Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf félagsmála- stjóra Auglýst er laust til umsóknar staða félags- málastjóra hjá ísafjarðarkaupstað. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst nk. Nánari uppl. veitir undirritaður eða félagsmálastjóri á skrifstofum bæjarsjóðs að Austurvegi 2, ísafirði eða í síma 94-3722. Bæjarstjórinn á ísafirði. Sendibílstjóri — atvinna Nordplan Norræn stofnun um skipulagsfræði er sam- norræn stofnun. Markmið hennar er að stuðla aðframhaldsmenntun og rannsóknum á sviði skipulagsfræða. Aðsetur stofnunar- innar er á Skeppsholmen. Við óskum eftir tveimur nýjum starfsmönnum: Skrifstofustjóra starfsmanna- og fjárhagsdeildar Þekking á sænskum kjarasamningum og bók- haldskerfinu TEMOS kemur sér vel. Um er að ræða afleysingarstarf frá 15. september til eins og hálfs árs. Eftir þann tíma mun starfið líklega verða auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi sænskra ríkisstarfs- manna (N 21 10.641 - 12.345 s.kr.) Nordplan hefur í hyggju að breyta stöðu þessari í stöðu deildarstjóra og verða laun þá samkvæmt 24 flokki (11.887- 12.345 s.kr.) Saumastofa Við sjáum nú fram á mikla aukningu á verk- efnum. Þess vegna getum við bætt við starfsfólki í saumaskap á saumastofu okkar að Höfðabakka 9. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf fljótlega en þó erum við tilbún til að bíða eftir góðu fólki. Tekjumöguleikar eru góðir fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) í dag og á morgun frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi Skeifunni 15. HA6KAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Hekla hf. vill ráða bifreiðastjóra á sendibif- reið í allskonar flutninga, sendiferðir og fleira. Ekki yngri en 21 árs. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Sími 695500. Standsetning nýrra bíla Viljum ráða röska, unga menn við standsetn- ingu nýrra bíla. Ekki yngri en 18 ára. Þurfa að hafa bílpróf. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Hjálmar Sveinsson, verk- stjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. Sími 695500. Kona í eldhús Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. ips^-T-r.-n J(j j' MATSTOFA MIÐFELLS SF. ”Jj I Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Afgreiðslustúlka óskast í bókabúð sem fyrst. Upplýsingar í versluninni kl. 13-15 í dag og á morgun (ekki í síma). Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. Tækniteiknarar Staða forstöðumanns Vita- og hafnarmála- skrifstofunnar er laus í eitt ár. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri stöf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1986. Vita- og hafnarmálaskrifstofan Seljavegi 32. Aðstoðarmaður/ritari Afleysingarstarf með þóknunargreiðslum. Verksvið: þátttaka í undirbúningi fyrir fram- haldsnámskeið á vegum stofnunarinnar, hreinritun kennnsluefnis, vinna við ársskýrslu stofnunarinnar o.fl. Reynsla af skrifstofu- störfum æskileg. Kunnátta í norðurlandamál- um og ritvinnslu kemur sér vel. Staðan er veitt frá 1.9 1986 - 31.8 1990. Laun samkvæmt samkomulagi þó aldrei hærri en 8.284 - 9.612 s.kr. Nánari upplýsingar um stöður þessar veita Ása Ekman eða Eva Rockberger í síma 08/ 24 63 00. Zacharias Nielsen, trúnaðarmaður, veitir einnig upplýsingar í síma 08/24 63 00. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 15. ágúst. Þær skal senda: Nordplan, Box 1658, S-111 86 Stockholm. Grunnskóli Ólafsvíkur Kennara vantar við Grunnskóla Ólafsvíkur. Kennslugreinar: stærðfræði, raungreinar, íþróttir, sérkennsla og almenn kennsla. Uppl. um ofangreindar stöður veitir skóla- stjóri í síma 93-6293 og formaður skóla- nefndar í síma 93-6133. Skólanefnd. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast til afleysinga á skurðstofu Landspítalans 12 C í eitt ár frá 1. september nk. Dagvinna eingöngu. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítal- ans í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjórar (2) óskast við öldr- unarlækningadeild 1 og öldrunarlækninga- deild 2, Hátúni 10 B. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Deildarþroskaþjálfarar (2) óskast við Kópa- vogshæli. Starfsfólk óskast til frambúðar í vaktavinnu á deildum Kópavogshælis. Upplýsingar veitir yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis í síma 41500. Skrifstofumaður óskast í 50% starf við eld- hús Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Deildarmeinatæknir óskast í hálft starf fyrir hádegi við göngudeild sykursjúkra Landspít- ala. Upplýsingar veitir yfirlæknir á göngudeild sykursjúkra fyrir hádegi í síma 29000. Reykjavík, 2. ágúst 1986. Nýtt barnaheimili Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk á barnaheimilið Nýju-Brekku, Seltjarnarnesi, sem er nýtt heimili sem tekur til starfa um miðjan ágúst: 1. Fóstrur á leikskóla- og dagheimilisdeildir. 2. Starfsfólk til vinnu við uppeldisstörf. Um er að ræða heils og hálfs dags störf. 3. Aðstoðarmann í eldhús (50% starf). Nánari upplýsingar gefur Félagsmálastjórinn Seltjarnarnesi, bæjarskrifstofunum Mýrar- húsaskóla eldri, sími 612100. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra Kvennaskólanum - 540 - Blönduósi, sfmi 95-4369. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar á fræðsluskrifstofu: Skrifstofustjóri. Starfssvið: sjá um daglegan rekstur og fjárreiður, launa- og rekstrarmál skóla, uppgjörs- og bókhaldsmál, vinna að uppbyggingu kennslugagnamiðstöðvar fræðsluumdæmisins. Reynsla af stjórnunar- störfum við skóla eða sambærileg störf nauðsynleg. Sérkennslufulltrúi. Starfssvið: Annast stuðnings- og sérkennslumálefni í umdæm- inu, umsjón, ráðgjöf og eftirlit í samvinnu við sálfræðinga og aðra sérfræðinga sem starfa að kennslumálum. Upplýsingar um ofangreind störf, aðstöðu og húsnæðismál veitir fræðslustjóri í sima 95-4369, 95-4209 og eftir skrifstofutíma í síma 95-4249. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Guðmundur Ingi Leifsson. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða röskan ungan mann eða stúlku til afgreiðslustarfa og símavörslu í ágústmánuði. Þarf að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.