Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986
41
1
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
1) 8.-13. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
2) 9.-13. ágúst (S dagar): Eyja-
fjarðadalir og vlöar. Ekið um
Sprengisand og Bárðardal til
Akureyrar. Skoðunarferðir um
byggðir Eyjafjarðar fyrir framan
Akureyri, Öxnadal, Hörgárdal,
Svarfaðardal og Ólafsfjörð.
Næsti áningarstaður er Siglu-
fjörður, þaðan er ekið um
Skagafjörð austanverðan. Til
baka er ekið um Laugafell og
Nýjadal til Reykjavikur. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
3) 14.-19. ágúst (6 dagar):
Fjörður — Hvalvamsfjörður —
Þorgeirsfjörður. Flugleiðis til og
frá Akureyrí. Gist í svefnpoka-
plássi á Grenivik, dagsferðir
þaðan i Fjöröu.
4) 15.-19. ágúst (5 dagar):
Fjallabaksleiðir og Lakagfgar.
um Fjatlabaksleið nyrðri, gist f
Landmannalaugum, næst er
gist á Kirkjubæjarklaustrí og
farin dagsferð um Lakagfga-
svæðið. Frá Kirkjubæjar-
klaustri er ekið um Fjallabaks-
leið syðri til Reykjavfkur.
6) 15.-20. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengiö milli gönguhúsa F.í. Far-
arstjórí: Dagbjört Óskarsdóttir.
6) 21.-24. ágúst (4 dagar):
Núpsstaðarskógur. Ekið austur
fyrír Lómagnúp í tjaldstað við
fossinn Þorleif miganda. Göngu-
ferðir um nágrennið, Súlutinda
— Núpsstaðarskóg og viðar.
7) 22.-27. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengið milli gönguhúsa F.l. Far-
arstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
Ferðafélagiö býður upp á ódýrar
og öruggar sumarleyfisferðir.
Farmiðasala og upplýsingar é
skrífstofunni, Öldugötu 3. Kynn-
ist ykkar eigin landi og ferðist
með Ferðafélagi íslands.
Ferðafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
HelgarferAir
8.-10. ágúst:
1) Þórsmörk — gist i Skag-
fjörðsskála.
2) Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum.
3) Hveravellir — Þjófadalir. Gist
í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum.
4) Nýidalur/Jökuldalur — Vonar-
skarð — Tungnafellsjökull. Gist
í sæluhúsi Ferðafélagsins við
Nýjadal.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Fjölskylduhelgi í Þórs-
mörk 8.-10. ágúst
Brottför föstudag kl. 20 Gist i
Útivistarskálanum Básum meö-
an pláss leyfir. Annars tjöld.
Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik-
ur, pylsu- og kakóveisla, varðeld-
ur, boðhlaup, kvöldvaka meö
hæfileikakeppni. Ferð jafnt fyrir
unga sem aldna sem enginn
ætti að missa af. Góður fjöl-
skylduafsláttur. Fritt fyrir börn
yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir
10-15 ára.
Helgarferð 8.-10. ágúst
Emstrur — Fjallabaksleið syöri
— Laugar — Strútslaug. Gist I
húsi. Upplýsingar og farmiöar á
skrifstofunni Grófinni 1, símar
14606 og 23732. Sjáumst!
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir
í ágúst
1. Borgarfjörður eystri — Loö-
mundarfjörður 9.-17. ágúst (9
dagar). Gist i svefnpokaplássi.
Utríkt svæði, fjölbreyttar göngu-
leiðir, veðursæld. Ferð fyrír alla.
Fararstjóri: Kristján M. Baldurs-
2. Núpsstaöarskógur — Djúp-
árdalur 16.-20. ágúst (6 dagar).
Bakpokaferð.
3. Austfirðir 17.-24. ágúst (8
dagar). Fyrst fariö i Mjóafjörð
en siöan höfð tjaldbækistöð i
Viðfirði með dagsferðum t.d. á
Barðsnes og Gerpi. Hægt að
tengja ferö nr. 1. Tilvalin fjöl-
skylduferð. Berjatínsla, veiöi,
hestaferðir. Fararstj.: Jón J.
Eliasson.
4. Lakagfgar — Leiðólfsfell —
Holtsdalur 21.-24. ágúst.
Uppl. og farm. á skrífst. Grófinni
1, simar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Miðvikudaginn 6. ágúst
Kl. 20.00. Meö Hólmshrauni -
Hólmsborg. Létt kvöldganga i
Heiðmörkinni. Verð 200 kr. frrtt
f. böm m. fullorðnum. Brottför
frá BSÍ bensinsölu. Sjáumst.
Útivist.
Skiðadeild Ármanns
Þrekæfingar eru hafnar og verða
fyrst um sinn á miövikudögum
kl. 19.00 við sundlaugarnar í
Laugardal. Æfingarnar eru ætl-
aðar 11 ára og eldri.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudag
kl. 8.
Verðbréf og víxlar
í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskríf-
stofan, fasteignasala og verð-
bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja
húsið við Lækjargötu 9. S.
16223.
Raflagnir—Viðgerðir
Dyrasímaþjónusta.
s: 75299-687199-74006
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Vanish-undrasápan.
Ótrúlegt en satt. Tekur burtu
óhreinindi og bletti sem hvers
kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráöa ekki við. Fáein
dæmi: Oliur, blóð, gras, fitu, lím,
gosdrykkja- kaffi- vin- te- og
eggjabletti og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatn-
að, gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bilinn utan
sem innan o.fl. Urvals handsápa
algeríega óskaöleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt
vatn. Nú einnig i fljótandi fom...
Fæst í flestum matvöruverslun-
um um land allt. Heildsölubirgð-
ir, Logaland, heildverslun sími
12804.
»' «»■■■ —| ■■■■........ ..
^ radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Útboð
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug-
velli óskar eftir tilboðum í hússtjórnarkerfi
fyrir nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og
nefnist verkið
Flugstöð á Keflavíkurflugvelli
Hússtjórnarkerfi
FK-25
Verkið nær til:
a) Hússtjórnarkerfis sem inniheldur m.a.
stjórnstöð, brunaviðvörunarkerfi, Halon
brunaslökkvikerfi, klukkukerfi, Ijósastýring-
ar og tengingar við tölvustjórnbúnað
loftræsti- og snjóbræðslukerfa.
b) Hönnunar, smíði, uppsetningar, prófunar
og viðhalds í flugstöðvarbyggingunni í
samræmi við útboðsgögn.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. mars 1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun
hf., Ármúla 42, 108 Reykjavík gegn 10.000,-
kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum
5. ágúst 1986.
Tilboðum skal skila til:
Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins,
Skúlagötu 63,
105 Reykjavík
eigi síðar en 22. september 1986 kl. 14.00.
Reykjavík 28. júlí 1986,
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
— Siglufjörður
Tilboð óskast í trévirki við íþróttahús á Siglu-
firði. Verkinu skal lokið 1. júlí 1987. Tilboðs-
frestur er til mánudagsins 18. ágúst nk.
Tilboðsgögn eru til afhendingar á bæjarskrif-
stofunum á Siglufirði og á Verkfræði- og
'teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40 á Akranesi.
Siglufjarðarkaupstaður.
Utboð
Norræna félagið í Svíþjóð auglýsir
í fyrsta skipti
Ragnar Edenmann-styrkinn
lausan til umsóknar
Styrkurinn hljóðar upp á ókeypis nám í heilt
ár við Norræna Lýðháskólann Biskops-
Arnö. Fólk frá öllum Norðurlöndunum getur
sótt um styrk þennan. Hann er ætlaður full-
orðnu fólki sem vill auka þekkingu sína á
sviði samfélags- og menningarmála. Lýð-
háskólinn gengst fyrir námskeiðum sem
einkum varða norræna menningu; stjórn-
mál, bókmenntir, mynd- og hljómlist, vist-
fræði og jarðrækt.
Upplýsingar um skólann og styrkinn veitir
Birgitta Östlund, rektor skólans, í síma
0171 52260. Heimilisfang skólans er:
Biskops-Arnö, S-198 00 Bálsta.
Orðsending
til sauðfjáreigenda
Athygli sauðfjáreigenda er hér með vakin á
því að samkvæmt lögum um sauðfjárbaðan-
ir nr. 22, 10. maí 1977, er skylt að baða allt
sauðfé og geitfé á komandi vetri. Skal böðun
fara fram á tímabilinu 1. nóvember til 15.
mars.
Nota skal Gammatox-baðlyf.
Sauðfjáreigendur skulu hlýta fyrirmælum eft-
irlitsmanna og baðstjóra um tilhögun og
framkvæmd þessara baðana.
Reykjavík 1. ágúst 1986,
landbúnaðarráðuneytið.
Lokað
Lokað vegna sumarleyfa 5.-31. ágúst.
Málflutningsstofa:
Sigríður Asgeirsdóttir hdl.,
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Fjölnisvegi 16, Reykjavík.
Kaupi bækur
Heil bókasöfn og stakar bækur.
Gömul íslenzk póstkort.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgata 46,
sími 29720.
Heilsurækt Sóknar
Skipholti 50A
opnaði eftir sumarfrí þann 5. ágúst. í Heilsu-
ræktinni er vatnsnudd, gufubað, nudd,
Professional MA-sólbekkur, æfingasalur o.fl.
Sólbaðsaðstaða í þakgarði. Kvöldtímar hefj-
ast í þessum mánuði.
Upplýsingar í síma 84522. Konur mætum
hressar.
Starfsmannafélagið Sókn.
Húsaviðgerðir
Höfum sérhæft okkur í þakviðgerðum. Þétt-
um flöt þök með álhúð. Tökum einnig að
okkur alhliða viðgerðir, málun, múrun,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, háþrýstiþvott
o.fl. Gerum fast verðtilboð. Greiðslukjör.
Upplýsingar í síma 15753.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný
námskeið hefjast mánudaginn 11. ágúst.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í símum 36112 og
76728.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
sím i 685580.
Auglýsing
Samkvæmt ákvörðun stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i
Reykjavik er hér með auglýst eftir framboðum til kjömefndar fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik.
Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 8. ágúst nk. kl. 17.00
Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrír fulltrúaráðiö eiga 15 manns sæti
i kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndarmenn kosnir skriflegrí kosningu
af meðlimum fulltrúaráðsins.
Samkvæmt 5. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt, ef
það berst kosningastjórn fyrír lok framboðsfrests, enda sé gerð um
það skrífleg tillaga af 5 fulftnium hið fæsta og ekki fleiri en 10 futttrúum.
Frambjóðandi hafi skriflega gefið kost á sér til sterfans. Tilkynning
um framboð beríst stjóm fulttrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i
Reykjavík, Valhöll vlð Háaleitisbraut.
Stjórn fulltrúaráðs sjólfstæðisfélaganna i Reykjavik.