Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 51 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Símavörður Við óskum að ráða nú þegar starfsmann til að annast símavörslu ásamt ýmsum öðrum störfum á skrifstofu okkar. Reynsla í skrif- stofustörfum nauðsynleg. Bindindi áskilið. Umsóknir skulu berast skrifstofu okkar á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást eigi síðar en 17. október nk. Tryggingafelag bindindismanna Lágmúla 5. Atvinnurekendur athugið Útgerðartæknir með mikla reynslu í rekstri meðalstórs fyrirtækis óskar eftir fjölbreyttu ábyrgðarstarfi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast sendið nauðsynlegustu upplýsingar til augl- deildar Mbl. merktar: „ÚT — 1179“. Fiskeldi Nýtt fyrirtæki, Haflax sf., sem sérhæfir sig í fiskeldi í sjókvíum, óskar að ráða duglegan og samviskusaman mann sem áhuga hefur á fiskeldi. Viðkomandi kemur til með að sjá um fóðrun laxa og regnbogasilunga í sjókví- um í nágrenni Reykjavíkur, ásamt því að starfa við hverskonar framkvæmdir er tengj- ast uppbyggingu fyrirtækisins. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif- stofu BYKO, Nýbýlavegi 6, Kópavogi og skrifstofu Nesskip hf., Austurströnd 1, Sel- tjarnarnesi. Hafiaxsf. rrq orkustofnun I T I GRENSASVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Skrifstofustarf Orkustofnun óskar að ráða skrifstofumann til aðstoðar við útgáfu og yfirlestur skýrslna. Viðkomandi þarf að hafa góða íslensku- kunnáttu og nokkra reynslu í vélritun eða ritvinnslu með tölvu. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Orkustofnunar fyrir 21. okt. nk. og veitir hann jafnframt frekari upplýsingar um starfið. Orkustofnun. Grensásvegi 8. 108 Reykjavík. Utibússtjóri Staða útibússtjóra við útibú Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á Seltjarnarnesi er laus til umsóknar. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 18. október nk. og skal umsóknum skilað til skrifstofustjóra, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Á Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Ekki yngri en 25 ára. Tungumálakunnátta nauð- synleg. Upplýsingar í Álafossversluninni. Fasteignasala — Skrifstofustarf Umsvifamikil fasteignasala í miðbænum óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Starfið felst meðal annars í skjalagerð, vaxta- útreikningi, vélritun og almennri afgreiðslu. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „F — 1855“ sem fyrst. Lagerog útkeyrslustarf Okkur vantar röska og samviskusama stúlku á aldrinum 18-25 ára til lager- og útkeyrslu- starfa. Þarf að hafa bílpróf og geta unnið sjálfstætt. Starfið er laust strax. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og ann- að sem skiptir máli sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Rösk — 1650“. Viðskiptaf ræði ngu r eða maður með sambærilega menntun ósakst til starfa við útflutningsfyrirtæki í sjáv- arafurðum. Fjölbreytt, líflegt og vellaunað starf sem gæti hafist eftir samkomulagi. Vinsamlega leggið nöfn og símanúmer ásamt helstu upplýsingum um nám og störf á augl- deild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Viðskipti - 1854“. Ritari — lögmanns- stofa Lögmannsstofa í miðborginn óskar að ráða ritara í hálf starf fyrri hluta dags. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 17. okt. merktar: „Lögmannsstofa 838". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Matvöruverslun + húsnæði í fjölmennu íbúðahverfi á höfuðborgarsvæð- inu selst saman eða sitt í hvoru lagi. Húsnæðið er 750 fm á tveim hæðum sem skiptist þannig: Á aðalhæð er verslunin sem er vel búin tækjum og hillum (iwo). Á bak við kjötafgreiðslu er frystir, kælir og kjöt- vinnsla. A hæðinni er einnig kaffistofa, snyrting, gosgeymsla, pökkun og vörumót- taka. í kjallara er rúmgóður frystir, 3 góðir kæliklefar, skrifstofa, 2 snyrtiherbergi, vinnsluaðstaða og rúmgott lagerrými. Vöru- lyfta á milli hæða. Malbikuð bílastæði. Byggingarréttur ofan á aðalhæð fyrir 4-6 íbúðir. Verð aðeins kr. 25 millj. Lysthafendur leggi inn nöfn ásamt frekari upplýsingum á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „V — 179“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Söluturn Til sölu einn besti söluturn í borginni. Mikil velta. Langur leigusamningur. Aðeins fjár- sterkur aðili kemur til greina. Tilboð merkt: „Söluturn — 1950“ leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 15. október. Plastiðnaðarfyrirtæki í fullum rekstri til sölu. Uppl. í síma 92-4001. Til leigu eða sölu er 1500 fm nýtt stálgrindarhús skammt frá Vesturlandsvegi frá 1. júní 1987. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Góð lofthæð og aðkeyrsla. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer á augldeild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Skemma — 1949“. Húseign við Vesturgötu í Reykjavík Til sölu efri hæð og ris neðarlega á Vestur- götu samt. um 100 fm. Upplýsingar í síma 97-8322 eftir hádegi. Heildsölufyrirtæki Traust innflutnings- og heildsöluverslun sem starfað hefur í Reykjavík í hlutafélagsformi í aldarfjórðung er til sölu. Fyrirtækið hefur mjög örugg og góð umboð og viðskiptasam- bönd hér heima og erlendis. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni eða bréflega. Jón Oddson hrl. Garðastræti 2, Reykjavík. Sími 13040. Verslun til sölu á Akureyri Sérverslun í fullum rekstri í hjarta bæjarins. Góð verslun. Góð söluumboð. Fasteignasala Ásmundar Jóhannssonar, Brekkugötu 1, Akureyri. Opið 13.00-18.00 virka daga s. 96-21967. Lyftari Óskum eftir notuðum rafmagnslyftara til kaups. Þarf að hafa 1200 kg lyftigetu. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer fyrir þriðjudaginn 14. okt., hjá augldeild Mbl. merkt: „Lyftari — 5776“. fundir — mannfagnaöir \ Útvegsmenn, Suðurnesjum Útvegsmannafélag Suðurnesja heldur aðal- fund sunnudaginn 12. október kl. 15.00 í samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ kemur á fundinn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.