Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiðir Mikil vinna er framundan og þurfum við því að baeta við blikksmiðum. Við bjóðum góð laun, góða vinnuaðstöðu og góðan starfs- anda. Einnig viljum við ráða nema í blikk- smíði. Nauðsynlegt er að þeir hafi einhverja reynslu eða undirbúning úr iðnskóla. Upplýsingar gefur Kristján Pétur í síma 44100. BUKKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Frá Myllubakka- skóla f Keflavík — Kennara vantar við kennslu yngri barna. — Nemendur skólans eru á aldrinum 6-11 ára. — Við skólann starfa 30 kennarar. — Nemendur verða næsta skólaár um 780 og skiptast í 34 bekkjardeildir. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-1550 eða í síma 92-1884. Skólastjóri. Bæjarritari Sauðárkrókskaupstaður auglýsir laust til umsóknar starf bæjarritara. Umsóknarfrestur til 10. ágúst. Uppl. gefur bæjarstjóri í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Tölvukennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða stunda- kennara til starfa í haust og vetur í eftirfar- andi námsgreinum: Multiplan byrjendanámskeið, D-base III plús byrjenda- og framhaldsnámskeið. Amstrad byrjendanámskeið og í Macintosh forritunum DRAW, OMNIS og EXCEL. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Kópavogur — vinna Traustur maður óskast til starfa í verksmiðju okkar. Starfið felst í stjórnun á niðursuðu- tækjum. Ný tæki og áhugavert starf sem krefst stundvísi og áreiðanleika. Uppl. um starfið veitir Kristján Þór Gunnarsson á staðnum og í síma 41996 í dag og riæstu daga. Niðursuðuverksmiðjan ORA hf., Vesturvör 12. 4^- Tt BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Staða hjúkrunardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild E — 61 Grensás er laus frá 1. ágúst 1986 í ca 8 mánúði. Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingardeild E — 61 Grensás er laus til umsóknar frá 1. september 1986. Skurðdeild Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru: Almennar skurðlækningar, háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar, heila- og taugaskurð- lækningar, slysaskurðlækningar og þvag- færaskurðlækningar. Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- ardeildarstjóra á eftirfarandi sviðum: 1. Almennra skurðlækninga. 2. Háls-, nef- og eyrnaskurðlækninga. Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun áskilin. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun æskileg. Hjúkrunarfræðingar sem ekki hafa sérmennt- un eða starfsreynslu í skurðhjúkrun er ætlaður ákveðinn aðlögunartími. Uppvöknun háis-, nef- og eyrna- deildar Laus er staða hjúkrunarfræðings nú þegar. Dagvinna virka daga. Arnarholt Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga í Arnar- holti. Húsnæði á staðnum. Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða á eftirtöldum deildum: 1. Deild A — 5 þvagfæraskurðlækninga- deild. 2. Öldrunardeildum. 3. Hjúkrunar- og endurhæfingardeildum. 4. Geðdeildum. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma: 696600 — 353 virka daga kl. 13-14. Reykja vík 31. júlí 1986. Borgarspítalinn. Lagermaður/ bflstjóri Fyrirtækið flytur inn og selur byggingarvörur. Starfið felst í öllum almennum lagerstörfum ásamt útkeyrslu vöru til afgreiðslustaða. Fyrirtækið leggur til sendibifreið. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé ötull og samvinnuþýður. Traustur fjölskyldumaður á aldrinum 30-45 ára kemur helst til greina. Vinnutimi er frá kl. 9-18 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk. Nauðsynlegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Nýr unglinga- skemmtistaður Skemmuvegi 34, Kópavogi óskar eftir starfs- kröftum. Tekið við umsóknum á staðnum í dag miðvikudaginn 6. ágúst og fimmtudaginn 7. ágúst milli kl. 17.00 og 19.00. Heimilisaðstoð Heimilisaðstoð óskast hjá fjölskyldu sem búsett er í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í léttum heimilisstörfum, en megináhersla er lögð á umsjón með ung- barni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu barn- elskir, traustir og reglusamir. Vinnutími er eftir nánara samkomulagi, en æskilegt er að viðkomandi skili 6-8 stunda vinnudegi. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðriingaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Réykjavik - Simi 621355 Lausar stöður ítæknideild sjónvarpsins. Ríkisútvarpið — sjónvarp vill ráða rafeindavirkja eða starfsmenn með sæmbærilega menntun í eftirtalin störf við upptökur og útsendingar í tæknideild sjón- varpsins: Tæknistjóra, myndatökumann, klippara, myndveljara og hljóðmann. Upplýsingar gefur rekstrarstjóri tæknideildar sjónvarpsins í síma 38800. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og ber að skila umsóknum til sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. y«gi/ RÍKISÚTVARPIÐ Verkafólk Verkafólk óskast til að þrífa og standsetja nýja bíla. Upplýsingar hjá, Skitlitaorð Verslun Verkslæði Soludeild 38600 39230 39760 31236 Bifreióar& Landbunaöarvélar hf Suðurlandsbraut 14 Lager — útkeyrsla Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar: „F — 279“ fyrir föstudaginn 8. ágúst. Sundþjálfarar Vegna mikillar grósku í sunddeild K.R. óskar félagið að ráða tvo sundþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar í síma 656454. Kennarar Tvo kennara vantar til almennrar grunnskóla- kennslu á Eyrarbakka. Húsnæði fyrir hendi. Á bakkanum njótum við kosta dreifbýlisins í hæfilegri fjarlægðfrá mesta þéttbýli landsins. Hafið samband við skólastjóra í síma 99-3117 eða formann skólanefndar í síma 99-3165.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.