grín-
leikurum vestanhafs, hann John
Cusack (The Sura Thlng), meö aöal-
hlutverkið.
ALLT VAR I KALDA KOLI HJÁ AUM-
INGJA LANE OG HANN VISSI EKKI
SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERA
SKYLDI.
Aðalhlutverk: John Cusack, Davld
Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda
Wyss.
Leikstjóri: Savage Steve Holland.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
fHtfgmt-
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
NYTT SIMANUMER
IV
Augýsingar 22480
Afgreiðsla 83033
r
m
Dagbók og minningargreinar .
Erlendar áskriftir ............
Erlendarfréttir ...............
Fréttastjórar .................
Gjaldkeri .....................
Hönnunardeild .................
Innlendarfréttir ..............
(þróttafréttir ................
Ljósmyndadeild ................
Prentsmiöja ...................
Símsvari eftir lokun skiptiborðs
Tæknideild ....................
Velvakandi (kl. 11 —12) .......
Verkstjóraríblaðaafgreiöslu ..
Viðskiptafréttir ..............
691270
691271
691272
691273
691274
691275
691276
691277
691278
691279
691280
691281
691282
691283
691284
rll
\
ra