Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 7
sser tp/joá ei WDAomi&ui't .aiaAOfwuofiOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1986 Sjálf stæðisf lokkurinn: Fyrsta prófkjöríð á Vestfjörðum frá 1970 - ekki vitað annað en að þingmenn flokksins og fyrsti varaþingmaður gefi kost á sér, segir formaður kjördæmisráðsins Á AÐALFUNDI kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um síðastliðinn laugardag var ákveðið að viðhafa prófkjör fyrir næstu alþingiskosningar og mun það fara fram dagana 11. og 12. október nk. Prófkjör hefur ekki verið haldið á vegum Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðarkjördæmi siðan fyrir alþingiskosningarnar árið 1971. „Kjömefnd er starfandi og mun hún koma saman nú á föstudaginn og ákveða nánar hvemig að próf- kjörinu skuli staðið. Það þarf meðal annars að ákveða kjörstaði og kjör- stjómir auk þess hvenær frestur til að skila inn framboðum skuli renna út“, sagði Engilbert Ingvarsson, formaður kjördæmisráðsins, í sam- tali við Morgunblaðið. „Ymsar HM í skák: Karpov frestaði níundu skákinni London, frá Margeirí Péturssyni, stór- meistara, fréttaritara Morgunbladsins. ANATOLY Karpov tók sér frest í gær þegar átti að tefla 9. skákina í einvígi hans við Gary Kasparov um heims- meistaratitilinn í skák. Klukk- una vantaði aðeins tíu mínútur í tólf þegar Karpov tilkynnti skákstjórninni um frestunina, en síðasti möguleiki til að fresta er klukkan tólf á hádegi. Staðan í einvíginu er nú 4 V2 vinningur gegn 3 ‘/2 Kasparov í vil, eftir að Karpov tapaði 8. skákinni á tíma. Frestun Karpovs kom fáum á óvart, því hann hef- ur verið mjög slyppfengur í tveimur síðustu skákunum. í sjö- undu skákinni missti hann af vinningi í tímahraki, og í þeirri áttundu var hann á tímabili peði yfir, án þess að Kasparov hefði nægjanleg sóknarfæri. En einnig þá lék Karpov af sér og þegar hann féll á tíma var staða hans orðin töpuð. Hvor um sig hefur nú frestað einni skák, en þeir eiga aðeins eftir að tefla Qórar skákir hér i London. Um mánaðamótin verð- ur einvígið flutt til Leningrad og seinni hluti þess háður þar. Níunda skákin verður tefld á miðvikudag. terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! ástæður eru fyrir því að ekki hefur verið haldið prófkjör á vegum Sjálf- stæðisflokksins síðan 1970. 1974 þótti ekki ástæða til þess. Þingslit höfðu líka borið að með skjótum hætti og skammur fyrirvari var til að undirbúa prófkjör. 1977 voru menn almennt sammála um skipan í þijú efstu sætin og 1979 og 1983 voru þingslit og vetrarkosningar og ekki talið ráðlegt að halda prófkjör með þeim fyrirvara sem gafst. Kjömefndin leggur áherslu á að próflq'ör fari fram með viðunandi hætti og öllum sjálfstæðismönnum sem hafi hug á að taka þátt í því sé það mögulegt. Til að svo megi verða þarf mikinn undirbúning í stóm og dreifbýlu kjördæmi eins og Vestfjarðakjördæmi. Rétt á þátttöku elga allir skráðir félagar í félögum Sjálfstæðisflokks- ins á svæðinu eða þeir sem hafa undirritað skriflega stuðningsyfír- lýsingu við flokkinn. Enn hafa engin formleg framboð komið inn en ekki er vitað annað en að þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, þeir Matthías Bjamason og Þor- valdur Garðar Kristjánsson ásamt fyrsta varaþingmanni Einari K. Guðfínnssyni muni gefa kost á sér í prófkjörinu," sagði Engilbert Ing- varsson, formaður kjördæmisráðs- ins. Gestalt Þú átt aðeins eitt líff, og þú ert aö iifa því núna. Seinna er ekki til. Möguleiki þinn til að njóta sannra lífsgæða er fólginn í hæfileika þínum til að bindast öðrum manneskjum djúpum og varan- legum tilfinningaböndum. Þekktur breskur sállæknir, Terry Cooper, heldur dvalarnámskeið á Reynisfjalli helgina 22.-24. ágúst. Upplýsingar og skráning í sima 18795. Athugið að fjöldi þátttakenda er tak- markaður. Sproti, íslenskur Gestalt-skóli. Skelltu þér á nýja PHILIPS-ÞVOTTAVÉL VIÐ TÖKUM ÞÁ GÖMLU UPP í Á KR. 3000.- Philips-þvottavélar hafa verið ófáanlegar um alllangt skeið, mörgum til mikils ama. En nú færum við viðskiptavinum okkar þá gleðifregn að þær eru fáanlegar á ný. Til þess að auðvelda fólki að endurnýja þá tökum við gömlu þvottavélina uppí á kr. 3000,- Reynsla og þekking er undirstaða framleiðslu Philips-þvottavéla. Þæreru sérhannaðartil að standast öll gæðapróf og bjóða aðeins það besta eins og Philips er þekkt fyrir. NOKKRAR UPPLÝSINGAR UM NÝJU VÉLARNAR: • Tekur inn á sig heitt eða kalt vatn # Með því að nota nýtni-stillinguna sparast um 30% af orku • Allt að 1000 snúninga vinda • Sérstakur „stuttur" þvottur fyrir föt sem eru aðeins lítils háttar óhrein • 9 stillingar fyrir viðkvæman þvott • Tekur 4.5 kg af þvotti PHILIPS PHILIPS ERUM SVEIGJANLEGIR Heimillstækl hf ísAiyiNiNGUM SÆTÚNI 8, SÍMI 27500. HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.