Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 9
mu uiil « airí)A(i!)i,ííi»ti .tua/vjHKiitwoM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 Hesthús til leigu Tilboð óskast í 28 hesta hús á Víðivöllum og við Bústaðaveg. Einnig óskast tilboð í 28 hesta hús á Víðivöllum til reksturs tamningastöðvar. Tilboð berist fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 672166. Vegna hópreiðar á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar óskar félagið eftir að þeir Fáksfélagar sem eiga fó- lagsbúning, hafi samband við skrifstofu félagsins fyrir 8. ágúst. ri AMC Jeep 1987 FRÁ AMERÍKU NR Æ A ÍSLANDLvv^'v 9 O © W Cherokee 4ra dyra Cherokee 2ja dyra Kr. 1.040.000 Kr. 990.000 í 40 ÁR Á ÍSLANDI EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 Martin Berkofsky Franz Liszt Tónlistarfélag Kristskirkju: Martin Berkofsky leikur verk eftir Frans Liszt Hundrað ára ártíð meistarans I TILEFNI af hundrað ára ártíð Franz Liszt heldur píanóleikar- inn Martin Berkofsky tónleika á vegnm Tónlistarfélags Krists- kirkju í Safnaðarheimilinu, Hávallagötu 16, næstkomandi fimmtudagskvöld. Á tónleikunum verða eingöngu flutt verk eftir Liszt, t.d. H-moll sónatan, Viðræður heilags Frans við fuglana og Kvöldhljómar úr transidental-æfingum. Tónlistarfélagið hóf Liszt-kynn- ingu sína í vor með orgeltónleikum Ragnars Björnssonar í Kristskirkju. Seinna á árinu eru fyrirhugaðir ljóðatónleikar, og verða þar flutt nokkur sönglög Liszt. § Orð í Tíma töluð Staksteinar glugguðu á skjá Tímans um helgina og stöldr- uðu við greinar Andrésar Arnalds, gróðurfraeðings, um „Landbúnað á krossgötum" og Haraldar Ólafssonar, Reykjavíkurþingmanns Framsóknarflokksins, um hjöðnun verðbólgu og fleira. og lækkandi oliuverði, er Landnýtmg álslandi Andrés Amalds, gróð- urfræðingur þjá Land- græðslu ríkisins, skrifar hugieiðingu f laugar- dagsblað Tfmans. Tilefn- ið: greinaskrif um „skýrslu um landnýtingu á íslandi og forsendur fyrir iandnýtingaráætl- un“. Þar segir in.a.: „Unnið er markvisst að þvf að renna fleiri stoðum undir atvinnulff f svehum til að draga úr byggðaröskun. f lögum um framleiðslu, verð- lagningu og sölu á búvörum frá 1985 er gert ráð fyrir að veija fé sem sparast af útflutnings- uppbótum næstu 5 árin, alLs imn einum milfjarði króna, tíl búháttabreyt- inga og nýsköpunar atvinnulffs f sveitum. Ýmsar breytíngar á bú- setu eru þó líklegar. Nauðsynlegt er að marka skýra langtfmastefnu f framleiðslu- og byggða- málum til að geta stýrt þeim breytingum sem f hönd kunna að fara. Við verðum að gera okkur grein fyrir þvf hvernig við viljum haga búsetu f landinu og hvað sé raun- hæft f þeim efnum. Þetta er einmitt eitt af hlut- verkum alhliða landnýt- ingaráætlunar. En mótun slfkrar stefnu er þvf að- eins framkvæmanleg að brotíð sé tíl mergjar hvaða áhrif pólitískar ákvarðanir hafa á hinum ýmsu sviðum þjóðlffsins, bæði f nútíð og framtíð. Skýrslu þeirri, sem hér er fjallað um, var ætlað að varpa nokkru Ijósi á áhrif núverandi stefnu- mörkunar, m.a. f land- búnaði, og benda á ýmislegt sem þarf að skýra betur áður en hald- ið er lengra f átt tíl áætlanagerðar. Ef tíl vill ríður mest á að pólitísk stefna f þessum málum verði Ijósari og þvf er einkar ánægjulegt að sjá þann áhuga úr röðum þingmanna, sem greinar Páls [Péturssonar] og Ingvars [Gíslasonar] bera vitni um.“ „Otímabærar yfirlýsingar“ Haraldur Ólafsson, al- þingismaður, hefur birt nokkrar greinar f Tíman- um, sem hafa það að meginmarkmiði, að þvf er virðist, að mæla gegn haustkosningum. í grein Haraldar f laugardags- blaði Tfmans segir ma.: „Þrátt fyrir nokkurt mótlætí hefur tekizt furðuvel að ná tökum á verðbólgunni, a.m.k. er hún komin niður f það, sem viðunandi má tefj ast, þótt æsldlegt væri að koma henni niður í 7-8 af hundraði á ári. Með fehniflrsamningiiniiTti var náð verulegum árangri og þótt launa- skrið og kauphækkanir, bæði þær, sem orðnar eru, og þær, sem vænta má, mnni valda nokkru meiri verðbólgu en reiknað var með á út- mánuðum, þá er engin ástæða tíl að örvænta. Með hækkandi þjóðar- tekjum, hagstæðu verði á helztu útflutningsvörum eðlilegt að kröfur séu gerðar um hærra kaup. Strangt verðlagseftirlit og hagkvæm innkaup geta haldið vöruverði f skefjum. Auknar niður- greiðslur munu einnig auðvelda fólld lffsbarátt- una. Skattar gefa meira f rikissjóð en ætlað var, um 20-30% að þvf sfðustu fréttir herma og bílainn- flutningur hefur sjaldan verið meiri. Vitanlega munu kaup- hækkanir fram yfir það, sem gert var ráð fyrir f febrúarsamningunum, ýta undir verðbólguna, en með niðurgeiðslum á landbúnaðarvörum og lækkandi olfuverði mun samt unnt að halda nokk- um veginn strikinu. Ótímabærar yfiriýsingar um að ríkisstjómin sé að missa tökin á fjármálum og efnahagsmálum gera eldd flnnjió en nkapfl ótta um nýjar og stórfelldar verðhækkanir með þvf kaupæði, sem ætfð fylgir í kjölfar slfkra vænt- inga.“ Hnyttíyrði vikunnar Sitthvað í greinaskrif- um liðinnar viku vaktí bros á vör, enda hófleg gamansemi nauðsynlegt krydd f tilveruna. Þannig hélt Óskar Guðmunds- son, fyrrverandi rit- stjómarfulltrúi á Þjóðvifjanum, þvf fram f grein f DV, að Breta- drottning væri f hópi gagnrýnenda á stefnu forsætísráðherra Breta, en sú sfðaraefnda héldi uppi andófi gegn þvf að beita S-Afriku efnahags- þvingunum. Óskar sagði Jón Baldvin Hannibals- son, formann Alþýðu- flokksins, sama sinnis og jámfrúna brezku. Flokksformaðurinn skrifaði greinaflokk und- ir samheitínu „vinstra megin við miðju", en væri f raun hægra megin við Bretadrottningu! Annar greinarhöfund- ur hélt þvf fram að vöruheitíð „fjallalamb", sem sölumenn kindakjöts augiýsa nú grimmt, væri dregið af fslenzka „kjöt- fjallinu". Gúrkan f blaðaheimin- um hefur þvi bros f augum. TSUamatkadutinn Ford Sierra 1.6 1984 2ja dyra, silfurgrár, ekinn 21 þ. km. Verð 378 þús. Toyota Tercel st. 4x4 ’8S Hentugur fjölskytdubill, ekinn 25 þ. km. Verð 500 þús. Mazda 626 2000 GLX 1986 4ra dyra, sjálfsk. m/öllu. Ekinn 12 þ. km. Sem nýr. Verð 540 þús. Honda Accord EX 1986 Hvítur, rafmagn i rúðum, loftnet, læs- ingar o.fl. Ekinn aðeins 4 þús. km. Verð 620 þús. VW Golf GL '85 Ekinn 9 þús. Verð 400 þús. MMC Lancer GLX '86 Ekinn 6 þús. Verð tilboð. Citroen CX 7 manna '79 Ekinn 86 þús. Verð 320 þús. Citroen CX (Reflex) '82 Gott eintak. Verð 375 þús. Subaru Justy 4x4 '86 Ekinn 9 þús. Verð 330 þús. Ford Fiesta '84 Ekinn 21 þús. Verð 250 þús. Subaru 4x4 hatchback '84 Ekinn 39 þús. Verð 400 þús. Suzuki Fox 413 pickup '86 M/húsi, óekinn. Verð 630 þús. Pjaero turbo diesel langur '85 Gullfallegur. Verð 950 þús. Ford Escort 1100 Laser '86 Grásans, ekinn 3 þús. V. 365 þ. Dodge Ramcharger 160 Royal SE 1982 Grásans, 8 cyl.f (318) m/öllu, ekinn aöeins 34 þ. km. Rafm.spil o.fl. auka- hlutir. Sem nýr, alvörujeppi. V. 780 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.