Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 7 Samvinnuferdir - Landsýn Samvinnuferöir-Landsýn annaðist skipulagningu Islandsdvalar Juventus-liösins og á þriðja hundrað aðdáenda þess þegar leikið var gegn Val á Laugardalsvelli í september sl. Sem umboðsmenn liðsins á Islandi fengum við leikmenn til þess að árita einn bolta- og gáfum öllum krökkum sem ekki komust á völlinn sökum búsetu, sjúkleika eða einhvers annars, tækifæri til að senda okkur bréf og freista þess að verða sá útvaldi sem fengi áritaða Juventus-knöttinn. Juvegtus-boltinn DANIEL DATT ILUKKUPOTTINN! Daníel Rúnarsson, Fiskakvísl 26 í Reykjavík, datt í lukkupottinn síðastliöinn fimmtudag þegar við drógum um hverfengi áritaða Juventus-boltann okkar. Hátt í þúsund bréf bámst frá krökkum á aldrinum 2ja-15 ára sem ekki komust á völlinn þegar Valur-Juventus kepptu á dögunum - og Daníel reyndist sá heppni í þessum spennandi leik. Juventus-boltinn verður vonandi í uppáhaldi hjá honum alla ævi. Nafn Platinis er væntanlega nú þegarorðið ódauðlegt í knattspymusögunni og ekkert bendirtil þess að frægðarsól ítölsku meistaranna muni hnígaákomandi knattspymuámm. Takk fyrir þátttökuna - og skemmtunina! Vonandi höfðu hinir fjölmörgu krakkar sem sendu okkur línu gaman af þessu uppátæki. Fyrirokkur hjá Samvinnuferðum-Landsýn var þetta ekki síðurskemmtilegurleikur. Þaðvargaman aðfásvonamörg bréf-ogoftá tíðum svo stórkostlega skemmtileg, falleg og vel skrifuð. Sendingamar vom sannkallaður gleðiauki á skrifstofunni, kærkomin tilbreyting í annasömum daglegum rekstri - og e.t.v. höfðum við sjálf mest gaman af öllu saman. Við þökkum kærlegafyrir þátttökuna-og skemmtunina! I \yOtn + ; a°pí w cvn.a aö * Vd^ " \ikcx. imjty leiLinn. VVM’ \o^9c mikií LGvJJinv srti 0tr - uo 1 ClUÍr cúS QÓ rur eSé*iu«nI t v Lo V-; A éq yá.í ^ . os Y' r va\ M' > . , ..r \í\^'r a ^ ð<5 *** Val>- hé1-f V4 , , Hij Tf&Z'í ‘M _ v>f?-9b'VC'C' VA í *© Ca «r Cyl»LÖáu~ 5«V, hel o'Ku^a o> M" bolta to Ve-nnM yf°r/eft£ oidrvj 0! |ettí r fU^H'W>k.h»/ “'9ra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.