Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 55
f MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 55 Arazik náði bestum árangri ökumanna Chemopetroi, varð þrettándiá 130 hestafla Skoda. með mörgum hæðum og gatnamót- um. Við höfðum aldrei séð leiðina, sem gerði erfítt fyrir nokkrum sinn- um þegar við komum æðandi að gatnamótum. í eitt skiptið var vink- ilbeygja óvenjukröpp, ég reif í handbremsuna, bíllinn skrikaði til og afturhjól hékk í augnablik útaf hengiflugi. „Ekkert mál, ekkert mál,“ sagði Sedivy á góðri ensku og áfram héldum við. Aksturinn gekk vel og við náðum betri tíma en allir sambærilegir keppnisbílar í okkar flokki. „Jæja, þá erum við búnir með síðustu leiðina," sagði Sedivy, þegar við ókum aftur í átt að Mlada Boleslav. Ég brosti og jánkaði því. Stuttu síðar þóttist ég ekki koma bílnum í gír og hamaðist á kúplingu og gírstönginni. Sedivy gránaði í framan en náði lit aftur, þegar ég setti í gir brosandi út að eyrum. Fyrir tveimur árum hafði hann dottið út á síðustu kílómetrun- um, þegar gírkassi keppnisbíls hans bilaði. Keppnisstjórinn Vaclav Arazim var ánægður þegar við komum í mark. Við náðum 39. sæti af þeim 76 sem luku keppni. Fæstir höfðu reiknað með að við lykjum keppni, vegna skorts á æfingu á leiðunum. Á fundi eftir keppni var ákveðið að ég keppti á sama bíl í rallkeppni í september og í fimm röllum á næsta ári í Tékkóslóvakíu. En skil- yrði var að ég lærði á leiðarnótur með Sedivy og í slíkt var ég til- búinn, enda von á árangri enginn án þess. Um kvöldið gerði ég til- raun til að kenna meðlimum liðsins íslenska þjóðsönginn á balli keppn- isstjómar, en ákveðið var að fyrstu tvær línumar dygðu fram að næstu keppni. Á meðan á ég að læra mikil- vægustu tékknesku orðin. Ást og rallý . . . Þýskur djass í Djúpinu HLJÓMSVEIT þýska saxófóns- leikarans Michaels Sieverts mun dagana 19. til 21. ágúst leika í Djúpinu við Hafnarstræti. Hefj- ast tónleikarnir klukkan 22:00 öll kvöldin. Michael Sievert er einn þeirra Þjóðveija sem hrifust af bandaríska fijálsdjassinum. Hann hefur á síðustu tíu ámm leikið víða um lönd auk þess sem hann nam við Crea- tive Music Foundation í New York í þrjú ár. Hann hefur einnig hljóðrit- að með öðmm þekktum djassleikur- um af yngri kynslóðinni svo sem Ahmadu Jarr, Ándrew Cyrille, Ed- vard Vesala, Harry Miller og Heinz Becker. Auk Michael Siéverts skipa hljómsveitina þeir Friðrik Karlsson á gítar, Pétur Grétarsson á tromm- ur og Tómas R. Einarsson á kontrabassa. Michael Sievert. Nuddstofa Krisljönu opnuð í Kaupgarði KRISTJANA Jónatansdóttir opn- aði nýverið nuddstofu í Kaup- garði á Engihjalla 8 í sanivinnu við Hárgreiðslustofu Sigríðar Finnbjarnardóttur og Lilju Guð- mundsdóttur. Kristjana býður upp á heilnudd, partanudd, andlitsnudd, svæðanudd og auk þess sérstaka meðferð gegn eiturfitu (selloite) og notar til þess olíu frá Rene Guinot, sem vinnur gegn þessu vandamáli. Kristjana nam nudd hjá Sigurlaugu Sigurð- ardóttur, Gufubaðstofunni á Hótel Sögu. Nuddstofa Kristjönu er opin 9.00—18.00 virka daga og á laugar- dögum í vetur kl. 10.00—17.00. NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 piortyimWúfcift Kristjana Jónatansdóttir á stofu sinni. AUKhl. 15.140/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.