Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 ■........ BÍÓHÚSIÐ Brasilía: Hætt að fram- leiða „bjölluna Rio de Janeiro, AP. TALSMAÐUR Volkswagen verk- smiðjanna í Brasilíu hefur lýst því yfir að hætt verði að fram- leiða „bjölluna" í lok þessa árs. Þá verður þessi fræga bifreið aðeins framleidd í verksmiðjum fyrirtækisins í Mexikó. Jose Rocha de Almeida, talsmað- ur Volkswagen í Brasilíu, sagði að ákveðið hefði verið að hætta fram- leiðslu vegna þess að sala á „bjöll- unni“ hefði dregist saman og kostnaður væri gífurlegur. „Það kostaði of mikla peninga, tíma og vinnu að framleiða bílinn. „Bjallan" er úrelt og það er engin leið að lag;i hana að nútímanum," sagði Almeida. „Bjallan" var fyrst seld í Brasilíu 1953 og var þá sett saman þar úr hlutum innfluttum frá Vestur- Þýskalandi. Nokkrum árum síðar var framleiðsla hafín í Brasilíu og árum saman var „bjallan" sölu- hæsti bíllinn þar í landi. Hún var ekki aðeins einkabíll heldur keyptu lögreglan, leigubflstjórar og ráðu- neyti bflinn. Brasilíumenn skrifuðu m.a. sömbur um „bjölluna", sem í Brasilíu nefnist „F\isca“. Ekki kom fram hvenær maðurinn var handtekinn. „Réttarhöldin hafa enn á ný sannað að aðferðir vestur-þýsku leyniþjónustunnar ógna friðnum. Þau undirstrika ennfremur hlut- deild Vestur-Þjóðvetja í árásar- stefnu Atlantshafsbandalagsins gagnvart hinum kommúnísku ríkjum," sagði í tilkynningu frétta- stofunnar. Sll>® Austur-Þýskaland: Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Berlín, AP. Herdómstóll í Austur-Þýska- landi hefur dæmt mann frá Vestur-Þýskalandi í 10 ára fang- elsi fyrir njósnir. ADN, hin ríkisrekna fréttastofa Austur- Þýskalands sagði manninn hafa stundað njósnir þar eystra undir því yfirskini að hann væri ferða- maður. í tilkynningu fréttastofunnar sagði að njósnir mannsins, sem heitir Rolf Briefer, hefðu einkum snert öryggismál, samgöngur og iðnframleiðslu Austur-Þjóðvetja. Sagt var að hann hefði stundað njósnir fyrir Vestur-Þýskaland. Tékkneskur hermaður flýr í kúlnaregni Vín, AP. TÉKKNESKUR hermaður, sem beðið hefur um pólitískt hæli i Austurríki, segist hafa flúið tíl Austurríkis meðan hann var á eftirlitsferð við landamæri Tékkóslóvakíu ásamt öðrum landamæraverði. Andreas Holzhammer, embættis- maður austurríska innanríkisráðu- neytisins, segir að hermaðurinn hafí fundist seint á miðvikudag skammt frá landamæraþorpinu Unter Retzbach um 50 km norð- vestur af Vín. Hann var þá einkenn- isklæddur. Hermaðurinn sagði lögreglu að hann hefði kastað frá sér vopni sínu og tekið á rás yfir komakur. Félagi sinn hefði skotið á sig sem og aðr- ir hermenn sem komu á vettvang er þeir heyrðu skothríðina. Hermað- urinn lét skothríðina ekki á sig fá og klifraði yfir gaddavírsgirðingu sem var síðasti tálminn yfir til Austurríkis. Holzhammer sagði að Tékkanum yrði að öllum líkindum veitt hæli. Sími: 13800 JAMES BOND MYNDIN „I ÞJONUSTU HENNAR HATIGNAR" (On Her Majesty’s Secret Service) ' - ' Hraði, grin, brogð og brellur og allt eráferð og flugií James Bond-myndinni „On Her Majesty’s Secret Service". James Bonderengum líkur. Hann er toppurinn í dag. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. &Æ ; - BÆNDUR - JARÐEIGENDUR: BYLTIIMG f GIRÐIIMGARIVIÁLUIVI! SILVA rafgirðingar eru ekki aðeins afbragðsgóðar girðingar, heldur er tilkoma þeirra nánast byiting í girðingarmálum, hér sem annars staðar. Þær sameina kosti venjulegrar girðingar og rafgirðingar og eru svar nútfmans við kröfum um sterkari, öruggari og hagkvæmari girðingar. Helstu eiginleikar: • Lítið viðhald • Auðveld uppsetning • Má tengja jafnt við rafgeyma sem landsráfkerfið • Standa vel af sér snjó • Geta komið í stað venjulegrar girðingar og spara þá staura og annað girðingarefni JARI * Fjölmargir fylgihlutir • Odý, STREKKJARI dýr og hagkvæm lausn. RAFMAGNSTENGI Leitið nánari upplýsinga hjá okkur. G/obusr LÁGMÚLI 5 • 108 REYKJAVÍK SÍMI681555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.