Morgunblaðið - 16.08.1986, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna
Fóstra
Leikskólinn Kátakot á Kjalarnesi óskar að
ráða fóstru eða starfskraft með reynslu frá
og með 1. september. Umsóknarfrestur er
til 25. ágúst.
Upplýsingar í síma 666039 milli kl. 8-13.
Forstöðukona.
Ertu kennari?
— Viltu breyta til?
Hvernig væri þá að athuga alla möguleika á
því að gerast kennari í Grundarfirði?
Grunnskólinn í Grundarfirði er að stærstum
hluta í nýlegu húsnæði. Hann er ágætlega
búinn tækjum með góðri vinnuaðstöðu kenn-
ara ásamt góðu skólasafni. Bekkjardeildir eru
af viðráðanlegri stærð (12-14 nemendur) en
heildarfjöldi nemenda er 150. Sértu að hugsa
um að slá til þá vantar kennara í almenna
bekkjarkennslu og til kennslu í líffræði, eðlis-
fræði, stærðfræði, ensku, dönsku og
handmennt (hannyrðir og smíðar). Ennfrem-
ur til kennslu á skólasafni (hálft á móti hálfu
starfi á bókasafni). Ódýrt húsnæði í boði.
Grundarfjörður er í fögru umhverfi í u.þ.b.
250 km fjarlægð frá Reykjavík. Þangað eru
daglegar ferðir með áætlunarbifreiðum og
flug þrisvar í viku.
Viljir þú kynna þér málið þá sláðu á þráðinn.
Skólastjórinn Gunnar Kristjánsson sími 93-
8637 eða 93-8802 og varaformaður skóla-
nefndar Sólrún Kristinsdóttir sími 93-8716
gefa allar nánari upplýsingar.
Skólanefnd.
Gæðaeftirlit
Óskum að ráða starfsmann til að annast
gæðaeftirlit á rannsóknarstofu okkar.
Allar nánari upplýsingar veittar á staðnum,
ekki í síma.
Málningarverksmiðja Slippfélagsins,
Dugguvogi 4.
C>
Kennarar
Tvær lausar kennarastöður við Grunnskól-
ann Eiðum, sem er heimavistarskóli. Ódýrt
húsnæði, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur Sigtryggur Karlsson, sími
97-3828 og formaður skólanefndar Kristján
Gissurarson, sími 97-3805.
Skrifstofustarf
í Kópavogi
Maður eða kona óskast til almennra skrif-
stofustarfa. Lítilsháttar tölvuþekking nauð-
synleg. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl.
fyrir 26. ágúst merkt: „S — 3098“.
Kennarar
v
Tvær kennarastöður eru lausar við Alþýðu-
skólann á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar
danska, þýska, stærðfræði og viðskipta-
greinar.
Ódýrt húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-
612342 næstu daga.
Skólastjóri.
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
jntogmililfifeft
Hjúkrunarheimilið
Sólvangur
auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi.
Stöður hjúkrunarfræðinga
Um hlutastörf er að ræða.
Stöður sjúkraliða
Fullt starf — hlutastarf.
Stöður starfsfólks við aðhlynningu
Fullt starf — hlutastarf.
Stöður starfsfólks við ræstingu
Hlutastarf.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss
næsta vetur.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
95-4229 og 95-4114.
Skólanefnd.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Skrifstofumaður
Auglýsum laust til umsóknar starf skrifstofu-
manns.
Starfið felst að mestu leyti í sendiferðum auk
almennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa
bílpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamning-
um B.S.R.B. og ríkisins.
Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deild-
arstjóra starfsmannahalds.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
Ræsting
Fyrirtæki í austurbænum vill komast í sam-
band við áræðanlega aðila til að ræsta um
1300 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 20.
ágúst nk. merkt: „K — 294“.
Tónmenntakennara
vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Tón-
mennt yngri barna og kórstarf.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1498.
Skólanefnd.
Matsölustaður
óskar eftir stúlku í hálfs dags starf. Yngri
en 25 ára koma ekki til greina.
Tilboð sendist á augld. Mbl. fyrir 24. ágúst
merkt: „M - 3100“.
Hella
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 5035
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-
83033.
pJnrgwimMftfoiífr
Bankastofnun
óskar eftir að ráða innanhússendil strax.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 20.
ágúst nk. merktar: „B — 3099“.
Veitingahús
Viljum ráða ungt og efnilegtfólk í eftirtalin störf:
* Ræstingu og uppvask. Vinnutími virka
daga 8.00-16.00.
* Matreiðslumann m/góða reynslu .
* Aðstoðarkokk, starfsreynsla æskileg.
* Framleiðslufólk í sal, starfsreynsla.
Krákan er frakkur veitingastaður sem leggur
áheyrslu á framandi rétti og frumlega. Hring-
ið eða komið.
Krákan, Laugavegi 22,
Sími 13628.
Víðistaðaskóli
kennarastaða
Kennara vantar til almennrar kennslu í 12
ára bekk í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði.
Um er að ræða heila stöðu. Upplýsingar
gefur skólastjóri í síma 52911 eða 651511.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Útgáfufyrirtæki í
Múlahverfi
óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður:
1. Símavörslu og vélritun.
2. Tölvu- og spjaldskrárvinnslu.
Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir
sendist inn á augld. Mbl. fyrir 21. ágúst
merkt: „Ú - 3095“.
Öllum umsóknum svarað.
Verkfræðingar
Staða forstöðumanns tæknideildar hjá Vita-
og hafnarmálaskrifstofunni er laus til um-
sóknar.
Starfið felur í sér að hafa yfirumsjón með
áætlanagerð, hönnun og framkvæmdum við
hafnargerð. Við mat á umsækjendum verður
því m.a. lögð áhersla á reynslu og hæfni í
áætlanagerð og stjórnun.
Skrifleg umsókn þar sem fram komi upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist samgönguráðuneytinu.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan,
Seljavegi 32.