Morgunblaðið - 29.07.1986, Page 25

Morgunblaðið - 29.07.1986, Page 25
Ö8et Llöl .es ÍIUOACHJIOIÍW .QlCiAjaMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 25 Averell Harrimann látinn eftir langt sljórnmálastarf Yorktown Heights, New York. AP. W.AVERELL Harriman, sem áratugnm saman var sendiherra Banda- ríkjaforseta víða um heim, lést á laugardag 94 ára gamall. Talsmaður fjölskyldunnar, Peter Swiers, sagði að Harriman hefði látist að heimili sínu í Yorktown Height í New York fylki og kona hans, Pamela, og tvær dætur þeirra hefðu verið viðstaddar. Snemma í síðustu viku var til- kynnt að Harriman ætti við alvarleg veikindi að stríða. Harriman lagði mikið að mörkum til stefnu Bandaríkjamanna í utan- ríkismálum, sérstaklega í samskipt- um við Sovétríkin. Hann gegndi einnig stöðu ríkisstjóra í New York fylki og bauð sig tvisvar fram sem forsetaefni Demókrataflokksins en náði hvorugt skiptið útnefningu. William Averell Harriman fædd- ist í New York borg 15. nóvember 1891. Hann var sonur E.H. Harri- man, sem átti jámbrautir um öll Bandaríkin. Harriman eldri var einn af stórlöxunum í jámbrautum og bankaviðskiptum sem á ofanverðn nítjándu öld voru kallaðir „ræn- ingjabarónamir". Synir hans tveir erfðu mikinn auð eftir föður sinn. Averell Harriman var repúblikani til ársins 1928. Þegar hann var 42 ára þáði hann boð frá Franklin Delano Roosevelt forseta og æsku- vini sínum um að taka þátt í að hrinda í framkvæmd tillögum for- setans til að vinna bug á kreppunni miklu. 1943 gerði Roosevelt Harriman að sendiherra í Moskvu. Þegar Jap- anar gáfust upp í lok heimsstyijald- Símamynd/AP Anatoly Karpov (t.v.) og Garri Kasporov takast í hendur á opnun- arhátíð heimsmeistaraeinvígisins á Park Lane-hótelinu í London. Skákeinvígið hefst í London EINVÍGIÐ um heimsmeistaratitilinn í skák hófst i London í gær. Heimsmeistarinn, Garri Kasparov, teflir við áskorandann, Anatoly Karpov, og er þetta þriðja einvígi þeirra um titilinn á tæpum tveim árum. Karpov gerir nú tilraun til að ná aftur heimsmeistaratitlinum, sem hann tapaði til Kasparovs í árslok 1985. Einvígis þeirra nú hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda bera þeir höfuð og herðar yfir aðra skákmenn. Heimsmeist- arinn, Kasparov, er aðeins 23 ára, og verður fróðlegt að sjá, hvemig honum gengur að veija titilinn í einvígi við Karpov, sem var ein- hver sterkasti heimsmeistari skáksögunnar. Aðeins einu sinni í skáksögunni hefur fyrrverandi heimsmeistara mistekist að ná titlinum aftur, þegar hann hefur fengið færi á því, en Euwe, Smyslov og Tal töpuðu allir titli sínum strax áftur. Skákáhuga- menn velta því nú fyrir sér, hvort sagan endurtaki sig. í byijun einvígins er Kasparov almennt talinn líklegri til að vinna, en hann verður að forðast að gera sömu skyssu og Smyslov og Tal gerðu forðum, að vanmeta and- stæðinginn. í byijun fyrstu skákarinnar kom Kasparov and- stæðingi sínum á óvart með því að velja Grúnfelds-byijun, og tók Karpov þann kostinn að tefla ró- óvart, því Kasparov hefur ekki beitt honum fyrr í skákum þeirra. 3. Rc3 - d5, Karpov brá mjög við þennan leik, og hugsaði næsta leik í 10 mínútur. Kasparov hefur unnið marga góða sigra með hvítu í þessari byijun, og mjög sjaldan teflt hana með svörtu. Karpov ákveður að tefla rólega, þótt hann hafi unnið fræga skák með hvítu gegn Kortsnoj í algeng- asta afbrigðinu: 4. Rf3 — Bg7, 5. cxd5 — Rxd5, 6. e4 — Rxc3, 7. bxc3 o.s.frv. 4. Rf3 - Bg7, 5. Bf4 Karpov er ekki tilbúinn til að sjá, hvað Kasparov hefur í huga í ofangreindu afbrigði. Leikur Karpovs er sjaldséður um þessar mundir, og ekki talinn valda svarti miklum erfiðleikum. 5. — c5, 6. dxc5 — Da5, 7. Hcl — dxc4, 8. e3 — Dxc5, 9. Da4+ — Rc6, 10. Bxc4 - 0-0, 11. 0-0 — Bd7, 12. Db5 Karpov viðurkennir með þess- um leik, að svartur hafi þegar jafnað taflið. Skákin verður nú lega og öruggt, en við það varð jafnteflisdauðanum að bráð eftir skákinjafnteflieftirlitlausaskák. fáa leiki. 12. — Dxb5, 13. Bxb5 — Hac8, 14. Hfdl - Hfd8, 15. h3 - h6, 16. Kfl - a6, 17. Be2 - Be6, 18. Hxd8+ - Hxd8, 19. Re5 - Rxe5, 20. Bxe5 - Hd2, 21. b3 og keppendur sömdu um jafntefli. Næsta skák verður tefld á morgun, miðvikudag. 1. einvígisskákin: Hvítt: Karpov Svart: Kasparov Grilnfelds-vörn 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, Þessi leikur kom Karpov á arinnar síðarí heimtuðu Sovétmenn hemámssvæði í Japan. „Ég hafði engin fyrirmæli.en ég hafnaði kröf- unni þegar. Tveimur eða þremur klukkstundum síðar sagði Molotov [utanríkisráðherra Sovétríkjanna] mér að Stalín hefði gengið að okk- ar skilmálum," sagði Harriman síðar um þessa atburði. Harry Truman, forseti, gerði Harriman að yfírmanni Marshall áætlunarinnar um eindurreisn Ev- rópii eftir stríðið. A sjöunda áratugnum var Harri- man aðstoðarutanríkisráðherra og sendiherra víða. Hann samdi um kjamorkutilraunabann 1963 og var fulltrúi Lyndons B. Johnson í samn- ingaviðræðum í París til að binda enda á Víetnam stríðið 1968. ísrael: Peres vongóður um árangur við- ræðna við Hassan Jerúsalem og Rabat, AP. FORSÆTISRÁÐHERRA ísraels, Shimon Peres, sagði í þingræðu á mánudag, að fundur hans og Hassans hefði rutt brautina fyrir friðar- viðræður við arabaríkin. í Marokkó var varlegar farið í sakirnar, en athygli vakti að innanrikisráðherrann var mun jákvæðari í garð tsraela en embættismenn í Marokkó hafa verið fram að þessu. Peres hældi Hassan á hvert reipi urbakkaJórdanáreðaGaza-svæðið, og sagði: „Hassan konungur sagði arabaþjóðunum það umbúðalaust, að létta yrði viðræðubanninu gegn fsrael, og að án slíkra viðræðna yrðu átökin íbúum svæðisins í blóð borin um ókomna framtíð." Peres sagði að á fundinum hefði verið stungið upp á mörgum leiðum til fríðar, sem allar yrðu athugaðar gaumgæfilega. Peres gat þess að hann hefði áður hitt Hassan að máli, árin 1979 og 1981, en þá var Peres í stjómar- andstöðu. Á sunnudag lagði ríkisstjómin blessun sína yfír þau heit, sem Per- es gaf Hassan um að ísrael myndi ekki innlima hinn hemumda Vest- fyrr en að loknum samningaviðræð- um deiluaðila um yfírráð svæðanna. Ennfremur hét Peres því að helja viðræður við „raunverulega" full- trúa Palestínuaraba, en ísraels- menn neita alfarið að ræða við PLO. Marokkókonungur og utanríkis- ráðherra hans, hafa báðir lýst yfír vonbrigðum sínum vegna fundarins, og segja ísraelsmenn vanta sveigj- anleika, en Mulla Ahmed Allawi, innanríkisráðherra, sagði fundinn hafa heppnast að því leyti, að sýnt væri að deiluaðilar gætu ræðst við, en hann bætti við að fundir í fram- tíðinni, væm undir ísraelsmönnum komnir. I GALT/ JARSKOGI Ilt\ ,.nl_4jsíi2£. ~ . nCA \ 1 Gte'fa"11' o0Cket J- TNob . — \ J~ mjóms^ Þerna \*H'^svet\nTónhsKat \'T Son9sV®' pn\ USön9va«fpy U Vóðrasvert- \* «££«&*** \ jóhannes \ ofttvhevma írpttavtts eittvhevrna ^éttav\tavt ,, .. _ ,w' 1 * ^av' S'9urionS- fg:****'*™' >. p\uqe'ad^' %$»*«**w ■4g x/atðe'ðo' Í Batnatím® * Kvö'dVaQem>ð'on /\ðgon? . sem g\\d\v e'n ?sr0\ðt dapPdv£a y) áva « Fótt W"'12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.