Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 49 Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun jFiO m ACADHR’ Blaðaummœli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARNIR." S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA." Ó.A. Helgarpósturinn. Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur í öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower. Myndin hefur I hlotið gífurlega aðsókn vestanhafs og voru aðsóknartölur Police Academy | 1 lengi vel í hættu. _ ÞAÐ MÁ með sanni segja að hér er saman komið lang VINSÆL- 1 ASTA LÖGREGLUUÐ HEIMS í DAG. LÖGREGLUSKÓUNN 3 ER NÚ I SÝND I ÖLLUM HELSTU BORGUM EVRÓPU VIÐ METAÐSÓKN. | Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Paris. " Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. | 9 V2 VIKA HÉR ER MYNDIN SÝND f FULLRI LENGD EINS OG A iTALlU EN PAR ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA I AR. Sýnd kl. S, 7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð bömum Innan 18 ára. SKOTMARKIÐ * ★ ★ Mbl. Sýndkl.9. Hækkað verð. Evrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ★ Morgunblaðlð ★★★ D.V. Sýndkl. 6,7 og 11. mnuNt* YOUNGEH&GD Sýndkl. 6,7,9og 11. NÍLARGIMSTEINNINN MYNDIN ER I Sýndkl. 6,7,9 og 11. 100 ára afmæli HM-einvígja Það eru nú liðin eitt hundra~ ár frá því fyrsta viðurkennda heimsmeistaraeinvígið fór fram. Það háðu þeir Wilhelm Steinitz frá Austurríki og Þjóðvetjinn Jo- hannes Zukertort árið 1886 í þremur bandarískum borgum, New York, St. Louis og New Or- leans. Alls hefur verið háð 31 einvígi um heimsmeistaratitilinn. Þau eru þessi: Ár Keppendur Úrslit: 1886 Steinitz — Zukertort 1272 - 772 1889 Steinitz — Chigorin 1072 - 672 1890 Steinitz — Gunsbcrg 1072 - 872 1892 Steinitz — Chigorin 1272 - 1072 1894 Lasker — Steinitz 12 - 7 1896 Lasker — Steinitz 1272 - 472 1907 Lasker — Marshall 1172 - 372 1908 Lasker — Tarrasch 1072 - 572 1909 Lasker — Janow.sk i 77x - 272 1910 Laskcr — Schlechtcr 5 - 5 1911 Lasker — Janowski • 9 - 172 1921 Capablanca — Lasker 972 - 5 1927 Aljechin — Capablanca 1872 - 1572 1929 Aljechin — Bogoljubov 1572 - 1372 1934 Aýechin — Bogoljubov 1572 - 1072 1935 Euwe — Aljechin 1572 - 1472 1937 Ayechin — Euwe 1572 - 97t* 1951 Botvinnik — Bronstein 12 - 12 1954 Botvinnik — Smyslov 12 - 12 1957 Smyslov — Botvinnik 1272 - 972 1958 Botvinnik — Smyslov 1272 - 1072 1960 Tal — Botvinnik 1272 - 872 1961 Botvinnik — Tal 13 - 8 1963 Petrosjan — Botvinnik 1272 - 972 1966 Petrosjan — Spassky 1272 - 1172 1969 Spassky — Petrosjan 1272 - 1072 1972 Fischer — Spassky 1272 - 872 1978 Karpov — Korchnoi 1672 - 1572 1981 Karpov — Korchnoi 11 - 7 1984 Karpov — Kasparov 2572 - 2272** 1985 Kasparov — Karpov 13 - 11 Af þessari upptalningu kemur athyglisverð staðreynd í Ijós. Allir heimsmeistarar á þessari öld, sem töpuðu titlinum en fengu mögu- leika á hefnd, unnu titilinn til baka. Það gerði Aljechin 1937 gegn Euwe og Botvinnik tvívegis. Fyrst gegn Smyslov 1958 og síðan gegn Tal 1961. Nú er spumingin hvort Karpov nær líka að hefna sín. * Aljechin lést ósigraður og 1948 var haldið mót um heimsmeistara- titilinn þar sem Botvinnik sigraði. * * Hvorugur úrskurður sigur- vegari. CHFRSTOPtCR WALKEN SEAN PENN Uketathef Ukeson. Ukehell. • IwiiwN ZhMl' ★ ★ ★ 'h Weekend Plus. ★ ★ ★ Mbl. A.I. ★ ★ ★ HP. S.E.R. Aðalhlutverk: Soan Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,6.20,9 og 11.16. Bönnuð innan 16 ára. GEIMKONNUÐIRNIR Sýnd kl. 3.06,6.06,7.06,9.06 og 11.06. Sýnd Id. 3,6,7,9 og 11.16. DOLBY STEREO [ ÖRVÆNTINGARFULL LEITAÐSUSAN Endursýnum þessa skemmtilegu mynd með Rosanna Arquette og Madonnu. Sýnd kl. 3.16,6.16,7.16,9.16 og 11.16. A.I. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. SÆT S 3LEIKU Urskurður Seðla bank- ans um hæstu vexti MORGUNBLAÐINU hefur borist þessi fréttatil- kynning frá Seðlabanka íslands: „Vegna fjölda fyrirspuma til Seðlabankans um mis- munandi vaxtatöku banka og sparisjóða af skuldara (útgefanda) skuldabréfa, sem annað hvort em í inn- heimtu eða kunna að hafa verið keypt af hlutaðeigandi stofnunum, vill liankinn upplýsa eftirfarandi. Þegar um er að ræða almenn skuldabréf eða af- borgunarlán (veðskuldabréf eða skuldabréf með áritun sjálfskuldarábyrgðarmanna eru algengust) með ákvæð- um um breytanlega hæstu vexti á hveijum tíma hefur Seðlabankinn samþykkt vexti hæsta samkvæmt tillög- um banka og sparisjóða af slíkum skuldabréfum sem hér segir frá 1. janúar 1985 til 1. mars 1986 en frá þeim tíma ákveður Seðlabankinn vexti þessa einhliða: Frá I. janúar 1985 II. maí 1985 21. maí 1985 1. mars 1986 1. apríl 1986 . vextir alls á ári ........ 34,0% ........ 33,0% ........ 32,0% ....... 20,0% ........ 15,5% Eftirfarandi vextir gilda fyrir skuldabréf útgefin fyrir 11. ágúst 1984, svo og bréf með ákvæði um að vextir fylgi meðaltali vaxta nýrra, almennra skuida- bréfa, eins og það hefur verið auglýst: Frá vextir alls á ári l.janúarl985 ............................. 25,8% 1. febrúar 1985 .......................... 34,0% l.júní 1985 .............................. 30,9% 1. ágúst 1985 ............................ 31,4% 1. september 1985 ........................ 32,0% 1. apríll986 ............................. 20,0% 1. maí 1986 .............................. 15,5% Seðlabankinn lítur svo á að ofangreindir vextir séu þeir hámarksvextir, sem beita má fyrir greint tímabil f viðskiptum tveggja aðila, t.d. í afborgunarviðskiptum verslana við neytendur eða í viðskiptum heildsala og smásala, þegar skuldabréf með ákvseðum um breytan- lega vexti eru notuð sem skuldaskjöl. Þegar víxlar eru skuldaskjöl í slíkum viðskiptum eru forvextir nú 15,25% á ári.“ ... muqpinuiaoio/aix. JUns Þarna á brúin yfir Olfusárósa að koma. Á innfelldu myndinni sést jarðýta við efnistöku. Unnið að efnistöku vegna • • bruar yfir Olfusárósa Selfossi. Að undanförnu hefur verið unnið að efnistöku vegna brúar yfir Ölfusárósa og vegagerðar að henni. Efnið er tekið fyrir ofan Eyrarbakka og verður not- að í undirbyggingu vegar að brúnni og í fyllingu við hana. Heilmikið jarðrask er þar sem efnið er tekið, moldarhaugar og stórar gijóthrúgur. Moldinni er ýtt ofan af hrauninu sem rifið er upp með stórvirkri jarðýtu. Sigurður Guðmundsson ýtustjóri taldi að hann væri búinn að ýta upp um 60 þús. rúmmetrum af efni og flytja til annað eins af mold. Hann sagði frekar auðvelt að ná efninu, hrau- i nið væri viðráðanlegt þó sumstaðar væru blettir sem væru fastari fyrir. Verktaki að efnistökunni og veg- arlagningu að brúnni er Ræktunar- samband Flóa og Skeiða. Fljótlega verður hafist handa við að leggja veginn að brúnni. Í hann verður notaður finni hluti efnisins en gró- fara efnið í fyllingu að brúnni. Allt efnið verður þvegið og malað. Á þessu ári er fyrirhugað að klára veginn að brúnni með bundnu slit- lagi. Að brúargerðinni sjálfri verður unnið á þremur árum og það fjórða notað til frágangs. Sig. Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.