Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.07.1986, Blaðsíða 54
54 » MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1986 9 .4 Morjfunblaðið/Börkur Morgunblaðið/Ámi Sæberg Um eitt þúsund manns í Viðey Á MYNDINNI hér fyrir ofan sést yfir mótssvæði skáta í Viðey. Flest- ir skátanna fjölmenntu á laugardag með sin tjöld og svefnpoka út í ey þrátt fyrir að setning mótsins hafi ekki farið fram fyrr en kl. 15.00 á sunnudag. Mótssvæðinu er skipt niður í fimm svokallaðar sýslur. Skátar á aldrinum 11 til 16 ára ráða ríkjum í flðrum þeirra og bera þær heitin norður-, suður-, vestur- og austur- sýsla. Fimmta sýslan, Efrisýsla, er fyrir Qölskyldu- og þrælabúðir, en þrælabúðimar eru skipaðar „göml- um viðloðandi skátum" eins og komist var að orði og er þeim víst óspart skipað fyrir verkum á mótinu ef snör handtök þarf við. Forráða- menn landsmóts skáta gerðu ráð fyrir að mannfjöldi í Viðey væri um 1.000 manns. Á myndinn hér til vinstri má sjá nokkra skáta í hátíðarskapi, en þeir voru á leið á setningu mótsins, sem jafnframt var lýðveldisstofnun Viðeyjarbúa, þegar Ijósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá. Skát- amir voru allir klæddir einkennis- búningum við setninguna og setti það svo sannarlega hátíðarsvip á samkomuna. 15% AFSLÁTTUR af öllum vörum fram að verslunarmannahelgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.