Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 47

Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 ■........ BÍÓHÚSIÐ Brasilía: Hætt að fram- leiða „bjölluna Rio de Janeiro, AP. TALSMAÐUR Volkswagen verk- smiðjanna í Brasilíu hefur lýst því yfir að hætt verði að fram- leiða „bjölluna" í lok þessa árs. Þá verður þessi fræga bifreið aðeins framleidd í verksmiðjum fyrirtækisins í Mexikó. Jose Rocha de Almeida, talsmað- ur Volkswagen í Brasilíu, sagði að ákveðið hefði verið að hætta fram- leiðslu vegna þess að sala á „bjöll- unni“ hefði dregist saman og kostnaður væri gífurlegur. „Það kostaði of mikla peninga, tíma og vinnu að framleiða bílinn. „Bjallan" er úrelt og það er engin leið að lag;i hana að nútímanum," sagði Almeida. „Bjallan" var fyrst seld í Brasilíu 1953 og var þá sett saman þar úr hlutum innfluttum frá Vestur- Þýskalandi. Nokkrum árum síðar var framleiðsla hafín í Brasilíu og árum saman var „bjallan" sölu- hæsti bíllinn þar í landi. Hún var ekki aðeins einkabíll heldur keyptu lögreglan, leigubflstjórar og ráðu- neyti bflinn. Brasilíumenn skrifuðu m.a. sömbur um „bjölluna", sem í Brasilíu nefnist „F\isca“. Ekki kom fram hvenær maðurinn var handtekinn. „Réttarhöldin hafa enn á ný sannað að aðferðir vestur-þýsku leyniþjónustunnar ógna friðnum. Þau undirstrika ennfremur hlut- deild Vestur-Þjóðvetja í árásar- stefnu Atlantshafsbandalagsins gagnvart hinum kommúnísku ríkjum," sagði í tilkynningu frétta- stofunnar. Sll>® Austur-Þýskaland: Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Berlín, AP. Herdómstóll í Austur-Þýska- landi hefur dæmt mann frá Vestur-Þýskalandi í 10 ára fang- elsi fyrir njósnir. ADN, hin ríkisrekna fréttastofa Austur- Þýskalands sagði manninn hafa stundað njósnir þar eystra undir því yfirskini að hann væri ferða- maður. í tilkynningu fréttastofunnar sagði að njósnir mannsins, sem heitir Rolf Briefer, hefðu einkum snert öryggismál, samgöngur og iðnframleiðslu Austur-Þjóðvetja. Sagt var að hann hefði stundað njósnir fyrir Vestur-Þýskaland. Tékkneskur hermaður flýr í kúlnaregni Vín, AP. TÉKKNESKUR hermaður, sem beðið hefur um pólitískt hæli i Austurríki, segist hafa flúið tíl Austurríkis meðan hann var á eftirlitsferð við landamæri Tékkóslóvakíu ásamt öðrum landamæraverði. Andreas Holzhammer, embættis- maður austurríska innanríkisráðu- neytisins, segir að hermaðurinn hafí fundist seint á miðvikudag skammt frá landamæraþorpinu Unter Retzbach um 50 km norð- vestur af Vín. Hann var þá einkenn- isklæddur. Hermaðurinn sagði lögreglu að hann hefði kastað frá sér vopni sínu og tekið á rás yfir komakur. Félagi sinn hefði skotið á sig sem og aðr- ir hermenn sem komu á vettvang er þeir heyrðu skothríðina. Hermað- urinn lét skothríðina ekki á sig fá og klifraði yfir gaddavírsgirðingu sem var síðasti tálminn yfir til Austurríkis. Holzhammer sagði að Tékkanum yrði að öllum líkindum veitt hæli. Sími: 13800 JAMES BOND MYNDIN „I ÞJONUSTU HENNAR HATIGNAR" (On Her Majesty’s Secret Service) ' - ' Hraði, grin, brogð og brellur og allt eráferð og flugií James Bond-myndinni „On Her Majesty’s Secret Service". James Bonderengum líkur. Hann er toppurinn í dag. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. &Æ ; - BÆNDUR - JARÐEIGENDUR: BYLTIIMG f GIRÐIIMGARIVIÁLUIVI! SILVA rafgirðingar eru ekki aðeins afbragðsgóðar girðingar, heldur er tilkoma þeirra nánast byiting í girðingarmálum, hér sem annars staðar. Þær sameina kosti venjulegrar girðingar og rafgirðingar og eru svar nútfmans við kröfum um sterkari, öruggari og hagkvæmari girðingar. Helstu eiginleikar: • Lítið viðhald • Auðveld uppsetning • Má tengja jafnt við rafgeyma sem landsráfkerfið • Standa vel af sér snjó • Geta komið í stað venjulegrar girðingar og spara þá staura og annað girðingarefni JARI * Fjölmargir fylgihlutir • Odý, STREKKJARI dýr og hagkvæm lausn. RAFMAGNSTENGI Leitið nánari upplýsinga hjá okkur. G/obusr LÁGMÚLI 5 • 108 REYKJAVÍK SÍMI681555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.