Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986
Einbýlishús — Hlíðar
Til sölu er glæsilegt nýinnréttað 280 fm einbýlishús,
kj. og tvær hæðir ásamt 40 fm nýjum bílskúr. í kjallara
eru: 3 herb. og geymslur. Á 1. hæð eru: 3 stofur, eld-
hús og snyrting. Á 2. hæð eru: 3 svefnherb., baðherb.
og þvottaherb. Rólegur staður í hjarta borgarinnar. Næg
bílastæði. Laust fljótlega.
Upplýsingar gefur:
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4, símar 12600 — 21750.
'"HftsVANGÍjR"1
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
62-17-17
Stærri eignir
Einb. — Skipasundi
ca 200 fm fallegt einb. Skiptist í
kj., hæð og rís. Húsið er allt ný-
stands. Sóríb. i kj. Fallegur
garöur m. gróðurh. Verö 4,9 millj.
Einb. — Seltjarnarnesi
Ca 250 fm stórgl. einb. við Bollagarða.
Afh. í haust fullb. aö utan, fokh. aö inn-
an. Verð 5,7 millj.
Heiðarás
Húseign meö tveimur íb. Verð 5 millj.
Einb. — Vatnsstíg
Ca 180 fm mikið endurn. fallegt hús.
Einb. — Hafnarfirði
Ca 150 fm hús við Linnetsst. Verð 2,6 m.
Fokh. — Klapparbergi
Ca 176 fm fokh. timbureinb. Verö 2,5 m.
Einb. — Kleifarseli
Ca 200 fm fallegt hús m. bflsk. V. 5,4 millj.
Einb./tvíb./Básenda
Ca 234 fm. Vandað hús á tveimur hæð-
um og í kj.
Raðh./Brekkubyggð
Ca 90 fm fallegt raöh. á 2 hæðum. Bflsk.
Raðh. — Grundarási
.Ca 210 fm raðh. Tvöf. bflsk. Verö 5,7 m.
Verslunarh. Miðborginni
Ca 90 fm jaröhæð á einu glæsilegasta
verslunarhorni borgarinnar. Verö 4 millj.
Sundaborg
Ca 330 fm skrifst.- og lagerhúsn.
Góð aökeyrsla. Staðs. og að-
staöa eins og best getur veriö
fyrír heildsölufyrirt. Nánarí uppl.
á skrífst.
4ra-5 herb.
Lúxusíb. — Seltjnesi
Ca 130 fm glæsil. íb. í verð-
launablokk viö Tjarnarból. 4
svefnherb. Falleg lóð. Verö 4
millj.
Fossvogur
Ca 130 fm glæsil. íb. á 2. hæð i Iftilli
blokk við Geitland. Verð 4 millj.
Vesturberg
Ca 100 fm falleg íb. á 4. hæð. Verð 2,6
millj.
Langnoltsv. — hæð og ris
Ca 160 fm falleg endum. ib. Verð 3,4 m.
íbúðarhæð Hagamel
Ca 100 fm íb. á 1. hæð auk 80 fm í kj.
Skipti mögul. Verö 4,3 millj.
Ránargata
Ca 100 fm glæsil. íb. á 2. hæð í nýl.
steinh.
Maríubakki m/aukaherb.
Ca 110 fm góð íb. Verð 2,5 millj.
3ja herb.
Njálsgata
Ca 90 fm falleg íb í steinhúsi. Verö 2,3
millj.
Bergstaðastræti
Ca 80 fm falleg íb. á 1. hæö i steinh.
Verð 2,2 millj.
Mávahlíð
Ca 85 fm falleg lítiö niöurgrafin kjíb.
Sér inng. Verð 2 millj.
Lindargata
Ca 70 fm snotur risib. Verð 1,7 millj.
Melbær
Ca 90 fm ósamþ. kjib. Verð 1650 þús.
Laugavegur
Ca 85 fm ágæt íb. á 1. hæð. V. 1,7 m.
Seltjarnarnes
Ca 75 fm íb. á aöalhæð í tvíb. Húsið er
timburh. Stór lóð. Alft sór. Verö 1750 þ.
Æsufell
Ca 90 fm falleg ib. á 4. hœð. Verð 2 millj.
Hverfisgata
Ca 80 fm fall. ib. SuÖursv. Verö 1850 þ.
Nesvegur
Ca 75 fm falleg kjíb. Verð 1950 þús.
Öldutún — Hf.
Ca 80 fm góð íb. á 2. hæð. Bilsk. V. 2,1.
2ja herb.
Bjargarstígur
Ca 60 fm falleg íb. á 2. hæö. Verð 1,9
millj. Lítil útb. Langtima eftirst.
Njálsgata
Ca 70 fm góð íb. á 1. hæö. Sérinng.
Verð 1650 þús.
Njálsgata
Ca. 50 fm snotur íb. ó 2. hæð. Verð
1350 þús.
Hverfisgata Hafnarf.
Ca 50 fm falleg risíb. Verð 1,4 millj.
Leifsgata
Ca 70 fm góð kjíb. Verð 1,6 millj.
Framnesvegur
Ca 40 fm íb. ó 1. hæð. Verð 1350 þús.
Seljavegur
Ca 55 fm falleg risib. Verð 1,4 millj.
Skipasund
Ca 50 fm falleg kjíb. Verö 1450 þús.
Barmahlíð
Ca 60 fm falleg vel staösett kj.íb.
Hamarshús einstakl.íb.
Ca 40 fm gulffalleg íb. á 4. hæð í lyftuh.
Fjöldi annarra eigna á söluskrá !
Helgi Steingríms8on, hs. 73015, Guömundur Tómasson, hs. 20941
■I Viöar Böðvarsson, viöskfr./lögg. fast. hs. 611818. ■■
p ji Imfa
8 £ Góðcm daginn!
Hraunbær. 5 herb. björt íb.
með suðursvölum.
Stakfell
Fasteignasala Suður/andsbraut 6
687633
I____Einbýlishús_
BREKKUTÚN - KÓP.
280 fm hús. Steyptur kj., hæð og ris
úr timbri. 28 fm bílsk. Verö 5,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Vandað 210 fm einbh. á 2 hæöum.
Fallegur garður. 35 fm bílsk. Mikið end-
urn. eign með 5-6 svefnherb.
Sérhæóir og hæðir
AUSTURBRÚN
Efri sórhæð 170 fm nettó. Mjög vel
staðsett eign. 22 fm bílsk. Verð 4,3 millj.
RAUÐALÆKUR
130 fm á 1. hæö í fjórbhúsi. 3 svefn-
herb. 30 fm nýl. bílsk. Verð 4,1 millj.
GNOÐARVOGUR
150 fm vönduö hæð í fjórbýlish. 27 fm
bflsk. Þvottah. innaf eldh. Glæsil. eign
m. útsýni í allar áttir. Verð 4,5 millj.
BORGARHOLTSBR. KÓP.
120 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Góöar
stofur, 3 svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. 30 fm bflsk. Verð 3,5 millj.
3ja herbergja
ÆSUFELL
90 fm íbúð á 1. hæö m. skjólgóðum
sérgarði. íb. er laus. Verð 2,0 millj.
2ja herbergja
BLÖNDUHLÍÐ
80 fm kjíb. með sérinng. í þríbhúsi.
Nýtt gler og gluggar. Falleg eign. Verö
1850 þús.
LAUGAVEGUR
40 fm kjíb. í steinhúsi. Mikið endurn.
íb. Verð 1,2 millj.
SAMTÚN
45 fm kjíb. í tvíbhúsi með sérinng. Ný-
leg eldhúsinnr. Snyrtileg eign. Verö 1,6
millj.
AUSTURBRÚN
55 fm íb. á 3. hæö. íbúöin er laus nú
þegar. Verð 1,8 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
60 fm (nettó) íb. á 2. hæö. 7-8 ára
gömul. Stórar svalir í vestur. Yfirbyggt
bílastæði. Laus strax. Verð 2,2 millj.
LAUGAVEGUR
2ja herb. íb. í steinhúsi. Góöur bílsk.
Verð 1750 þús.
BLIKAHÓLAR
55 fm íb. á 1. hæð með 10 fm auka-
herb. í kj. Góð sameign. Verð 1,8 millj.
SKEGGJAGATA
Snotur 60 fm íb. í kj. Verð 1750 þús.
Jónas Þorvaldsson,
Gisli Sigurbjörnsson,
Þórhildur Sandholt, lögfr.
Hraunbær. 2ja herb. íb. á
3. hæð. Nýtt gler. Verð 1,7 millj.
Æsufell. 2ja herb. ib. 60 fm.
Falleg eign, gott útsýni. V.
1650-1700 þús.
Álfhólsvegur. 2ja-3ja herb.
íb. Falleg eign. Skipti helst á
stórri 4ra herb., raðhúsi eða
einbýli.
Hraunbraut. 2-3 herb. sér-
hæð í tvib. Gott útsýni. Falleg
eign. Verð 2,1 m.
3ja herbergja
Víðimelur. 3ja herb. sérhæð.
Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb.
í Vogunum.
Langholtsvegur. 90 fm íb.
á neðri hæð í tvibh. íb. er öll
endurn. Verð 2 millj.
Borgarholtsbraut. 3 herb.
íb. fullfrág. nýleg m. góðu út-
sýni. Suðursv. Falleg eign.
Möguleiki á bílsk. Verð 2,4 millj.
Hverfisgata. 3ja herb. 65 fm
góð íb. V. 1,5-1,6 millj.
Einarsnes. 3ja herb.
skemmtileg íb. í þríbýli. Verð
1900 þús.
4ra-5 herb.
Hverfisgata. 4 herb. ioofm
íb. á 2. hæð. Góð ib. Verð 2
millj.
Lindarhvammur. 5-6 herb.
200 fm ib. + 37 fm bílsk.
Skemmtileg eign. Verð 4,3 millj.
Engjasel. 4ra-5 herb. 117 fm
íb. á 1. hæð m. bílskýli. Skipti
mögul. á raðh. í Seljahv.
Miklabraut. 5 herb. 120 fm
íb. á 2. hæð m. aukaherb. í kj.
Góð sameign. Bein sala. Verð
2,5 millj.
Raðhús — einbýli
Flúðasel. 220 fm glæsil.
raðh. á 3 hæðum. Innb. bílsk.
Verð 4,5 millj. Bein sala.
Flúðasel. 210 fm raðhús á 3
hæðum. Möguleiki á séríb. í kj.
Eingöngu i skiptum fyrir 5-6
herb. sérh.
Suðurhlíðar. Endaraðhús.
Afh. fokh. að innan tilb. að ut-
an. M. bílskplötu. Uppl. á
skrifst.
Bleikjukvísl. Fokhelt einb. á
tveimur hæðum með innb.
bílsk. Alls ca 400 fm þ.m.t. ca
70 fm óuppfyllt rými. Möguleiki
á tveimur íb. Verð 4 millj.
Suðurhlíðar. Einbýli í
smíðum 286 fm á þremur pöll-
um með tvöf. bílskúr.
Annað
Alftanes. Lóð á norðanverðu
Álftanesi. Verð 550-600 þús.
Sérhæð. Höfum mjög fjár-
sterkan kaupanda að sérh. m.
minnst 4 svefnherb.
Seljendur athugið! Vantar allar gerðir eigna á skrá
'SiBID1
Fokhelt
4.300.000,-
Tilb. u. trév.
4.900.000,-
Fullbúið
6.150.000,-
ámt
Langholtsvegur 108 — 5 raðhús
Til sölu fimm glæsileg raðhús. Húsin eru á tveimur hæðum alls 183 fm að stærð. Á
neðri hæð er eldhús með búri, stofur, gestanyrting og bílskúr. Á 2. hæð er gert ráð
fyrir sjónvarpsskála, 4 svefnherbergjum, þvottahúsi og baðherbergi.
Húsin afhendast fullfrágengin að utan en fokhelt að innan í okt. nk. Lóð verður grófjöfn-
uð. Verð kr. 4.300.000,- (Hámarkslán frá Byggingasjrík. fást á húsinu).
Einnig er hægt að fá húsin keypt tilbúin undir tréverk á kr. 4.900.000,- eða fullfrágeng-
in eftir nánara samkomulagi á kr. 6.150.000,-.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Eignamiðlunar.
Byggingameistari: Guðjón Pálssou.
EiGnnmiÐLunm
Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleitur Guömundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórótfur HaUdórsson löglræóingur.