Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 31
h MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 UPPRUNIRAFORKU 1984 ISLAND ■SVlPJOÐ KOL/OLÍA 3% VATNSORI INNFLUTT 11% KOL/OLÍA25%pgI VATNSORKA 27% K4ARNORKA 37% DANMORK (1983) Myndin sýnir uppruna raforku & Norðurlöndum. Vatnsorkan er ein- ráð í Noregi. Sama má segja um ísland, þó jarðvarmi komi hér lítillega við sögu. Allt annað er uppi á teningnum í Danmörku, þar sem raforkan er að meginhluta unnin úr kolum. Svíar og Finnar hafa og sérstöðu um raforkuframleiðslu í kjarnorkuverum, en sú framleiðsluaðferð sætir vaxandi gagnrýni, einkum eftir afdrifaríkt slys í Sovétríkjunum. Finnar og Danir flytja inn raforku. Útsöluverð raforku til iðnfyrirtækja er hinsvegar hærra hér á landi en í hinum Norðurlöndunum. Astæður þess eru raktar í þingbréfi í dag. ar af orkusölu, heldur á sama hátt og t.d. vega- og hafnafram- kvæmdir [fjárlög]. 3) Aðflutningsgjöld og söluskattur af efni til nýbygginga, viðhalds og endumýjunar flutnings- og dreifíkerfa rafveitna verði felld niður. 4) Söluskattur verði felldur niður af orkusölu til iðnaðar og físk- vinnslu. 5) Sérstaklega verði samið um ra- forkusölu til stórra notenda, sem nota yfir 0,5 gigawattsstundir á ári [magnafsláttur?]. 6) Fyrirtæki lækki orkureikninga með rekstrarhagræðingu og álagsstýringu. 7) Fyrirtækjum verði heimilað af framleiða raforku til eigin nota og heimilað að selja dreifíaðilum umframframleiðslu. Nefndin leggur sitt hvað íleira til, þó hér verði staðar numið. galvaniseruðum rörum en það mengar vatnið og leiðir til einkenni- legrar hegðunar seiðanna og seiðadauða. Lagaðist málið þegar skipt var um leiðslur. Umrædd fískeldisstöð heitir Eir- Nor og er ávöxtur af samvinnu Norðmanna og íra í fískeldinu. Stöðin hefur verið starfandi í mörg ár en reksturinn hefur verið erfíð- ur. Keyptu núverandi eigendur stöðina fyrir skömmu og eru að byggja hana upp. í stöðinni á bæði að vera seiðaeldi og framhaldseldi í kerum á landi og í framtíðinni mun stöðin sjá þremur öðrum stöðv- um í eigu sömu aðila fyrir seiðum. Áætluð framleiðsla stöðvanna. §ög- urra er áætluð 1.500 tonn af matfíski innan fárra ára. Eftir að ljóst var að íslensku seiðin voru góð og ekki hægt að rekja seiðadauðann fyrstu dagana til sjúkdóma eða galla í þeim óskuðu stjómendur Eir-Nor eftir því að fá annan seiða- farm og hafa yfirvöld á írlandi gefíð leyfí fyrir innflutningnum. Á næst- unni fer því önnur vél til írlands og þá með 200 þúsund regnbogasil- ungsseiði og 75 þúsund laxaseiði, að sögn Ólafs Skúlasonar. Framtíðin að ala fiskinn sjálfir „Við byggjum fyrirtækið alls ekki upp á grundvelli þessa útflutn- ingsmöguleika sem nú er, og höfum aldrei gert,“ sagði Ólafur þegar rætt var við hann um „seiðagullið" svokallaða. „Við höfum verið að byggja upp aðstöðu til að ala físk- inn sjálfir í sláturstærð, enda teljum við að það sé framtíðin. Innflutning- ur Norðmanna og íra á seiðum byggist á tímabundnum undanþág- um frá innflutningsbanni og ómögulegt er að segja til um hvað þær fást lengi. Því er þó ekki að neita að þessi útflutningur hefur bjargað uppbyggingu Laxalóns á Fiskalóni í Ölfusi og Hvammsvík í Hvalfirði. Við byijuðum á þessari uppbyggingu 1983 án þess að fá nokkra fyrirgreiðslu hins opinbera. Það hefíir reyndar lagast mikið síðan, en við fáum þó mun minni fyrirgreiðslu en keppinautar okkar í hinum fiskeldislöndunum." Ólafur taldi þó ekki útilokað að Norðmenn héldu áfram að kaupa seiði frá ís- landi vegna þess að hér væri betri aðstaða til að halda sjúkdómum frá stöðvunum, en þetta væri ekkert sem treysta mætti á. Mikil væg tilraun Gönguseiðin hafa verið flutt til Noregs með tankskipum en vegna sjúkdómahættu samfara slíkum flutningum hafa verið um það um- ræður í Noregi að banna innflutning seiða með tankskipum. Ólafur sagði að þessi tilraun með flutning smá- seiða til írlands væri mikilvæg því hún gæti hugsanlega framlengt möguleikann á útflutningi göngu- seiða. Áður, þegar seiði hafa verið flutt út með flugvélum, hefur þeim verið pakkað í plastpoka og tak- markar það mjög það magn sem hægt er að flytja. Þau 400 þúsund smáseiði sem flutt voru til Irlands að þessu sinni voru samtals um 1,2 tonn að þyngd og með vatni og kerum var farmurinn um 15 tonn. Hefði þurft 1.200 plastpoka ef sú flutningsaðferð hefði verið notuð og taldi Ólafur að það hefði verið vonlaus aðferð. Verðmæti farmsins var 11-12 milljónir kr. og var Ólaf- ur ekkert að leyna því að það væri mjög gott verð, og þessi mikla fyrir- höfn borgaði sig vel. - HBj. 31 ASI fagnar leiðtogafundi „Míðstjórn ASÍ fagnar fundi leiðtoga stórveidanna, sem haldinn verður í Reykjavík nú um helgina," segir í ályktun, sem mið- stjórn ASI samþykkti ein- róma á fundi sínum 9. október. Þar segir ennfremur: „Sam- tök launafólks á íslandi hafa alltaf lagt áherslu á mikilvægi þess að draga úr vígbúnaði og stuðla að friði. Leiðtogar stór- veldanna halda fjöreggi heimsbyggðarinnar í hendi sér. Stórveldin ráða hvort um sig yfír margföldum mætti til að útrýma lífí á jörðinni, en hafa jafnframt, ef vilji er til, að- stöðu til að framfylgja raun- hæfri afvopnun og tryggja friðsamlega sambúð þjóða. Miðstjórn ASÍ Iýsir þeirri Jazzað í Djúpinu um helgina Tríó Egils B. Hreinssonar leikur jazz í Djúpinu, Hafnarstræti 15, í kvöld, sunnudagskvöld, og mánudagskvöld. Gestaeinleikari verður Ami Scheving. einlægu von að á fundi leið- toganna í Reykjavík verði stigið mikilvægt skref í átt til friðar og afvopnunar". Ámi, sem er einn þekktasti jaz- ztónlistarmaður okkar, lék meðal annars lengi með hinum sögufræga KK-sextett, mun leika á víbrafón. Tríóið skipa þeir Tómas R. Ein- arsson, kontrabassa, Guðmundur R. Einarsson, trommur, og Egill B. Hreinsson sem leikur á píanó. Leikin verður jazz eftir „megin- straumum", m.a. verk eftir Bill Evans, Hor Aoe Silver, Thelonius Monk o.fl. ^ Haustlauka1 svaiakassann pað er s'láttsagtaö^ar hauStlaukamir betur, - og Bgum gott un/a tara að t>'ornst_n barðgerum laukum at sérvöldum og h ^aiakassa. sem hertavel^„ura Jónsdó* ?^í^^(erð ^ núumóelgina. Frika (Stoiuwng) Bgumnúóvenju- tallegar Enkur ag j verði. ntilboð' kr. 499.- Nlag ’-SSí»*.... *• SSSSlSt.-- 1....... """ umm~ Gróöuíhúsinu kr.399- kr.399- ioterfloro viðSigtún'.Símar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.