Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blikksmiðir
Mikil vinna er framundan og þurfum við því
að baeta við blikksmiðum. Við bjóðum góð
laun, góða vinnuaðstöðu og góðan starfs-
anda. Einnig viljum við ráða nema í blikk-
smíði. Nauðsynlegt er að þeir hafi einhverja
reynslu eða undirbúning úr iðnskóla.
Upplýsingar gefur Kristján Pétur í síma
44100.
BUKKVER
Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100.
Frá Myllubakka-
skóla f Keflavík
— Kennara vantar við kennslu yngri barna.
— Nemendur skólans eru á aldrinum 6-11
ára.
— Við skólann starfa 30 kennarar.
— Nemendur verða næsta skólaár um 780
og skiptast í 34 bekkjardeildir.
Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í
síma 92-1550 eða í síma 92-1884.
Skólastjóri.
Bæjarritari
Sauðárkrókskaupstaður auglýsir laust til
umsóknar starf bæjarritara.
Umsóknarfrestur til 10. ágúst.
Uppl. gefur bæjarstjóri í síma 95-5133.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.
Tölvukennarar
Tölvufræðslan óskar eftir að ráða stunda-
kennara til starfa í haust og vetur í eftirfar-
andi námsgreinum:
Multiplan byrjendanámskeið, D-base III plús
byrjenda- og framhaldsnámskeið. Amstrad
byrjendanámskeið og í Macintosh forritunum
DRAW, OMNIS og EXCEL.
Nánari upplýsingar í síma 687590.
Tölvufræðslan
Ármúla36, Reykjavik.
Kópavogur — vinna
Traustur maður óskast til starfa í verksmiðju
okkar. Starfið felst í stjórnun á niðursuðu-
tækjum. Ný tæki og áhugavert starf sem
krefst stundvísi og áreiðanleika. Uppl. um
starfið veitir Kristján Þór Gunnarsson á
staðnum og í síma 41996 í dag og riæstu
daga.
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.,
Vesturvör 12.
4^-
Tt
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga
Staða hjúkrunardeildarstjóra á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild E — 61 Grensás er laus
frá 1. ágúst 1986 í ca 8 mánúði.
Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og
endurhæfingardeild E — 61 Grensás er laus
til umsóknar frá 1. september 1986.
Skurðdeild
Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru:
Almennar skurðlækningar, háls-, nef- og
eyrnaskurðlækningar, heila- og taugaskurð-
lækningar, slysaskurðlækningar og þvag-
færaskurðlækningar.
Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð-
ardeildarstjóra á eftirfarandi sviðum:
1. Almennra skurðlækninga.
2. Háls-, nef- og eyrnaskurðlækninga.
Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun áskilin.
Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun æskileg.
Hjúkrunarfræðingar sem ekki hafa sérmennt-
un eða starfsreynslu í skurðhjúkrun er
ætlaður ákveðinn aðlögunartími.
Uppvöknun háis-, nef- og eyrna-
deildar
Laus er staða hjúkrunarfræðings nú þegar.
Dagvinna virka daga.
Arnarholt
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga í Arnar-
holti. Húsnæði á staðnum.
Sjúkraliðar
Lausar eru stöður sjúkraliða á eftirtöldum
deildum:
1. Deild A — 5 þvagfæraskurðlækninga-
deild.
2. Öldrunardeildum.
3. Hjúkrunar- og endurhæfingardeildum.
4. Geðdeildum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma: 696600 —
353 virka daga kl. 13-14.
Reykja vík 31. júlí 1986.
Borgarspítalinn.
Lagermaður/
bflstjóri
Fyrirtækið flytur inn og selur byggingarvörur.
Starfið felst í öllum almennum lagerstörfum
ásamt útkeyrslu vöru til afgreiðslustaða.
Fyrirtækið leggur til sendibifreið.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé ötull og
samvinnuþýður. Traustur fjölskyldumaður á
aldrinum 30-45 ára kemur helst til greina.
Vinnutimi er frá kl. 9-18 alla virka daga.
Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst
nk. Nauðsynlegt er að umsækjendur geti
hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og rádningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Nýr unglinga-
skemmtistaður
Skemmuvegi 34, Kópavogi óskar eftir starfs-
kröftum. Tekið við umsóknum á staðnum í
dag miðvikudaginn 6. ágúst og fimmtudaginn
7. ágúst milli kl. 17.00 og 19.00.
Heimilisaðstoð
Heimilisaðstoð óskast hjá fjölskyldu sem
búsett er í miðborg Reykjavíkur.
Starfið felst í léttum heimilisstörfum, en
megináhersla er lögð á umsjón með ung-
barni.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu barn-
elskir, traustir og reglusamir.
Vinnutími er eftir nánara samkomulagi, en
æskilegt er að viðkomandi skili 6-8 stunda
vinnudegi. Góð laun eru í boði fyrir hæfan
starfsmann.
Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst
nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf
sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðriingaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustig 1a - 101 Réykjavik - Simi 621355
Lausar stöður
ítæknideild sjónvarpsins.
Ríkisútvarpið — sjónvarp
vill ráða rafeindavirkja eða starfsmenn með
sæmbærilega menntun í eftirtalin störf við
upptökur og útsendingar í tæknideild sjón-
varpsins:
Tæknistjóra, myndatökumann, klippara,
myndveljara og hljóðmann.
Upplýsingar gefur rekstrarstjóri tæknideildar
sjónvarpsins í síma 38800.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og ber
að skila umsóknum til sjónvarpsins, Lauga-
vegi 176, á eyðublöðum sem þar fást.
y«gi/
RÍKISÚTVARPIÐ
Verkafólk
Verkafólk óskast til að þrífa og standsetja
nýja bíla. Upplýsingar hjá,
Skitlitaorð Verslun Verkslæði Soludeild
38600 39230 39760 31236
Bifreióar& Landbunaöarvélar hf
Suðurlandsbraut 14
Lager — útkeyrsla
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar:
„F — 279“ fyrir föstudaginn 8. ágúst.
Sundþjálfarar
Vegna mikillar grósku í sunddeild K.R. óskar
félagið að ráða tvo sundþjálfara fyrir næsta
keppnistímabil.
Upplýsingar í síma 656454.
Kennarar
Tvo kennara vantar til almennrar grunnskóla-
kennslu á Eyrarbakka. Húsnæði fyrir hendi.
Á bakkanum njótum við kosta dreifbýlisins í
hæfilegri fjarlægðfrá mesta þéttbýli landsins.
Hafið samband við skólastjóra í síma
99-3117 eða formann skólanefndar í síma
99-3165.