Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 30
30______________
Kvennaathvarfið
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986
/
Bubbi og félagar söfn-
uðu 270 púsund krónum
MorgunbUðið/Bjarai
Menn voru að vonum kátir þegar Bubbi Morthens og félagar hans
afhentu starfsmönnum Kvennaathvarfsins fé það sem safnaðist á
styrktartónleikunum i Roxzy á föstudagskvöld, 269.870 krónur. Frá
vinstri talið taka við fénu Guðrún Jóhannsdóttir, Edda Scheving,
Jónína Gunnarsdóttir og Eydís Ástráðsdóttir, starfsmenn Kvenna-
athvarfsins, en Viðar Amarsson umboðsmaður, Hjörtur Hjartarson
eigandi Roxzy, og Bubbi Morthens afhenda.
TÓNLEIKAR sem Bubbi Morth-
ens stóð fyrir til styrktar
Kvennaathvarfinu í Roxzy sl.
föstudag tókust „langt umfram
vonir". 756 manns sóttu tónleik-
ana og þegar kostnaður hafði
verið dreginn frá vora eftir 267.
890 krónur, sem
Kvenna-athvarfið fékk í sinn
hlut.
Kvennaathvarfskonur voru að
vonum í sjöunda himni yfir þessu
framlagi, en eins og er vantar um
1,7 milljónir króna til rekstrar
Kvennaathvarfsins til áramóta.
Rekstraráætlun til áramóta er upp
á 2.670 þúsund og upp í það eru
væntanleg framlög frá ríki upp á
hálfa milljón og 312 þúsund kr. frá
Reykjavíkurborg.
Rekstur Kvennaathvarfsins er
fjármagnaður af ríki og sveitarfé-
lögum, þannig að ríkið fær senda
fjárbeiðni um 70% af áætlaðri §ár-
þörf en sveitarfélög 30%, og þar í
er hlutur Reykjavíkurborgar eðli-
lega stærstur. Í ár var framlag
borgarinnar 625 þús. sem er sama
upphæð og í fyrra, en beiðnin var
upp á 978 þúsund. „Við höfum flár-
beiðnimar ekki ríflegar eins og
margra er siður,“ sagði Guðrún
Jóhannsdóttir, „möppudýr" Sam-
taka um kvennaathvarf.
En auk rekstarútgjalda er nú
orðin brýn þörf á viðhaldi húsnæðis
Kvennaathvarfsins. Það hefur um
140-150 fermetra í gömlu húsi sem
ekki hefur verið haldið við sem
skyldi. Er nú svo komið að það telst
heilsuspillandi húsnæði, þak og
gluggar leka, fúkki í sumum her-
bergjum, og bráð þörf á viðgerð á
eldhúsi og hreinlætisaðstöðunni.
Ekki hefur verið hægt að veita nein-
um peningum í að halda húsinu við.
Þess má til gamans geta að blóm-
vendir handa Bubba Morthens og
félögum, þegar þeir afhentu söfn-
unnarféð í gær, var fyrsti gjaldalið-
urinn hjá Kvennaathvarfinu sem
flokkast undir risnuútgjöld, en áður
var það tekjuliður þegar konumar
seldu sjálfum sér kaffí á fundum
samtakanna um Kvennaathvarf.
Þörfín fyrir athvarfið er alltaf
jafnbrýn, að sögn þeirra. Að jafnaði
dvelja u.m.b. 8 konur og 10 böm í
athvarfmu, þannig að þetta er ekki
síður bamaathvarf. Um helmingur
kvennanna kemur með áverka eftir
ofbeldi á heimilunum. Afengi er
með í spilinu í um helmingi tilvika.
Sögðu Kvennaathvarfskonur það
vera útbreiddan misskilning að of-
beldi gegn konum og bömum
stafaði af áfengisneyslu eingöngu.
Þetta væri í raun rótgróinn þáttur
í menningunni, að karlinn réði yfír
konunni, með góðu eða illu.
Þá þökkuðu þær Bubba og félög-
um hans innilega fyrir hjálpina. Auk
Bubba voru það umboðsmaður
hans, Viðar Amarsson, og Hjörtur
Hjartarsson eigandi skemmtistað-
arins Roxzy. Sá Viðar um undir-
búning tónleikanna en Hjörtur
lánaði húsið. Sagði Hjörtur að hann
hefði haldið Bubba vera orðinn vit-
lausan þegar hann bað um húsið
undir þetta á mánudegi og ætlaði
að halda tónleikana næsta föstu-
dag.
„Tónleikamir og dásamleg leið-
araskrif DV, Þjóðviljans og Tímans
hafa vakið menn til vitundar um
málefni Kvennaathvarfsins," sögðu
þær. Gjafír hafa borist, bæði fé og
efni til viðgerðarinnar. Þá var nokk-
uð um það að fólk hafí keypt miða
á tónleika Bubba en ekki ætlað á
þá. Við afhendingu fjárins hreyfði
Bubbi þeirri hugmynd að efna til
stærri tónleika í Háskólabíói ef
húsið fengist á góðum kjörum, þar
sem höfðað væri til eldra fólks, sem
kannski hefði veigrað sér við að
mæta á tónleikana á föstudaginn.
Þar var troðfullt og sérstaka at-
hyggli vakti hve blandaður hópur
mætti á þá.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 139 - 28. júlí 1986
Kr. Kr. ToU-
Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41,100 41,220 41,270
SLpund 60,499 60,676 63,288
Kan.dollari 29,632 29,719 29,713
Dönskkr. 5,1197 5,1347 5,0680
Norskkr. 5,4818 5,4978 5,5038
Sænskkr. 5,8186 5,8356 5,8000
FLmark 8,1017 8,1254 8,0787
Fr.franki 5,9535 5,9709 5,8945
Belg. franki 0,9324 0,9351 0,9192
Sv.franki 23,8676 23,9373 23,0045
Holl. gyUini 17,0766 17,1265 16,6849
V-þ. mark 19,2461 19,3023 18,7945
Ít.líra 0,02804 0,02812 0,02736
Austurr. sch. 2,7254 2,7434 2,6723
Port. escudo 0,2768 0,2776 0,2765
Sp.peseti 0,2999 0,3008 0,2942
Jap.yen 0,26203 0,26280 0,25180
Irsktpund 57,170 57,337 56,781
SDR (Sérst. 48,8547 49,9973 48,5165
ECU, Evrópum. 40,7815 40,9005 40,3765
Belg.fr.Fin. 0,9247 0,9274
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbækur
Landsbankinn................ 9,00%
Útvegsbankinn............... 8,00%
Búnaöarbankinn.............. 8,50%
lönaöarbankinn...............8,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 8,50%
Samvinnubankinn............. 8,00%
Alþýöubankinn................ 8,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Sparísjóösreikningar
með 3ja ménaóa uppsögn
Alþýöubankinn............... 10,00%
Búnaöarbankinn................9,00%
lönaðarbankinn............... 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn...............8,50%
Sparísjóðir...................9,00%
Útvegsbankinn.................9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
meö 6 ménaða uppsögn
V Alþýðubanljnn.............. 12,50%
Búnaöarbánkinn................9,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn............ 12,50%
með 12 ménaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 14,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Útvegsbankinn............... 13,60%
með 18 ménaða uppsögn
Búnaðarbanki................ 14,50%
Iðnaðarbankinn............. 14,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lénskjaravfsitölu
með 3ja ménaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 1,00%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn....... ......... 1,00%
Samvinnubankinn...... ....... 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn..... ..... 1,00%
með 6 ménaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 3,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Iðnaðarbankinn............... 2,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
með 24 ménaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á árí eins og á 8 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávisanareikningar........... 7,00%
- hlaupareikningar........ 3,00%
Búnaðarbankinn............. 3,00%
lönaðarbankinn............. 3, 00%
Landsbankinn............... 4,00%
Samvinnubankinn...... ..... 4,00%
Sparisjóöir................ 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn')......... 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn1)............ 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. [ fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar i eitt
ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn............... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn i 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til 31. desember 1986.
Safntán - heimilislán • IB-lán - plúslén
með 3ja til 5 ménaða bindingu
Alþýðubankinn............;... 10-13%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
6 ménaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn.....'......... 13,00%
Iðnaðarbankinn................9,00%
Landsbankinn.................11,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
Bandaríkjadoilar
Alþýðubankinn................ 7,50%
Búnaðarbankinn............... 6,00%
Iðnaðarbankinn............... 6,00%
Landsbankinn....... ......... 6,00%
Samvinnubankinn.............. 6,50%
Sparisjóðir.................. 6,00%
Útvegsbankinn................ 6,00%
Verzlunarbankinn............. 6,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn................9,00%
Iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn....... ..... 3,50%
Iðnaðarbankinn...... ........ 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,50%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn..... ..... 3,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 6,50%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 6,00%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn.............. 7,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennirvixlar(forvextir).. 15,25%
Skuldabréf,almenn................. 15,50%
Afurða- og rekstrartén
í islenskum krónum.......... 15,00%
í bandaríkjadollurum......... 8,25%
í sterlingspundum........... 11,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 6,00%
í SDR ....................... 8,00%
Verðtryggð lén miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2'h ár................ 4%
Ienguren2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir................. 27%
Óverðtryggð skuldabróf
útgefin fyrir 11.08. ’84.... 15,50%
Skýringar við sérboð
innlánsstof nana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
14,0% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verötryggöum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuöstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aða reikninga er valin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfö. Gerður er saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaöarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
un 6 mánaöa verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í
heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund-
ins óverðtryggös reiknings eða 6 mánaða
verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur
hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir
og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers
ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara
„kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar
hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út-
tektir umfram það breyta kjörum sem hér
segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al-
mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð,
en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt-
ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs-
bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða
annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn-
leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út
fjóröunginn. Reikningur sem stofnaður er
síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs-
vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá
stofndegi að uppfylltum skilyrðum.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir,
eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6
mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með
12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með
18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir
reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta-
færsla á höfuðstól er einu sinni á árí.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og sú hagstæðarí val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun laegstu
innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók,
sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15,
5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á
ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán-
uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin
gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaöa
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjaröar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru
vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verötryggður reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaöa
fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári.
Samanburðarti-
mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt
er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tima-
bili.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókarlausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurínn er bundinn til 18 mánaða og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í
senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir
eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftir það.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítitfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miöað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir siðustu
lántöku, 150.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstiminn er 3 til 5 ár að vali lántak-
anda.
Lánskjaravísitala fyrir júlí 1986 er1463 stig
en var 1448 stig fyrir júni 1986. Hækkun milli
mánaðanna er 1,03%. Miðað er við vísitöluna
100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí til september
1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 i
janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls
óverötr. verötr. Verötrygg. fœrsl.
Óbundiðfé kjör kjör tfmabll vaxta é éri
Landsbanki, Kiörbók: 1) Útvegsbanki, Ábót: ?-14,0 8-14,1 3.5 1,0 3mán. 1 mán. 2 1
Búnaðarb.,Gullbók1) ?-14,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2
Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% f Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.