Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986
í DAG er sunnudagur 12.
október, sem er 285. dagur
ársins 1986. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 1.27 og
síðdegisflóð kl. 14.15. Sók
arupprás í Reykjavík kl. 8.08
og sólarlag kl. 18.20. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.14 og tunglið er í suðri
kl. 21.37. (Almanak Háskól-
ans.)
En Guð friðarins, er leiddi
hinn mikla hirði sauð-
anna, Drottin vorn Jesú,
upp frá dauðum með
blóði eilífs sáttmála.
(Hebr. 13,20)
KROSSGÁTA
=-■=
■■■
LARÉTT: — 1 handraði, 5. viður-
kenna, 6. konur, 7. tveir eins, 8.
hindra, 11. leyfist, 12. beita, 14.
fusla, 16. bðlvar.
LÓÐRÉTT: — 1. bindindisaamur,
2. blítt, 3. pest, 4. blað, 7. náms-
grein, 9. fægja, 10. harmur, 13.
ferskur, 15. samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hrings, 5. næ, 6.
rengja, 9. eta, 10. óð, 11. yn, 12.
óla, 13. saup, 15. nið, 17. iðaðir.
LÓÐRÉTT: — 1. háreysti, 2. Inga,
3. næg, 4. skapar, 7. Etna, 8. jól,
12. ópið, 14. una, 15. ði.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ára afmæli. Nk.
0\/ þriðjudag verður átt-
ræð frú Ingibjörg Frið-
geirsdóttir, Hofstöðum í
Alftaneshreppi í Mýrasýslu.
Þess má geta að hún kom við
sögu í grein í Lesbók Morgun-
blaðsins 13. september
síðastl. er minnst var þess að
liðin eru 50 ár frá strandi
rannsóknarskipsins Pourquoi
Pas?
f*A ára afmæli. í dag, 12.
OU október, er sextugur
Gunnlaugur Þórarinsson
rafvirkjameistari, Stóra-
gerði 22 hér í Reykjavík.
Ilann starfar hjá Samábyrgð
íslands á fiskiskipum. Hann
verður að heiman.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1918
hófst Kötlugos.
UTANRÍKISÞJÓNUSTAN.
í tilk. frá utanríkisráðuneyt-
inu, í nýju Lögbirtingablaði,
segir að þangað hafi verið
ráðnir til reynslu sem sendi-
ráðsritarar í utanríkisþjón-
ustunni þeir Stefán H.
Jóhannesson cand. jur.,
Gunnar J. Birgisson cand.
jur. og Sveinn Eldon valt.
lic. Þá hefur verið skipaður
sendiráðsritari Kristinn F.
Ámason. Þá tilk. utanríkis-
ráðuneytið í Lögbirtingi
skipan ræðismanns Islands í
New York. Aðalræðismaður
er Helgi Gislason. Er það
forseti íslands sem skipar
hann. Auk þess að vera aðal-
ræðismaður í stórborginni er
umdæmi hans New York-
fylki og Connecticut, New
Jersey og Rhode Island.
NESSÓKN. Starf aldraðra í
Nessókn hefst aftur á þriðju-
daginn kemur í safraðar-
heimili Neskirkju kl. 13—17
og verður á sama tíma þar á
fimmtudaginn kemur. Mið-
vikudagar eru hár- og fót-
snyrtingardagar fyrir aldrað
fólk í sókninni og eru einnig
í félagsheiilinu.
KVENFÉLAG Breiðholts
heldur fund annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30 í Breið-
holtsskóla. Almennar umræð-
ur verða um vetrarstarfið.
Kaffi verður borið fram að
fundarstörfum loknum.
KVENFÉLAG Hafnar-
fjarðarkirkju heldur fund
annað kvöld, mánudaginn 13.
október, kl. 20.30 í Gúttó.
SLYSAVARNADEILD
kvenna í Reykjavík heldur
fyrsta fund sinn á haustinu
nk. þriðjudagskvöld í
S.V.F.Í.-húsinu og hefst hann
kl. 20.30. Blómaskreytinga-
maður kemur á fundinn.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur fund annað
kvöld, mánudag, kl. 20.30 í
Grensáskirkju.
SLYSAVARNADEILDIN
Hraunprýði í Hafnarfirði
heldur fyrsta fundinn á haust-
inu á þriðjudagskvöldið
kemur og verður hann í húsi
deildarinnar, Hjallahrauni 9
þar í bænum, og hefst kl.
20.30.
STOKKSEYRINGAFÉ-
LAGIÐ í Reykjavík heldur
aðalfund sinn í dag, sunnu-
dag, kl. 15 á Hallveigarstöð-
um við Túngötu. Að
fundarstörfum loknum verður
borið fram kaffí og meðlæti.
KVENFÉLAG Árbæjar-
sóknar efnir í dag, sunnudag,
til hlutaveltu og flóamarkaðar
í anddyri kirkjubyggingarinn-
ar. Hefst hann kl. 15. Ágóði
rennur til kirkjubyggingar-
ÁHUGAFÓLK um floga-
veiki, félag þess, sem heitir,
Lauf, heldur fræðslu og um-j
ræðufund um réttindi öryrkja
á þriðjudagskvöldið kemur,
14. okt., í Geðdeild Landspít-
alans.
FRÁ HÖFNINNI_______
í GÆR fór Hekla úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð.
Þá var Bakkafoss væntan-
legur að utan í gær og
togarinn Jón Baldvinsson
hélt aftur til veiða.
Kvöld-, naotur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. október til 16. október aö báöum
dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er
Laugamesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl.
20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá ki. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Styaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Ármúla 26.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvonna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. S(m8vari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Sarnskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS>fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurtanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæölngarheimill Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur-
læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- 8júkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusfmi
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnavettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn fslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Opiö um helgar í september. Sýning f Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröl: Opið f vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAlr f Raykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugurdaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellaavatt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhötl Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoge. opin mðnudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.