Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 Reykjanesbraut: Fram- kvæmdum við Reykja- nesbraut að fullu lokiðí október FRAMKVÆMDIR við Reylga- nesbraut ganga vel og er búist við að öll brautin verði tekin í notkun um miðjan október á þessu ári. Liggur brautin þá allt frá Elliðavogi, um Mjódd- ina, fyrir neðan Skóga- og Seljahverfi Breiðholts, að Vífilsstaðavegi og tengist Reykjanesbrautinni gömlu i Hafnarfirði. Bjöm Ólafsson, verkfræðingur, sem hefur umsjón með verkinu, sagði að þegar væri búið að nota 750 tonn af malbiki, en alls verða notuð 7.800 tonn frá Breiðholts- braut suður að Vífílsstöðum. í næstu viku hefjast framkvæmdir við norðurbraut Breiðsholtsbraut- ar og yfír Kópavogslæk, suður úr. Sagði Bjöm að erfítt væri að segja til um hvenær gatnamótin við Breiðholtsbraut yrðu tilbúin, en eins og áður sagði verður brautin öll tekin í notkun i októ- ber. Áætlaður kostnaður er um 40-50 milljónir króna og er þá allt talið. Göng undir brautina verða á móts við Bíóhöllina í Mjóddinni, lítil undirgöng við Kópvogslækinn í Fífuhvammsnámunum, í Garðabæ, rétt við Amameslæk nálægt Vífílsstaðatúni og loks fyrir miðju Hnoðraholti í Garðabæ. Á loftmynd þessari sést eftir Reykjanesbraut í átt að Breið- holti. Fremst á myndinni eru undirgöng við Fífuhvamms- námur. Byrjað verður að malbika þennan hluta Reylya- nesbrautar i næstu viku. Húsavík: Útf ör elsta Islendingsins ÚTFÖR Guðrúnar Þórðardótt- ur, heiðursborgara Húsavíkur og elsta Islendingsins, fór frara frá Húsavíkurkirkju laugar- daginn 2. ágúst sl. Séra Om Friðriksson, prestur á Skútustöðum, jarðsöng og kirkjukór Húsavíkur annaðist söng undir stjóm Helga Péturs- sonar. Húsavíkurbær heiðraði minningju hinnar öldruðu konu með því að kosta útförina og bauð jafnframt til erfídrykkju. Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar báru kistuna úr kirkju, en þeir eru: Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjómar, Bjami Aðalgeirs- son, bæjarstjóri, Jón Ásberg Salómonsson, Tryggvi Finnsson, Sigrún Þ. Snædal og Hörður Am- órsson. , , Morgunblaðio/bpb. Rannveig Ingi- mundardóttir látin Morgunbladið/Ami Sæberg RANNVEIG Ingimundardóttir lést í Reykjavík á sunnudags- morgun. Rannveig fæddist 29. desember 1911 áDjúpavogi. Foreldrar hennar vom Anna Lúðvíksdóttir og Ingi- mundur Sveinsson. Þegar faðir hennar lést fluttist Rannveig til Reykjavíkur og ólst upp hjá móður- systur sinni, Jóhönnu, og Jóni Þórðarsyni prentara i Eddu. Rannveig giftist Sigfúsi Berg- man Bjamasyni, framkvæmda- stjóra Heklu hf., 27. október 1934. Þau eignuðust 4 böm, Ingimund, Sverri, Sigfús og Margréti. Hún gegndi starfí stjómarformanns í fyrirtækinu eftir lát eiginmanns síns árið 1967 til dánardags. neytisstjóri. Frá öðrum breyting- um en þessum og þeirri, að Hörður Helgason, sendiherra í New Yorkj tók við af Einari heitnum Ágústssyni í Kaup- mannahöfn og að Hans G. Andersen fer frá Washington til New York, hefur ekki verið skýrt af opinberri hálfu. Utanríkisráðuneytið staðfestir ekki breytingar í sendiherraemb- ættum, fyrr en fengist hefur samþykki frá viðkomandi ríkis- stjóm við tilnefningu nýs sendi- herra. Samkvæmt heimildum, sem Morgunblaðið telur ömggar, eru þessar breytingar fyrirhugaðar í utanríkisþjónustunni: Sverrir Haukur Gunnlaugsson, skrifstofustjóri vamarmálaskrif- stofu, verður sendiherra í Genf. Þorsteinn Ingólfsson, sem hefur verið sendifulltrúi í Genf, verður skrifstofustjóri vamarmálaskrif- stofu. Hannes Jónsson, sendiherra í Bonn, hverfur til starfa hér á landi. Við starfí hans f Bonn tekur Páll Ásgeir Tryggvason, sendiherra í Moskvu. Tómas Á. Tómasson, sendiherra í Brussel, verður sendi- herra í Moskvu. Til Bmssel fer Einar Benediktsson, sendiherra í London, en Ólafur Egilsson, skrif- stofustjóri, verður sendiherra í London. Við störfum skrifstofu- stjóra tekur Helgi Ágústsson, sendifulltrúi í Washington. Þá er Þórður Einarsson, sendifulltrúi í New York, orðinn prótokollstjóri utanríkisráðuneytisins, en því emb- ætti gegndi Þorleifur heitinn Thorlacius. Róbert Trausti Ámason, sem hefur starfað í höfuðstöðvum Atl- antshafsbandalagsins í Bmssel nokkur undanfarin ár, hefur ráðist til starfa í utanríkisráðuneytinu. Þá hefur Gunnar Pálsson, fulltrúi í ráðuneytinu, tekið til starfa í pólitískri deild Atlántshafsbanda- lagsins og Amór Siguijónsson, fulltrúi á vamarmálaskrifstofu, starfar nú í alþjóðlegu starfsliði hermálanefndar bandalagsins í Bmssel. Bræla á miðunum BRÆLA hefur verið á loðnumið- unum við Jan Mayen að undan- förnu og lítil veiði af þeim sökum. Gísli Arni landaði um 580 tonnum af loðnu á Raufarhöfn á mánudag og er ekki vitað um að aðrir loðnubátar hafi fengi afla frá því fyrir helgi. ,,A Rannveig Ingimundardóttir. TÖLUVERÐAR breytingar eru á döfinni í utanríkisráðuneytinu. Þegar hefur verið skýrt frá því hér í blaðinu, að Ingvi S. Ingvars- son, ráðuneytisstjóri, verði sendiherra í Washington og Hannes Hafstein, núverandi sendiherra í Genf, verði ráðu- Klofningshrepp- ur sameinast ná- grannahreppum KLOFNINGSHREPPUR í Dölum verður sameinaður tveimur ná- grannahreppum frá og með 1. september nk, samkvæmt nýjum sveitarstjórnarlögum. Hallgrímur Dalberg, ráðuneytis- stjóri félagsmálaráðuneytisins, sagði í samtali við Morgunblaðið að hreppurinn hefði verið lagður niður vegna fámennis, en 23 íbúar voru skráðir í Klofningshreppi við íbúatalningu 1. desember í fyrra. Hreppnum verður skipt þannig að jarðirnar Ballará og Melar munu frá og með 1. sept. tilheyra Skarðs- hreppi, en aðrar jarðir munu heyra til Fellsstrandarhrepps. Hreppa- mörk Skarðshrepps og Fellsstrand- arhrepps munu breytast í samræmi við það. Hallgrímur sagði að samkvæmt nýju lögunum, sem gengu í gildi Hörgárdalur: Tveir á sjúkra- hús eftir bílveltu FÓLKSBIFREIÐ valt á veginum við bæinn Efri Rauðalæk i Hörg- árdal um kvöldmatarleytið í gær. Ökumaður og farþegi, sem var með honum í bílnum, voru fluttir á sjúkrahús á Akureyri. Meiðsli þeirra voru ekki talin alvarleg, en talsverðar skemmd- ir urðu á bílnum. 18. apríl sl., væri ráðuneytinu skylt að leggja niður þá hreppa, þar sem íbúar hefðu verið færri en 50 í þijú ár samfellt og sameina þá ná- grannahreppum. Klofningshreppur er fyrsti hreppurinn, sem sameinað- ur er nágrannahreppum á þennan hátt. Kosið verður aftur í Fellsstrand- arhreppi og Skarðshreppi 8. nóvember nk. og munu sveitar- stjómimar sitja fram að næstu almennum kosningum. Siglufjörður: Rækjuaflan- um bjargað HJÁ Sigló hf. á Siglufirði var unnið alla verslunarmanna- helgina við að bjarga miklum rækjuafla sem barst á land fyrir helgina. Lokið var við að vinna aflann á hádegi í gær. Vel gekk að fá fólk til að vinna um helgina og var unnið á vöktum ailan sólarhringinn til þess að takast mætti að bjarga aflanum frá skemmdum. Á mánudagsmorguninn var svo landað 145 tonnum af þorski úr Sigluvíkinni og rúmum 20 tonnum af rækju úr Sæijóninu SU. Töluverðar breytingar í utanríkisþi ónustimni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.